Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRIL 1990 félk í fréttum SUMARLEYFIN Fararstjórar hressa upp á kunnáttuna Haft er fyrir satt, að fararstjór- ar hópferða á erlenda grund þurfi að vera margs konar mann- gerðir hnoðaðar saman í eina. Sagt er stundum að fararstjóri þurfí í senn að vera læknir, prest- ur, kennari, skemmtikraftur og guð má vita hvað annað, ef vel á að vera. Þess vegna reyna flestar ferðaskrifstofur að vanda valið er fararstjórar eru valdir e.t.v. úr Að námskeiði loknu, fararstjórar Urvals/Útsýnar. hundruðum umsókna. Fyrir skömmu efndi ferðaskrifstofan Úi-val/Útsýn til tveggja daga nám- skeiðs fyrir fararstjóra sína, sem eru þó allir reyndir í sínu fagi. Meðal þess sem tekið var fyrir var t.d. undirbúningur að komu hóps á áfangastað, mannleg sam- skipti, skipulag og framkvæmd kynnisferða, dagskrárgerð, trygg- ingarmál og fleira. Fararstjórarnir tóku einnig þátt í að skipuleggja starfsemi Frí-klúbbsins og Bangsaklúbbsins sem er klúbbur 12 ára barna og yngri. SIMAR: 23333 - 29099 FÖSTUDAGS- OGLAUGARDAGSKVÖLD Velkomin á Dans- og músíkhátíö áranna 1975-1980 Kvöldverðar- og miðnætursýning Boney-M o.fl. Húsið opnað kl. 19.00 Verð: 3.495,- Miðnætursýning Boney-M. Allt á útopnu Húsið opnað kl. 22.00 Verð: 1.300,- 1. hæð Diskótek með meiru Hin víöfrœga söngsveil Boney-M meÖ öll sín frœgustu lög (Rivers of Babylon, Ma Baker, No Woman no Cry, Daddy Cool o.fl., o.fl.já glœsi- legri sýningu ásamt Helgu Möller ogJóhanni Helgasyni (Þú og Ég), dönsurum frá Dansstúdíói Sóleyjar. Hljómsveitin SAMBANDIÐ fram- lengir fjöriö fram á rauöa nótt. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. Sérvalin danstónlist í anda áranna 1975-1980 (Boney-M/Eartti Wind & Fire/Donna Summer/ Bee Gees/Abba o.fl.) oAJÖMjj, 3. hæð VETRARBRAUTIN Hljómsv. Stefáns P. Stefán P., Ari Jónsson, Hallberg Svavarsson Dansaú á öllum hæóum Söngur, dans og dúndrandi fjör viö allra hæfi Helga Möller og Jóhann Helgason syngja lög af plöt- unni „Ljúfa líf“ Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson Þríréttaður hátíðarkvöldverður með meiru: KoníakslöguÖ sjávarréttasúpa Glóðarsteikt lambafillet með estragonsósu Súkkulaðifrauð með whisky og makkarónukökum Forsala aðgöngumiða og borðapantanir í sfmum 23333 og 23335 - IÐANDIDANSHÁTÍÐARSTEMMNING Á 4. HÆÐUM - T ískusýning íkvöldkl. 21.30 MÓDELSAMTÖKIN undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur sýna gullfallegan vorfatnað frá VERÐLISTANUM. Snyrtivörukynning frá BOOTS No. 7 Guðmundur Haukur leikur íyrir dansi. Opið öll kvöld frá kl. 19-01. HÓTEL ESTU RIO gengur laust í Operukjallaranum í síðasta sinn í kvöld. NÝR MATSEÐILL Pantið borð tímanlega 18833 Þú svalar lestrarþörf dagsins á síóum Moggans! Hefst kl. 19.30 í kvöld________ j Aðalvinninqur að verðmæti________ ?! _________100 bús. kr.______________ I; Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN 300 þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.