Morgunblaðið - 05.04.1990, Side 50
50
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRIL 1990
félk í
fréttum
SUMARLEYFIN
Fararstjórar hressa
upp á kunnáttuna
Haft er fyrir satt, að fararstjór-
ar hópferða á erlenda grund
þurfi að vera margs konar mann-
gerðir hnoðaðar saman í eina.
Sagt er stundum að fararstjóri
þurfí í senn að vera læknir, prest-
ur, kennari, skemmtikraftur og
guð má vita hvað annað, ef vel á
að vera. Þess vegna reyna flestar
ferðaskrifstofur að vanda valið er
fararstjórar eru valdir e.t.v. úr
Að námskeiði loknu, fararstjórar
Urvals/Útsýnar.
hundruðum umsókna. Fyrir
skömmu efndi ferðaskrifstofan
Úi-val/Útsýn til tveggja daga nám-
skeiðs fyrir fararstjóra sína, sem
eru þó allir reyndir í sínu fagi.
Meðal þess sem tekið var fyrir
var t.d. undirbúningur að komu
hóps á áfangastað, mannleg sam-
skipti, skipulag og framkvæmd
kynnisferða, dagskrárgerð, trygg-
ingarmál og fleira. Fararstjórarnir
tóku einnig þátt í að skipuleggja
starfsemi Frí-klúbbsins og
Bangsaklúbbsins sem er klúbbur
12 ára barna og yngri.
SIMAR: 23333 - 29099
FÖSTUDAGS- OGLAUGARDAGSKVÖLD
Velkomin á Dans- og músíkhátíö áranna 1975-1980
Kvöldverðar- og
miðnætursýning
Boney-M o.fl.
Húsið opnað kl.
19.00
Verð: 3.495,-
Miðnætursýning
Boney-M.
Allt á útopnu
Húsið opnað
kl. 22.00
Verð: 1.300,-
1. hæð
Diskótek með meiru
Hin víöfrœga söngsveil Boney-M meÖ öll sín frœgustu lög (Rivers of
Babylon, Ma Baker, No Woman no Cry, Daddy Cool o.fl., o.fl.já glœsi-
legri sýningu ásamt Helgu Möller ogJóhanni Helgasyni (Þú og Ég),
dönsurum frá Dansstúdíói Sóleyjar. Hljómsveitin SAMBANDIÐ fram-
lengir fjöriö fram á rauöa nótt.
Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson.
Sérvalin danstónlist í
anda áranna 1975-1980
(Boney-M/Eartti Wind &
Fire/Donna Summer/
Bee Gees/Abba o.fl.)
oAJÖMjj,
3. hæð VETRARBRAUTIN
Hljómsv. Stefáns P.
Stefán P.,
Ari Jónsson,
Hallberg
Svavarsson
Dansaú á öllum hæóum
Söngur, dans og dúndrandi fjör
viö allra hæfi
Helga Möller og
Jóhann Helgason
syngja lög af plöt-
unni „Ljúfa líf“
Kynnir:
Þorgeir Ástvaldsson
Þríréttaður hátíðarkvöldverður með meiru:
KoníakslöguÖ sjávarréttasúpa
Glóðarsteikt lambafillet með estragonsósu
Súkkulaðifrauð með whisky og makkarónukökum
Forsala aðgöngumiða og borðapantanir í sfmum 23333 og 23335
- IÐANDIDANSHÁTÍÐARSTEMMNING Á 4. HÆÐUM -
T ískusýning
íkvöldkl. 21.30
MÓDELSAMTÖKIN
undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur sýna
gullfallegan vorfatnað
frá VERÐLISTANUM.
Snyrtivörukynning frá BOOTS No. 7
Guðmundur Haukur
leikur íyrir dansi.
Opið öll kvöld frá
kl. 19-01.
HÓTEL ESTU
RIO
gengur laust í
Operukjallaranum
í síðasta sinn
í kvöld.
NÝR MATSEÐILL
Pantið borð tímanlega 18833
Þú svalar lestrarþörf dagsins
á síóum Moggans!
Hefst kl. 19.30 í kvöld________ j
Aðalvinninqur að verðmæti________ ?!
_________100 bús. kr.______________ I;
Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN
300 þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010