Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990
Opið prófkjör Alþýðuflokks, Nýs
vettvangs og óháðra í Reykjavík
í grein minni fyrir 4 árum gat
ég þess að á sviði atvinnumála
væri mér hugleikið að í Reykjavík
risi fiskmarkaður. Fyrsta tillaga
mín í borgarstjórn þar um var sam-
þykkt og gekk borgarstjóri í það
verk af krafti að koma Faxamark-
aðnum á. í greininni lýsti ég því
einnig yfir að ég vildi að Grandi
yrði hlutafélag og hef stutt það
mál eftir getu.
í stefnuskrá Alþýðuflokksins
stendur að flokkurinn vilji finna
samfélagslegri eign sem lýðræðis-
legust form. Alþýðuflokkurinn hef-
ur flutt tillögu um að kannað verði
hvort brejrta megi og eigi veitufyrir-
tækjunum í hlutafélög. Þeirri tillögu
lengjunnar og að til álita komi að
nýta hagnað veitnanna til þess. Það
hefur löngum verið bent á umhverf-
isþátt veitufyrirtækja okkar, þau
komu og koma í stað kola og kjarn-
orku og bjóða okkur upp á hreinna
og öruggara umhverfi en ella væri,
því ekki að víkka hreinleikahlut-
verkið út og láta það ná til umhverf-
ismála almennt?
Hjúkrunarmál aldraðra er mála-
flokkur sem við í núverandi minni-
hluta höfum flutt um margar tillög-
ur til úrbóta og viljum að sá mála-
flokkur fái stóraukið ijármagn. Þá
hef ég sem fulltrúi borgarstjórnar
í svæðisstjórn fatlaðra í Reykjavík
öðlast innsýn í þann málaflokk og
tel brýnt að þar verði einkum tekið
af festu á þremur málaflokkum,
húsnæðis- og þjónustumálum, ferli-
málum og menningarmálum.
Nú nýverið samþykkti borgar-
málaráð Alþýðuflokksins þá stefnu-
mörkun, sem lýst hefur verið í borg-
arstjórn, að lækka beri útsvars-
álagninguna og mun svo verða lagt
til við gerð næstu fjárhagsáætlunar
náist um það samkomulag í nýju
borgarmálaráði.
Þá samþykkti borgarmálaráðið
að afnema bæri notkun stöðumæla
í borginni og hefur tillaga þar um
þegar verið flutt í borgarstjórn.
Loks má geta þess að vinna á
að því að borgarstjórn komi á afger-
andi hátt að byggingu Tónlistar-
húss og er það vilji okkar í Alþýðu-
flokknum að svo verði.
í prófkjörinu um næstu helgi er
einnig kosið um lýðræðið gegn
flokksræðinu, fjölmennisvaldið
gegn fámenninu, í þeim anda viljum
við starfa í borgarstjórn og koma
á stjórnun m.a. skóla og hverfa-
félaga þar sem borgararnir fá auk-
in völd eigin mála. Þátttaka í próf-
kjörinu er ekki hvað síst stuðningur
við þau sjónarmið.
Von mín er að sem flestir komi
og taki þátt í prófkjöri lýðræðis-
sinna í borgarstjórn, efli með því
lýðræði og tjái hug sinn til þess
var vísað til stjórnsýslunefndar
borgarinnar og er hún til athugunar
þar.
Þá hef ég verið harður talsmaður
þess að veitufyrirtækin byggðu sig
upp af eigin fé, forðuðust að taka
lán.
í grein þeirri sem áður er vitnað
til ræddi ég um húsnæðismál og
benti á nauðsyn þess að borgar-
stjórn, vegna nýrra tíma í ljósi verð-
tryggingar, stórefldi hlut sinn í fé-
lagslega íbúðakerfinu. Fulltrúar
minnihlutans í borgarstjórn hafa
árlega flutt tillögur þar að lútandi
en jafnan fyrir daufum eyrum
meirihlutans. Við athugun á hlut
Reykjavíkur í félagslegum íbúðar-
lánum Húsnæðisstofnunar árin
allir geta lært. Iðkun hennar vinnur gegn streitu og
stuðlar að heilbrigði og ánægju í daglegu lífi.
Kynningarfyrirlestur verður haldinn í kvöld,
fimmtudag, á Laugavegi I8a (4. hæð) kl. 20.30.
Aðgangur er ókeypis,
Upplýsingar í síma 16662.
Islenska íhugunarfélagið.
Maharishi Mahesh Yc
Bjarni P. Magnússon
„Þó svo að frambjóð-
endur í prófkjörinu nú
skrifi undir sérstaka
málefnayfirlýsingu og
skuldbindi sig til þess
að vinna að framgangi
hennar þá er það svo
að áhugasviðin eru mis-
jöfii og sumir mála-
flokkar mönnum hug-
leiknari en aðrir og því
eðlilegt að þeir fylgi
þeim eftir af meiri
áhuga en ella.“
1987, 1988 og 1989 kemur í ljós
að sökum áhugaleysis borgarstjórn-
ar er hlutur borgarinnar helmingi
lakari en efni stóðu til einfaldlega
vegna þess að borgin sótti ekki um
lánin. Þannig má áætla að reyk-
vískur byggingamarkaður hafi
þessi ár orðið af 2 milljörðum króna
og munar um minna.
Tillaga mín um tvöföldun á bygg-
ingarmagni verkamannabústaða er
nú til athugunar hjá borgarskipu-
lagi og vonandi verður hún að raun-
veruleika, um nauðsyn þess var
fjallað í ágætri leiðaragrein Morg-
unblaðsins ekki alls fyrir löngu.
Verkefnin framundan
Nauðsynlegustu verkefnin fram-
undan eru að treysta atvinnulífið í
borginni enn frekar, í því sambandi
er brýnast að efla gamla hafnar-
svæðið sem og miðbæinn og þarf
að gera það strax.
Laun starfsmanna borgarinnar,
einkum þeirra lægst launuðu, verð-
ur að hækka.
Þá er ljóst að verði félagslega
íbúðarhúsnæðið ekki stóraukið
stefnir í áður óþekkt félagslegt
misrétti í Reykjavík, gegn slíku
verður að snúast af hörku.
Það er skoðun mín að flýta beri
framkvæmdum við hreinsun strand-
hvernig stjórna eigi borginni.
Ilöfundur er borgarfulltrúi
Alþýðuflokksins.
eftir Bjarna P.
Magnússon
Fyrir rúmum 4 árum, í febrúar
1986, birti Morgunblaðið grein eftir
mig er hafði yfirskriftina „Um hvað
er kosið í prófkjöri Alþýðuflokks-
ins“. Um var að ræða prófkjör
vegna _ borgarstjórnarkosninga
1986. í greininni rakti ég helstu
atriði sem ég vildi vinna að í borgar-
stjórn, jafnframt gat ég þess að
góða þátttöku í prófkjörinu bæri
að skoða sem áskorun um að opið
prófkjör yrði áfram fastur liður í
flokksstarfinu, annars fylgdi flokk-
urinn fordæmdi annarra, hætti að
leita til fólks vegna röðunar á fram-
boðslista. Þátttaka í prófkjörinu
fyrir 4 árum var mikil, flokkurinn
trúr því sem lofað var, stendur nú
enn að opnu prófkjöri, víðtækara
prófkjöri en nokkru sinni áður, því
nú ætlar Nýr vettvangur, óháðir
borgarar og hugsanlega fleiri félög
að standa að prófkjörinu með Al-
þýðuflokknum.
Orð og efiidir
Þó svo að frambjóðendur í próf-
kjörinu nú skrifi undir sérstaka
málefnayfirlýsingu og skuldbindi
sig til þess að vinna að framgangi
hennar þá er það svo að áhugasvið-
in eru misjöfn og sumir málaflokkar
mönnum hugleiknari en aðrir og
því eðlilegt að þeir fylgi þeim eftir
af meiri áhuga en ella.
LÁTTU DRAUMINN RÆTAST:
NÝR FULLKOMINN SÍMIMEÐ SÍMSVARA
ÁAÐEINS KR. 11.952.-,^,
Gold Star fyrirtækið er eitt af stærstu og öflugustu fyrirtækjum heims í framleiðslu síma
og símkerfa. Þau eru hvarvetna viðurkennd fyrir gæði og hugvitssamlega hönnun.
Krystall hf. er nýr umboðsaðili fyrir Gold Star Telecommunication Co., Ltd. hér á landi.
Það er okkur sérstök ánægja að geta nú boðið heimilum og smærri fyrirtækjum
þetta stórskemmtilega símtæki á aðeins 11.952,- kr.
Hérer um að ræða sérstakt kynningarverð átakmörkuou magni. Hafðu því snör handtök,
hringdu strax (úr gamla símanum) og tryggðu þér eintak!!
HELSTU EIGINLEIKAR GOLD STAR 1240 ERU M.A.:
B Sími og símsvari í einu tæki. B Smekkleg hönnun og einfalt í notkun. H Fjarstýranlegur án auka-
tækja úr öllum tónvalssimum - hvaðan sem er. B 10 númera skammvalsminni. B Míkrókasetta með
30 mínútna geymsluminni. B Fullkomnar leiðbeiningar á íslensku. B 15 mánaða ábyrgð.
■ 1 iJC
« mt,Mm 1» nrm
SÍMI 685750 FAX 685159 SKEIFAN 11B 108 REYKJAVÍK
naust
80RGARTUNI 26 SlMt 62 22 62