Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRIL 1990 ATVIN N UA UGL YSINGAR Kennarastöður Framhaldskólinn á Laugum auglýsir lausar kennarastöður skólaárið 1990-1991. Meðal kennslugreina: íslenska, danska og viðskiptagreinar. Umsóknarfrestur er til 5. maí. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 96-43112 eða 96-43113. Sjúkrahúsið í Húsavík sf. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða til starfa nú þegar og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - starfsfólk Aðstoðardeildarstjóri óskast í fullt starf frá 15. maí á heilsugæslu Hrafnistu. Sérnám í heilsugæslu eða öldrunarhjúkrun æskilegt og góð starfsreynsla. Aðstoðardeildarstjóri óskast í 80-100% starf frá ca. 1. júní á hlýlega hjúkrunardeild með 30 vistmönnum. Hjúkrunarfræðinga vantar á 23ja manna deild. Vinnutími frá kl. 17-22 aðra hvora viku (frí föstud. og laugard.) Hjúkrunarfræðingar og eða hjúkrunarnemar óskast til sumarafleysinga á ýmsar vaktir. Sjúkraliða og annað starfsfólk vantar í föst störf og sumarafleysingar á ýmsar vaktir. Bítibúrskonu vantar nú þegar í 50% starf. Vinnutími frá kl. 17-21. Atvinna óskast Ung kona með verslunarmenntun óskar eftir framtíðarstarfi. Upplýsingar í síma 670867 næstu daga. Sölumaður Heildverslun í Kópavogi óskar eftir duglegum og vönum sölumanni til að selja hreinlætis- og snyrtivörur í matvöruverslanir. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Tilboð merkt: „Duglegur - 6267“ skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 11. apríl. Lager Heildsölufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfsmanni á lager. Um framtíðarstarf er að ræða á reyklausum vinnustað og eru byrjunarlaun 60 þúsund á mánuði. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. apríl merktar: „Lager - 8678“. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunardeildar- stjóri - hjúkrunarfræðingar Hjúkrunardeildarstjóra vantar á speglunar- deild/meðferð krabbameinssjúklinga. Deildin er opin frá kl. 8.00-16.00 virka daga. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á hinar ýmsu deildir sjúkrahússins. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 604311. Siglufjörður Blaðberi óskast á Hólaveg. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 71489. flltrjgiiiitMafeife Félagsmálastofnun Selfoss Starfsmaður Félagsmálastofnun Selfoss óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með þjón- ustu við aldraða. Óskað er eftir félagsráð- gjafa en til greina kemur að ráða starfsmann með aðra menntun. Um er að ræða 50% stöðu frá 1. maí til 31. desember 1990. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 98-21408. Félagsmálastofnun Selfoss. Félagsmálastjóri Ólafsfjarðarbær auglýsir laust til umsóknar starf félagsmálastjóra. Laun eru samkvæmt launakerfi bæjarstarfsmanna. í starfi félagsmálastjóra felst umsjón með þeim málaflokkum, sem heyra undir félags- málaráð, þ.e. dagvistun, vímu- og áfengis- mál, félagshjálp, öldrunarmál o.fl. Þá á fé- lagsmálastjóri að gegna starfi æskulýðs- og íþróttafulltrúa. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í félagsmálastörfum svo og uppeldis- og íþróttamálum, einnig að umsækjendur hafi einhverja menntun á þessum sviðum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 20. apríl 1990. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Óla fsfirði 2 7. mars 1990. Bæjarstlórinn í Ólafsfirði, Olafsvegi 4 625 Ólafsfirði, sími 96-62151. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Lionsfélagar - Lionessur Síðasti samfundur starfsársins verður hald- inn föstudaginn 6. apríl í Lionsheimilinu, Sig- túni 9, Reykjavík kl. 12.00. Fjölbreytt og áhugaverð dagskrá. Fjölmennið. Fjölumdæmisráð. EB-EFTA og neytandinn Föstudaginn 6. apríl kl. 15.00 efna Neytenda- samtökin til fundar í Borgartúni 6 um EB-EFTA og neytandann. Ræðumenn: Setning: Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Ávarp: Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra, Benedicte Federspiel, forstjóri danska Neytendaráðsins, Ólafur Davíðsson, framkvæmda- stjóri Félags íslenskra iðnrekenda, Sólrún B. Jensdóttir, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu. Þeir, sem áhuga hafa á að sitja þennan fund, eru beðnir um að tilkynna þátttöku í síðasta lagi kl. 12.00 á föstudag. Neytendasamtökin. Skeljungur hf. sheii Aðalfundur 1990 Aðalfundur Skeljungs hf. verður haldinn föstudaginn 27. apríl nk. kl. 17.00 á Suður- landsbraut 4, 8. hæð. Dagskrá: 1. Skýrsla félagsstjórnar. 2. Ársreikningar félagsins. 3. Tillaga stjórnar um greiðslu arðs til hlut- hafa. 4. Tillaga um heimild til stjórnar um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 5. Tillaga um þóknun til stjórnar og endur- skoðenda. 6. Tillögur um breytingar á samþykktum fé- lagsins: - 6.1. Hömlur á viðskipti með hlutabréf í félaginu felldar út úr samþykktunum. 6.2. Heimild til stjórnar um að hækka hlutafé um allt að 50 millj. kr. með áskrift nýrra hluta. 6.3. Formleg breyting nafns félagsins úr Olíufélagið Skeljungur hf. í Skelj- ungur hf. 7. Kosning stjórnar. 8. Kosning endurskoðenda. 9. Önnur mál. Tillögur að breytingum á samþykktum félags- ins liggja frammi á skrifstofum félagsins á Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Skeljungur hf. HÚSNÆÐIÓSKAST Leiga Reglusöm hjón með tvö börn vilja taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð frá 1. maí eða 1. júní. Leigutími þarf helst að vera lengri en ár. Upplýsingar í síma 78321 (fyrir kl. 21.00). íbúð óskast Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir erlend hjón í tólf mánuði. Upplýsingar í síma 38636. NA UÐUNGARUPPBOÐ þriðja og síðasta fer fram á eftirtöldum eignum fimmtudaginn 5. apríl 1990 á eignunum sjálfum: Kl. 14.00, jörðin Refsstaðir 2, Vopnafirði, þingl. eign Siglaugs Bryn- leifssonar og Ingibjargar Þ. Stefensen. Uppboðsbeiðendur eru Trygg- ingastofnun rikisins, Búnaðarbanki íslands, Byggingasjóöur rikisins, veðdeild Landsbanka Islands og Samvinnubankinn, Vopnafirði. Kl. 15.00, Hafnargata 47, ásamt öllum vélum, tækjum og búnaði, Seyðisfirði, þingl. eign Fiskvinnslunnar hf. en talin eign þrotabús Fiskvinnslunnar hf. Uppboðsbeiðendur eru Ríkissjóður Islands, oliufé- lagið Skeljungur, Brunabótafélag Islands, Trésmiðja Fljótsdalshér- aðs, Byggðastofnun og Landsbanki Islands, lögfræöingadeild. Kl. 17.00, Hafnargata 46, Seyðisfirði, þingl. eign Lárusar Einarsson- ar. Uppboðsbeiðendur eru Helgi Jóhannesson, lögfræðingur, veð- deild Landsbanka íslands og Tryggirigastofnun ríkisins. Leiðrétting á áður birtri auglýsingu frá 4. april 1990. Réttur upp- boðsdagur er fimmtudagurinn 5. apríl 1990. Sýslumaður Noröur-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.