Morgunblaðið - 05.04.1990, Side 38

Morgunblaðið - 05.04.1990, Side 38
.38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRIL 1990 Allt umstang verður minna og ferðin ánægjulegri Af gaumgæfni höfum við vaiið 89 úrvals hótel í stórborgum víða um heim. / A ílestum þessara hótela er sér móttaka (Check-in desk) fyrir Euro Class farþega. Þar getur þú afhent farangurinn þegar þú yfirgefur hótelið, fengið brottfararspjaldið í hendurnar, lokið erindum þínum og mætt svo út á flugvöll nokkrum mínútum fyrir brottför. / A sama hátt getur þú skráð þig inn á mörg þessara hótela á flugvellinum. Fyrir utan þægileg og nútímaleg herbergi áttu einnig kost á einkaritara, Ijósritunar- og telexþjónustu og fleiru, sem fólk í viðskiptaerindum þarfnast. | Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína § M/SAS Flugfélag athafnafólks Laugavegur 3, sími 62 22 11 __________Brids_____________ ArnórRagnarsson Bridsfélag Kópavogs Þá er lokið þriggja kvölda Mitchel- tvímenningskeppninni með sigri þeirra Ragnars Jónssonar og Þrastar Ingi- marssonar. Úrslit síðasta kvöldið: A-V-hendur Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 272 Sigríður Möller — Freyja Sveinsdóttir 259 Ármann J. Lárusson — Ragnar Bjömsson 242 N-S-hendur Óskar Sigurðsson — Ragnar Hermannsson 279 Ragnar Jónsson — Þröstur Ingimarsson 260 Haukur Hannesson — Guðrún Hinriksdóttir 258 Lokastaðan: Ragnar Jónsson — Þröstur Igimarsson 791 Helgi Víborg —Oddur 782 Óskar Sigurðsson — Ragnar Hermannsson 769 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 763 Óli M. Andreasson — Vilhjáimur Sigurðsson 718 Ármann J. Lárusson — Ragnar Björnsson 712 Spilaður verður eins kvölds tvímenn- ingur næstkomandi fimmtudag, einnig fimmtudaginn 19. apríl, sumardaginn fyrsta. Starfsárinu lýkur svo með þriggja kvölda tvímenningi. Bridsfélag V estur-Húnvetninga, Hvammstanga 6. mars Rúbertukvöld, dregið var í pör og spiluð 2 • 2 spil á milli para, þannig að hægt var að fá 2 stig fyrir setuna, úrslit urðu: Erlingur Sverrisson — Einar Magni Sigmundsson 7 Unnar A. Guðmun.dsson — Guðmundur H. Sigurðsson 6 Flemming Jessen — Hjalti Hrólfsson 5 Sigurður Hallur Sigurðsson — Eggert Karlsson 5 13. mars 3 kvölda tvímenningur. Karl Sigurðsson — KristjánBjörnsson 142 Eggert Ó. Levy — Erlingur Sverrisson 135 Eggert Karlsson — FlemmingJéssen 107 20. mars Karl Sigurðsson — Kristján Björnsson 92 Guðmundur H. Sigurðsson — Sigurður Þorvaldsson 92 Bjarni R. Brynjólfsson — Egill Egilsson 88 27. mars Erlingur Sverrisson — Eggert Ó. Levy 99 Unnar A. Guðmundsson— Bjamey Valdimarsdottir 87 Flemming Jessen — Eggert Karlsson 86 Lokastaðan: Karl — Kristján 282 Erlingur — Eggert Ó. 282 Guðmundur — Sigurður 253 Flemming — Eggert K. 252 Meiriháttar rýmingarsala á Snorrabraut 56, 2. hæð, (í sama húsi og ÁTVR var). Næg bílastæði á bak við húsið. Skyrtur..................frá kr. 300 Blússur.................f rá kr. 500 Pils......................frokr. 100 Peysur ....................f rá kr. 200 Sportskór á alla f jölsky Iduna .........f rá kr. 100 Herrartimmgallar frákr. 1.500 Krumpugallar .......f rá kr. 2.000 Herraterylenebuxur ...kr. 2.000 Stakir jakkar .............kr. 6.990 Jakkaföt............kr. 9.990 Opið daglega frá kl. 13.00 til 18.00. Laugardaga frá kl. 10.00 til 16.00. SPRENGIMARKAÐURINN, Snorrabraut 56.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.