Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990 45 _________________Elohim_______________________ Elohim heitir hljómsveit af Akranesi, sem ekki náðist að mynda, en þá sveit skipa Þorbergur Auðunn Viðarsson gítarleikari og söngv- ari, Orri Harðarson gítarleikari, Logi Guðmundsson trommuleikari og Hrannar Hauksson bassaleikari. Allir koma þeir af Skipaskaga og hafa áður tekið þátt í Músíktilraunum, sumir oft og þá með ýmsum hljómsveitum, s.s. Óþekkkt andlit, Tregaþlandin lífsgleði og Plastgeir og Geithildur. Þess má svo geta að á síðasta ári leiddi Þorbergur hljómsveitina Lalli og sentimetrarnir og komst með henni í úrslit, en Orri og Logi léku þá í hljómsveitinni Bróðir Darvins, sem náði þriðja sæti það sinn. Elohim leikur rokktónlist og meðalaldur sveitarmanna er óráðinn. Næst á svið er hljómsveitin Fröken Júlía frá Hvolsvelli og Hellu. Hana skipa Þorsteinn Aðalbjörnsson trommuleikari, Jón Guðfinns- son bassaleikari, HelgiJónsson hljómborðsleikari, Snæbjörn Rafns- son gítarleikari og Lárus Magnússon söngvari. Meðalaldur sveitar- manna er nítján ár og þeir segjast spila blandaða tónlist enda alæt- ur á því sviði. Morgunblaðið/Sverrir __________Strigaskór nr. 42________________ Strigaskór nr. 42 heitir hljómsveit úr Kópavogi, sem skipuð er Þeim Kjartani Róbertssyni bassaleikara, Ara Þorgeir Steinarssyni trommuleikara og Hlyn Aðils Vilmarssyni gítarleikara. Ekki er Ijóst hvort einhver þeirra syngur líka. Meðalaldur sveitarmanna er fjórt- án ár, en þeir segjast leika hrátt rokk í þyngri kantinum; frekar Megadeth en Metallicu. Borgarleikhúsið: Sýningum á þrem- ur verkum lýkur ÞRJAR synmg-ar heimsins, Kjöt og Töfi-asprotinn. Ljós heimsins í leikgerð og und- ■ir leikstjórn Kjartans Ragnarsson- ar, unnin upp úr Heimsljósi Hall- dórs Laxness, var opnunarsýning Leikfélags Reykjavíkur á litla svið- inu. Pjöldi sýninga er að nálgast 80. Síðustu sýningarnar verða fimmtudags-, föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld. Síðasta sýning á Kjöti eftir Ólaf Hauk Símonarson verður á laugar- dagskvöld. Leikritið gerist bakatil í kjötbúð á árunum eftir 1960. Leikstjóri er Sigrún Valbergsdótt- ir. ns hætta um næstu helgi, Ljós Barna- og fjölskylduleikritið Töfrasprotinn eftir- Benóný Ægis- son var frumsýnt á annan í jólum. Síðustu sýningar verða á laugar- dag og sunnudag klukkan 14. Leikstjóri er Þórunn Sigurðardótt- ir. Hótel Þingvellir var frumsýnt 17. mars sl. Það verður sýnt fimmtudags-, föstudags-, og sunnudagskvöld. Næsta sýning eftir páska verður laugardaginn 21. apríl. Höfundur er Sigurður Pálsson, leikstjóri Hallmar Sig- urðsson. Landslagið 1990 Landslagið 1990 Duni dúkarúllur kalla fram réttu stemmninguna við veisluborðið. Fallegir litir sem fara vel við borðbúnaðinn geta skapað þetta litla sem þarf til að veislan verði fullkomin. Duni dúkarúllurnar eru 50m á lengd og l,25m á breidd og passa því á öll borð. Og þú þarft ekki að þvo dúkinn á eftir. Fannir hf. - Krókhálsi 3 Sími 672511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.