Morgunblaðið - 05.04.1990, Side 46

Morgunblaðið - 05.04.1990, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) W* Leikur og starf fara ekki vel sam- an í dag. Láttu yfirborðslegt fólk ekki taka upp of mikið af dýr- mætum tíma þínum. Það skortir verulega á einlægnina hjá ein- hveijum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þetta er ekki heppilegur dagur til samningaviðræðna. Einhver reynir á þolrifin í þér með ákveðnu viðskiptatilboði. Það er nauðsynlegt að vita hvenær mað- ur á að vera á varðbergi. Tvíburar (21. maf - 20. júní) 4» Þú verður fyrir óþægilegum töf- um í sambandi við starfið eða íjármál. Þú heyrir yfrið nóg af slúðri í dag. Láttu það ekki fara um of í taugamar á þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Einhver lætur hjá líða að standa við loforð sitt. í dag er ekki heppi- legt að taka mikilvægar ákvarð- anir í fjármálum. Varaðu þig á tilhneigingu þinni til sóunar eða bruðls. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þér miðar ekkert áfram með verkefni þitt vegna vanda sem upp er kominn. Þú þarft að leggja hart að þér til að ljúka því. Leit- aðu eftir samvinnu við nákominn aðila. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhveijum spurningum í sam- bandi við rómantík er ósvarað. Þú hittir daðurgjarna manneskju sem er engin alvara með fram- ferði sínu. Þunglyndið er þér flöt- ur um fót núna. Vog (23. sept. - 22. október) Það er ekki heppilegt að halda gestaboð í dag. Þú ert þungt hugsi vegna vandamála heima fyrir. í kvöld gefst þér þó tæki- færi til að vinda ofan af þér. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þó að margt sé skrafað í dag verður lítið úr athöfnum. Við- skiptaviðræður dragast á langinn og eru gagnslausar. Láttu fjöl- skylduna ganga fyrir í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt þægilegar viðræður, en ekki er víst að allir aðilar ,segi hug sinn. Fáðu staðfestingu á kostnaðaráætlun vegna ferðar sem þú hefur skipulagt. Það get- ur orðið seinkun á peninga- greiðslum sem þú átt von á. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt í erfiðleikum með að gera upp hug þinn varðandi fjármál. Þú hefur ekki nógu ítarieg gögn til að fara eftir. Láttu ekki hlunn- fara þig í viðskiptum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú virðist vera annars hugar um tíma í dag. Taktu eftir hvað fólk segir við þig. Sjálfhverfni hindrar mannleg samskipti. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) 'Sí Láttu vini þína ekki koma í veg fyrir að þú ljúkir því sem ljúka þarf í dag. Það er ekki víst að þú komir eins miklu í verk og þú væntir. Það dugir ekki að gefast upp. AFMÆLISBARNIÐ er gefið fyr- ir að taka áhættu og reyna hvað sem er. Þvi eru oft gefnir leik- hæfileikar, en oftast reynir það víða fyrir sér áður en það velur sér lífsstarf. Það er stundum tækifærissinnað og það veit hvar tækifærin leynast. Það er ekki hrætt við að bera sig eftir því sem það sækist eftir í lífinu. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. DÝRAGLENS GRETTIR SMAFOLK Þetta var gott leikrit, var það ekki? Jú, það snerti mig djúpt. TWrirHTI ■'■fOT1Hh«r4T*ara‘- BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ron Andersen þykir einn snjallasti spilari Bandaríkja- manna. Hér sjáum við hann svæla trompdrottninguna úr greni sínu með því að beita sam- blandi af tölfræði og sálfræði. Vestur gefur; NS á hættu. Tvímenningur. Norður ♦ 8652 ¥ K106 ♦ DG1094 + 3 Vestur ♦ ÁKG1073, ¥7 ♦ 862 ♦ 874 Austur ♦ D9 ¥ D54 ♦ 75 ♦DG10962 Suður ♦ 4 ¥ ÁG9832 ♦ ÁK3 ♦ ÁK5 Vestur Norður Austur Suður 2 spaðar Pass 3 spaðar 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðaás. Vestur lofaði sexlit með opn- un sinni og hækkun austurs í þijá spaða var taktísk hindrun. Andersen varð því að gleyma öllum slemmudraumum og láta geimið duga. En að sjálfsögðu var mikilvægt að taka tólf slagi. Hann trompaði spaða í öðrum slag og lagði niður tígulkóng! Til hvers? Jú, hann var að fiska eftir talningu í litnum. Á þessu stigi veit vömin sáralítið um spilið í heild og hefur því enga ástæðu til annars en sýna taln- ingu á heiðarlegan hátt. Vestur lét því þristinn, sem gaf til kynna þrílit. Andersen spilaði næst laufi þrisvar og trompaði. Þegar vestur fylgdi lit var orðið líklegt að hann ætti aðeins eitt hjarta. Andersen svínaði því fyrir drottningu austurs. Andersen gat auðvitað ekki verið 100% viss í sinni sök, en hann var langt yfir 50%! Og það er það sem máli skiptir, þegar á heildina er litið. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Græsted í Danmörku í febrúar kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meist- aranna Jonny Hectors (2.465), Svíþjóð, sem hafði hvítt og átti léik, og Rini Kuijfs (2.490), Hol- landi. 32. Hxd5! (Eftir 32. Hg3 - Hf7 hefði svartur hins vegar getað veitt harðvítugt viðnám) 32; — exd5, 33. Dd6+ — Ke8, 34. e6 — Hd8, 35. Ba3 og svartur gafst upp, því 35. — Bf8 er auðvitað svarað með 36. e7. Úrslit á mót- inu urðu þessi: 1. Vasjukov (Sov- étr.) 6 v. af 9 mögulegum, 2. Davies (Englandi) 5A v., 3.-4. Hector og Kiujf 5 v., 5. Bent Lars- en 4 'A v., 6.-8. Levitt (Englandi), Lars Bo Hansen og Klaus Berg 4 v., 9.-10. Erling Mortensen og Curt Hansen 3 'A v. Danir mættu með sína öflugustu menn, en þeir stóðu sig allir illa. 1 1 “^Trirrnr-TiínTTnrntiirii bííhii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.