Morgunblaðið - 30.08.1990, Page 10

Morgunblaðið - 30.08.1990, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990 Fossvogur - Seljaland Mjög falleg 4ra herb. íbúð á neðri hæð í 4ra íbúða húsi. Rúmgóðar stofur, 2-3 svefnherbergi. Óvenju stór- ar suðursv. Einstaklingsíbúð í kj. fylgir. 25 fm bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Eign í sérflokki. Verð 9650 þús. jm Fasteignamarkaðurinn, ■I Óðinsgötu 4, símar: 11540 og 21700. ión Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fastsall. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur. HBwa VITASTle I3 Arahólar, gjs herþ- ft, fm á 7- hs?ð i IvftHhási- Nýtt gter- Byaet yfir svslir- Krymmahélart gja herh ih, ps fm Bhlr hilskýllS; §ér- gsrðHr- V. 4,3 m- Æsyfell: 3ja hsrh- ih- ps 33 fm. ggftHrsvalir. i-awa fljhtl- Vsrft 4,3 millj, Vallaráa: 3js hsrh, ih, 33 fm, Nýtt hHsneeftisl, 4,i millj, áhv, Serl, fallega innr. Leiryhakki: 3ja herh, íh- 86 fm s t. haaft awk herh- i kj- Mskaskipti mögul. s 2ja herb. ib. í sama hverfi. Verð 5,7 millj. Þverhrakka = Köp: 4-3 herh- íh, 1Q3 fm, Parket- hsHs- verft 3,3 millj, Frostafelíi: Pelleg 3-3 herh, ib, 140 fm enk hflskýlis, Nýl- hOsstjlán ps 3 millj, áhv, Sreiðvangyr - Hf, §-8 herb, íh- á tveimnr haaftnm pa 333 fm- §HftHrsv- Nýtt narket Bhftar innr, fibS lán áhv, Grandavegur - þjón- ustuíb. aldraðra. 3ja herb. falleg íb. 90 fm á 5. hæð auk bílskýlís. Nýl. húsnæðislán áhy. Faiiegt útsýni- Hjallasel: Fnharafthús 344 fm meft innh, híisk- Mhgul, á sáríh- sft jerflhaeft, einnig á garft- stgfH- Verft 13,3 millj. Ásbúð - Gbæ. Raðhús á 2 hæðum 170 fm, m. bílsk- Suð- urgarftur. Laus. Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. ib. 95 fm á 1 • hæð. Parket. Ljósheimar. 4ra herb. ib. 103 fm á 7. hæð. Fallegt útsýni. Mikið endurn. Laufbrekka. Raðhús á tveimur hæðum 205 fm auk 30 fm bilsk. auk iðnðarhúsnæðis ca 200 fm. Langholtsuegur. Par- hús á 2 hæðum, 145 fm. Fallegur garður. Verð 10,5 millj. Snæland. 4ra-5 herb. endaíb. á 1. hæð. Suðursvaiir. dr Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Svavar Jónsson hs. 657596. @621600 rf=HÚSAKAUP Borgartúni 29 í dag einungis góðar eignir í góðu standi: Nökkvavogur - áhugaverð eign Mjög skemmtileg 2ja-3ja herb. risíb. íb. hefur öll verið endurn. s.s. gluggar, gler, raf- og pípulagnir og eldhús- innr. Húseign í góðu ástandi. Góðurgarður. Verð 5,3 millj. Þingholtin - í toppstandi Mjög góð 2ja herb. íb. í þríb. Hér er allt nýtt, innan sem utandyra. Mjög hagst. langtímalán. Verð 4,9 millj. Engihjalli - fallegt útsýni Glæsil. 65 fm 2ja herb. íb. á 7. hæð. Nýtt bað. Nýjar flísar og teppi. Vönduð eign. Verð 4,8 millj. Háaleitisbraut - góð eign/gott verð 107 fm 4ra-5 herb. íb. auk bílsk. Hér færðu rúmg. og fallega íb. Parket á gólfum. Nýl. gler. Allt nýmálað. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Ekkert áhv. Verð aðeins 7,5 millj: Rauðilækur - góð hæð/laus Til sölu og afhendingar strax góð 5-6 herb. 116 fm hæð í fjórb. 4 svefnh. Húseign í mjög góðu standi. Ekkert áhv. Verð 7,5 millj. Sævargarðar - góður staður Á þessum eftirsótta stað er til sölu fallegt 200 fm raðh. með innb. bílskúr. Mjög góðar stofur, þ.m.t. 30 fm sólstofa. Hér er mögul. að taka minni eign uppí. Garðhús - Áhv. 4,6 veðd. Til sölu s1<emmtilegt 200 fm raðh. á tveimur hæðum. Húsið afh. fullg. að utan en í fokh. ástandi að innan. Verð 7950 þús. Til afh. strax. Þið sem eruð í söluhugleiðingum: Okkur bráðvantar allar gerðir fasteigna á skrá. Hjá okkur færðu þjónustu og ráðgjöf sem þú óskar eftir. Ragnar Tomasson, ndl. Brynjar Ftarðarson, viðskfr. Guðrtin Árnadóttir, viðskfr. 681066 Leitið ekki langt yfir skammt Eignir óskast Vantar - Safamýri eða né- grenni 5-6 herb. sérhæð. Vantar - Langholtsveg eða nágrenni raðhús. Vantar - Vesturbæ sérhæð, 4ra-6 herb. helst m/bilskúr. Vantar - Gröndum eða ná- grenni 3ja-4ra herb. ib. Vantar - Vogum - Heimum - Sundum 3ja-4ra herb. ib. Vantar - Hraunbæ 3ja og 4ra herb. ibuð. Vantar - Garðabæ einbhús fyrir fjársterkan kaupanda, ekki stærri en ca 250 fm. Leifsgata 40 fm 2ja herb. ib. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 3,5 miiij. mwwii/Hiii - ..." 97,3 fw 3ja hbfb- gtaesii- tÞ með bílsk. qotttitsyni. perket. nitiimmútisttHtm- fikv satá- Qfítt húsn&íisi. Þingheltsbraut 70 tm 3je tierb- ib i ÞriÞÞ OHskrémr Ákv- saia verð 8,3 milll: Pverhelt 90 fm 3je herb. ift. tilþ: u- trÞv: m/stmði i Þilqeymsle- Ahv- veM- ee 3,9 millj- Verð 7,0 milli, Hraunhraut 90 fm öflft 3’á ÞerÞ tÞ i fmÞrli- ÁÞv- sele- Verð 3,9 millj- Heltsgeta 90 fm nre ÞerÞ- skemmtíl, 'h á.efm hmð í fjmlwsi. litit úhCtir stift, Akv, aaía- F/önask, megul- Varft 7,9 millj. Frestafeld t tt fm 4m herþ- iÞ■ m'sjónvhÞli- Sér- þYÞlth. fiftft ÍÞ: Ahv-. Þyggsj. gg rtSmiHj: Æsufell Góð 3ja herb. ib. í lyfuih. Nýtt eidh. Ákv. sata. Getur losnað strax. Verð 5,3 millj- Flúðasel 5 herb. glæsil. endaíb. i toppstandi. 4 svefnh. Sérþvottah. Stæði i bílskýli. Goðheimar t50 fm sérh. m. bílsk. 4 svefnh. Sár- þvottah. Fæst einungis i skiptum fyrir 3ja-4ra herb. ib. í lyftuh. i Vogahverfi. Verð 1p,5 mllij. Kirkjuteigur Efri sérh. m. óinnr. risi þar sem mögul. er é að mnr. séríb. eða svefnherb. Biisk. verð t2,o miifj. Einbýlishús óskast Hötum fjársterkan kaupanda að einbhusi á einni hæð sem má kosta alit að 25 miilj. Tjarnarmýri - Seltjnesi 167 fm endaraðhus á tveimur hæðum með innb. bilsk. Til afh. strax fokh. að innan og fuilb. að utan. Eignask. mögui. Grettisgata Einbhús með tveimur litlum ibúðum. Til aih. strax. Mögul. að taka bifreið sem hluta af greiðslu. Verð 5 mitlj. Þingholt - einb./tvíb. Til sölu nýl. steinhús m/2 ib. 3ja og 4ra herb. Tvöf. innb. bilsk. Eignask. mögul. Verð 14,0 millj. Seljahverfi Glæsil. staðsett einbhús ijaðrí byggðar m/piötu f. hesthús. Húsið er þrjir hæð- ir og gengið inn á miðhæð. Mögul. á ib. á naðstu hæð. Húsið er ekki fullb. Eignask. mögul. á minnl eign i Selja- hverfi. Verð 14,5 millj. Þingholt Matvöruversl. i eigín húsn. Gott fyrir- tæki. Verð 15,0 millj. Dunhagi 320 fm versl.- og lagerhúsnæði. Versl- innr. fyrir matvöruversl. fylgja. Grensásvegur 1000 fm hæð með innkeyrsiudyrum, þar af ca. 600 fm súlulaus salur. Hus- næðið til afh. fljótl. Góð greiðsiukjör. Söluturn Til sölu góður söluturn i Brelðholti. Velta ca 2 millj á mán. Eignaskiþti mögul. Verð 3,5 millj. Húsafell FASTEKjNASALA Langholtsvegi 115 (Bæiarieiðahúsinu) Séni:6S1066 Þorlakur Eínarsson, Bergur Guðnason hdh, Þórey Aðalstelnsd., lögfræðlngur. „ÝTt SMANÚMER aAÐAAFGREBSUL 60102 Svar við opnu bréfi Sigurlínu eftir Svavar Gestsson í bréfinu segir Sigurlína „Samfé- lagið hefur skyldur gagnvart öllum þegnum sínum hvað varðar mennt- un, menningar- og félagslega þjón- ustu. Eru heyrnarlausir einhver undantekning? Eru þeir að biðja um svo mikið að yður sé ofraun að leysa? Nei, ég held nú síður. Þeir eru einfaldlega að biðja um lág- marksréttindi sem hluti af samfé- laginu.“ Það sem Sigurlína er hér að vitna til er mikið hjartans mál heyrnar- ]«tisra og okkar í menntamálaráðu- neytinur stpfnun Samskipiumiu- atpðvar, þar sem kennt verður tákn- mál, þar §em táknmál verður rann- sakað pg kenns máti, þar §em tá menntun §fna, hpyrnarlftu§ra uefni gert á tákn= mmál§kennarar fá iar §em furelðrar eyrnariau§ra barna geta Imrt táknmál, þar §em veitt verður al= hliða ráðgjöf heyrnarlau§ra ng heyranái: % get §vp Bannarlega tekið unrt- jr með Sigurlínu að §amfélagið hef= ur skyldur gagnvart öllum þegnum §ínum, hvað vftrðitr menntun, menningftu Qg félftg§legft hjónu§tu pg margt fteirft rftunsr, En ég er ekki §ftmmálft henni um að þnr §éu setja á laggirnar Samskiptamiðstöð heyrnarlausra, Starfsmenn þriggja ráðuneyta fengu það hlutyerk að semja reglu- gerð um Samskiptamiðstöð þeyrn- arlausra. Þar var lagt til að sam- skiptamiðstöðin heyrði undir félags- málaráðuneytið skv. lögum nr. 41/1983, um málefni fatlaðra. Umsagnaraðilar voru margir þeirr- ar skoðunar að slík miðstöð ætti frekar að heyra undir menntamála- ráðuneytið, þar sem hlutverk henn- ar er fyrst og fremst tengt mennt- unarmálum. Á þetta sjónarmið hef- ur verið fallist, en þessi breyting tafði framgang málsins. Á fjölmennum fundi sem haldinn var í Borgartúni 6, 25. apríl sl. var lofað að vísir að Samskiptamiðstöð yrði stofnaður í haust. Nefnd vann að undirbúningi málsins og skilaði nlðarstððum um fyrirkomulag, stpfn- og rekstrftrkostnað Íi, jÚHÍ, Ég tilkynnti ríkisstjórninni nm máh ið 16, jnlí, Við gerð fjárlftgft ársins fhhf m«n ég leggjft til ftð umtal§= verðri Hpnhmð verði vmið til gam= skiptftmmstpðvftrinnftr, Umfang þessnrftr stpfnnnar á árin« 1091 rmðsf a-ð sjáifsQgu af því hvsðft nnphteð ftipingismpnn samþykkjjft til hennar, en vqnandi verðnr h«n myndarieg ng ég m«n beita mér fyrir því að §vn verði, þpfnrðið «m að kpma af §tað vi§i að SamskiptftmiðstPð heyrnftP= lansrft n« í ha«§t veð«r efnt, H«§= nmði heftir fengist pg fljptiega verð= «r ft«glý§t eftir fólki til starfa, Það er því ekki rétt ftð ftllt §tandi á mér, og ekkert geri§t af minni hálfu. Eine er gott að það komj fram að hef ég setið i þessu ráð- herraembætti í tæp tvö ár svo var)a er hægt að tala um þriggja ára píslagöngu til mín vegna þessa Morgunblaðið/Börkur Kristján E. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Frostmars hf. Á mynd- inni sjást fiskréttir, sem fyrirtækið kynnti fjárlaganefnd finnska þingsins á Hótel Esju á þriðjudag. Finnland: Frostmar með markaðsátak FROSTMAR hf. í Reykjavík er nú með markaðsátak í Finnlandi en fyrirtækið hefur í rúm tvö ár unnið að vöruþróun og markaðssetningu á tilbúnum sjávarréttum fyrir örbylgjuofna og venjulega ofna. Vörurn- ar hafa verið þróaðar í samráði við Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Iðntæknistofnun íslands. Á merki, sem sett verður á allar pakkning- ar fyrirtækisins, stendur „íslenskur fiskur-fiskur úr hrcinu hafi“. Frostmar er einnig í viðræðum við svissneska aðila, sem eru með 1.400 stórmarkaði á sínum snærum. Kristján E. Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Frostmars, segir að Finnland sé mjög áhugaverður mark- aður fyrir tilbúna fiskrétti. „í Finn- landi er hátt verð á matvælum, sér- staklega fiski. Eigin fiskveiðar Finna hafa dregist saman undanfarin ár, bæði vegna ofveiði og mengunar í Eystrasalti og Finnar verða því að flytja inn sífellt meira af fiski. Þá hefur markaður fyrir fljóteldaðan mat í Finnlandi stækkað verulega vegna aukinnar atvinnuþátttöku kvenna á almennum vinnumarkaði. 38% finnskra heimila eiga örbylgju- ofn en það er næsthæsta hlutfall í Evrópu,“ segir Kristján. Hann segir að Frostmar hafi síðastliðna 12 mánuði unnið að pakkningum og bragðþróun fyrir - finnskan smekk í samvinnu við finnska fyrirtækið LEJOS OY. Næst- komandi mánudag fer svo af stað kynningarátak á fiskréttum Frost- mars með kynningum og tilraunasölu í 15 verslunum á Helsinki-svæðinu. Fyrst verða kynntir Fiskisæluréttir fyrirtækisins, sem eru með þremur sósutegundum, humar-, karrí- og sítrónupiparsósu. í kjöífarið verða svo kynntar fiskisúpur og hrísgijóna- réttur, „Paella“, sem er með blön- duðu sjávarfangi. í tengslum við heimsókn forseta íslands til Finnlands í október næst- komandi verður ennfremur kynning á vörum Frostmars í nokkrum stór- verslunum í Helsinki og Turku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.