Morgunblaðið - 30.08.1990, Page 24

Morgunblaðið - 30.08.1990, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Aðstoðarritstjóri Fulltrúar ritstjóra Fréttastjórar Auglýsingastjóri Árvakur, Reykjavík HaraldurSveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Björn Bjarnason. Þorbjörn Guðmundsson, Björn Jóhannsson, Árni Jörgensen. Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson, ÁgústlngiJónsson. Baldvin Jónsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aöalstræti 6, sími 691100. Auglýsingar: Aðalstræti 6, sími 691111. Afgreiðsla: Kringlan 1, sími 691122. Áskriftargjald 1000 kr. á mánuði innanlands. i lausasölu 90 kr. eintakið. Hluta fj árútb o ð Eim skipafélagsins Eimskipafélag íslands efndi til hluthafafundar í fyrra- dag vegna fyrirhugaðs hluta- fjárútboðs félagsins. Fyrr í sum- ar var frá því skýrt, að félagið stefndi að almennu hlutafjárút- boði, sem nemur um 10% af núverandi hlutafé fyrirtækisins. Er gert ráð fyrir því, að sala hinna nýju hlutabréfa hefjist snemma í októbermánuði nk. Hið, óvenjulega við þetta hlutafjárútboð Eimskipafélags- ins pr sú ákvörðun stjórnar þess ÍSÍÍ2. effír bví við stærstu núvemndl hlwthafa, að þelr gefi eftir fqrkftwpsrétt að þesswm bréfum, Hafa ÍS stmrstu hlut= hafar, sem eiga am 48% hlwta= fjáv í félaginu, ft’amaelt því hluti gfna í hinu nýja útboði, aem þar með verða boðnir á almennum markaði, Fvrr á þeasu ári ftallaði Morg= unbíaðið í Reykjavíkurbréfi um hlutabréfamarkaðinn almennt og aamþjöppun valda í einstök= um stórum fyrirtmj^jum, þ, á m; í limakipafélagi Isiands hf, I Reykjavíkurbréfi sagði m,a, hinn 11, mam §l,i „ftannig sýnir skrá yfir stærstu hiuthafa Eim- skipafélagsins, að mikil sam- þjöppun hefur orðið í eignaraðild að fyrirtækinu á þeim 7 6 árum, sem það hefur starfað. Að nafn- inu til eru eigendur um 13.000 einstaklingar en í raun eiga um 15 aðilar um 40% í félaginu. Það er óhjákvæmilegt, að fólk velti því fyrir sér, hvernig þessi sam- þjöppun hefur orðið.“ Það er Morgunblaðinu sér- stakt fagnaðarefni, að með hlut- afjárútboðinu nú hafa stjórnend- ur Eimskipafélagsins tekið fyrsta skrefið til þéss að mæta þessari gagnrýni þannig, að meiri dreifing verði á eignarað- ild að fyrirtækinu. Betur má ef duga skal, en með hlutafjárút- boðinu nú hafa forráðamenn Eimskipafélagsins sýnt skilning á því, að bezt fer á því, ekki sízt með forsögu Eimskipafé- lagsins í huga, tildrögin að stofnun þess og upphafi, að eignaraðild að fyrirtækinu verði dreifðari en verið hefur um skeið. Eimskipafélagið hefur alla burði til að vera fyrirmyndarfyr- irtæki og vera í forystu fyrir þeim gagnmerku breytingum, sem eru að verða í íslenzku at- vinnulífi með starfsemi virks hlutabréfarrmrkaðar. Veigamik- ill þáttur í þeim breytingum er regluleg upplýsingagjöf um rekstur fyrirtækjanna. Aðild að Verðbréfaþingi leggur fyrir- tækjum á herðar ákveðnar skyldur í þeim efnum. Eimskipa- félagið hefur enn ekki sótt um aðild að Verðbréfaþingi. Hins vegar hefur fyrirtækið nú í fyrsta sinn birt upplýsingar um rekstrarstöðu á fyrstu 6 mánuð- um þessa árs. Um það sagði Hörður Sigurgestsson, forstjóri fyrirtækisins, á blaðamanna- fundi í fyrradag: „Til þess að mæta kröfum hlutabréfamark- aðarins og umhverfisins höfum við ákveðið að gera þetta með þessum formlega hætti.“ Tvö fynrtæk! hsfa á undan- förnum, mánuðum staðlð fyrir velhoppnuðum hlutaftárútboð= um, .þ,e, Qltuveralun íslands hf, og Ármannsfell hf, Hlutabréf í þeim fyrirtæitjum selduat upp á skömmum tíma, Fullvmt er, að mikil eftirspurn verður eftir hlutabréfum í Eimakipafélaginu og nánaat óhætt að fullyrða, að þeirri eftirspurn verður ékki full= nægt moð þessu útboði enda ataða fyrirtækisins mjög sterk og mikil verðhækkun orðið á hiutabréfwm þess á undanförn- um misserum, Þessi hlutaftárútboð sýna, að fyrirtæki, sem ýmist-eru talin sterk og vel rekin eða hafa mikla möguleika í ft-amtíðinni hafa tækifæri til áð sækja starfsfé á hinn almenna hlutabréfamark- að. Þetta er gjörbreytt staða frá því, sem áður var og árið 1990 verður í framtíðinni talið tíma- mótaár í íslenzku atvinnulífi að þessu leyti. í kjölfarið á þessum velheppn- uðu útboðum og hiutafjárútboði Eimskipafélagsins má búast við, að mörg fyrirtæki hugsi -sér tii hreyfings og vilji styrkja stöðu sína með hlutafjáíútboðum. Hér hefur opnast ný leið fyrir at- vinnureksturinn í landinu, sem lengi hefur verið sveltur að fjár- magni. Mikilvægt er, að þeir, sem festa fé í hlutabréfum fari varlega og hafi í huga, að hluta- bréf geta lækkað í verði ekki síður en hækkað við breyttar aðstæður. Á öllum hlutabréfa- mörkuðum verða hluthafar fyrir slíkum áföllum og að því kemur á hinum unga hlutabréfamark- aði okkar, að eitthvað slíkt ger- ist. Þess vegna er svo mikil- yægt, að vandað verði til allra vinnubragða við hlutafjárútboð og hörð krafa gerð um upplýs- ingagjöf um rekstur fyrirtækj- anna, eins og gert hefur verið við þau þrjú hlutafjárútboð, sem hér hafa verið gerð að umtals- efni. Frakklandsforseti í opinberri heimsókn: Rigning og fremur kalt þegar Mitter- rand lenti í Reykjavík FRANQOIS Mitterrand, Frakk- landsforseti kom í opinbera heimsókn til íslands í gær. Með forsetanum í för voru þrír ráð- herrar, Jack Lang, menningar- málaráðherra, Jacques Mellick, sjávarútvegsráðherra og Ed- wige Avice, aðstoðarutanríkis- ráðherra. Það er ekki hægt að segja að veðrið hafi hafi leikið við menn þegar Frakklandsfor- seti kom til landsins en þar tóku forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, ríkisstjórn og helstu embættismenn á móti forsetanum. Þegar vél forset- ans lenti á Reykjavíkurflugvelli laust fyrir klukkan tíu í gær- morgun var hellirigning og fremur kalt og þurftu forsetar Börn með íslenska og franska fána fögnuðu Mitterand Frakklandsfor- seta. íslands og Frakklands að skýla sér undir regnhlíf þegar þau heilsuðust á flugvellinum og hlýddu á lúðras.veit leika þjóð- söngva landanna. Frá Reykjavíkuflugvelli var ekið að kirkjugarðinum við Suðurgötu en þar lagði Mitterrand blómsveig á minnisvarða um franska sjó- menn. Var síðan haldið að Hótel Sögu þar sem Frakklandsforseti kom sér fyrir á herbergi sínu. Klukkan rúmlega ellefu tók for- seti íslands á móti Franyois Mitter- rand í Ráðherrabússtaðinum við Tjarnargötu og átti Frakklands- forseti, ásamt frú Aviee, síðan við- ræður þar við þá Steingrím Her- mannsson og Jón Baldvin Hanni- balsson. í hádeginu hélt Vigdís Finn- bogadóttir boð til heiðurs forseta Frakklands í Súlnasal Hótel Sögu. í forrét var boðið upp á laxa- og lúðufléttu, í aðalrétt lambahrygg kryddaðan með íslenskum villijurt- um og í lokin blandaðan eftirrétt. Klukkan fimm hélt svo Frakk- landsforseti blaðamannafund í Ársal Hótel Sögu þar sem einnig voru staddir forsætiráðherra og utanríkisráðherra íslands ásamt aðsteðarutftmíkÍHráohöfrs FraKK- lands, Að þeim ftmdi loknum hitti Mitterranu franaka þegna á Hótel Sögu og hélt sfðan til Höfða þar sem horgarstjóri hélt erlendu gest= vmum hoð, Hauk þ&r hinni opin- berw heimsókn Frakklandsforseta, Qllnm á óvart héldu þau Vigdís Finnbogadóttir og Franeois Mit- terrand síðan í Puus-hús en þar héldu Sykurmolarnir tónleika fyrir franska menningarmálaráðher= rann að bans ósk, Hafði ekki ver= ið gert ráð fyrir því S dagskrá heimsóknftrinnar að þjóðhöfðin- gjarnir sóttu þá tónleiká og vakti koi.na þeirra því mikinn fögnuð, I gærkvöidi héit forseti Isiands loks Frakklandsforseta einkftboð í Listasafni íslands við Fríkirkju- Frangois Mitterrand Frakklandsforseti á blaðamannafundi: Best fyrir Island að gera sérsamnmg við EB FRANQOIS Mitterrand, Frakklandsforseti, segir að skynsamleg- ast væri fyrir íslendinga að gera sérsamning við Evrópubandalag- ið, vegna sérstöðu landsins, og að Frakkland myndi styðja slíkan samning. Sagðist hann hafa fullan skilning á sérstöðu íslendinga. Blaðamannafundur Frakk- landsforseta var haldinn á Hótel Sögu og hófst hann rétt fyrir kiukkan fimm en á fundinum voru einnig þau Steingrímur Her- mannsson, forsætisráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkis- ráðherra, og Edwige Avice, að- stoðarutanríkisráðherra Frakk- lands. Hófst fundurinn á því að Steingrímur Hermannsson rakti viðræður dagsins og sagðist hann hafa það á tilfinningunni að miklu hefði verið áorkað í viðræðunum. Rætt hefði verið um viðræður EFTA og EB, þróunina innan Atl- antshafsbandalagsins, sérstaklega mál er vörðuðu afvopnun, væntan- legan nóvemberfund RÖSE og deilumar í Mið-Austurlöndum. FranQOÍs Mitterrand, Frakk- landsforseti, kom á blaðamanna- fundinum inn á stöðu íslands gagnvart Evrópubandalaginu eftir að hafa verið spurður álits á þeim ummælum íslenska forsætisráð- herrans að það versta sem gæti komið fyrir Island væri að ganga í EB. Sagðist Mitterrand skilja vel sérstöðu íslendinga. Efnahagslíf landsins væri algjörlega háð einni afurð og því erfitt fyrir landið að fara inn í viðræður þar sem rætt væri um skiptingu fiskimiðanna. íslendingar væru algjörlega háðir fiski en hann væri einungis eitt af mörgum málum sem rætt væri umm innan EB. Þá gæti markaður án innri landamæra verið varhugaverður fyrir Island og hefði hann hugleitt sjónarmið forsætisráðherra ís- lands hvað það varðaði. Fijálsir fólksflutningar væru erfitt mál fyrir ísland þar sem landið hefði einungis 250 þúsund íbúa en íbúa- fjöldi EB væri 340 milljónir. Land á borð við ísland yrði að vernda náttúrulegt umhverfi sitt en einnig menningarleg sérkenni. Sagðist Frakklandsforseti hafa fullan skilning á þessu og að skynsam- legast væri fyrir Island að gera sérsamning við Evrópubandalagið. Væri Frakkland reiðubúið að MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990 25 Háborðið í hádegisverðarboðinu sem forseti íslands hélt Frakklandsforseta á Hótel Sögu. Rpgnhlífum var brugðið á loft þpgar Mittprrand sté á íslpnska grnnð á Itp.ykjavíknrflHgvplli í gmrmnrgnn, veg, Þar var í forrétt boðið upp á gr&flfts, Síðan fylgdu tveir rmk- réttir, fyrst iúðúkiímar í smjör= úeigskmnu og evo tindftbi.kkja með íslen&kum kryddjurtum, I eftirrétt vftr boðið upp á ftðalbláber, í dag er Frakklandsforseti hér í Qqpinherri heimsókn, Hann heim- sækir fyrst Stofnun Árna Mftgnús- • sonar ép heidur síðftn með þyrlu til Qulifo&s pg síðan um hftdegísbi- iið til Þingvalift þar &em forsætis- ráðherrft heldur honum boð, Að því loknu gróðursetur Mitterrand tijáplöntu í Vin&skógi í Kárastað= aiftndi en heidur síðan til Reykjftvikurflugvailftr, Heidur Frakkiandsforseti heim á leið um klukkan hálffjögur í dag, Mitterrand tjáir sig á blaðamannafundi með íslenskum ráðherrum í gær. styðja slíkan samning. Ef það gengi hins vegar ekki væri best að gera samning á milli EB og Efta. Mitterrand sagði að Evrópu- bandalagið hefði gert samkomulag við Efta að forgangsverkefni og hefði það mál verið efst á dagskrá á innan EB undanfarið. Þetta væri forgangsverkefni en líka mjög erfitt verkefni. Nefndi hann þar sérstaklega til hinar mörgu undanþágur sem Efta-ríkin vildu fá í gegn í viðræðunum, til dæmis vildu Islendingar ekki ræða um fiskveiðar, Austurríkismenn ekki um flutningamál og Svisslending- ar ekki um neitt sem kæmi við fjármagnsviðskiptum. Þá vildi enginn ræða um landbúnaðarmál. Frakklandsforseti sagðist samt vera vongóður um að samkomulag myndi nást. Steingrímur Hermannsson sagðist aldrei hafa sagt að það versta sem gæti gerst fyrir ísland væri að ganga í EB. Hann hefði sagt að Island ætti ekki heima í bandalaginu. Hann sagðist þó vilja nánari tengsl - íslendingar væru Evrópubúar. Sagði hann hinn ríka skilning Frakklandsforseta á af- stöðu íslands vera sér mikla hvatn- ingu. Ástandið við Persaflóa var einn- ig til umræðu á blaðamannafund- inum og sagði Mitterrand að hann sæji ekki nein tákn um að ástand- ið færi batnandi. Jack Lang og Svavar Gestsson undirnta samning um samstarf á sviði kvikmyndagerðar. Rætt um menning- arsamvinnu Is- lendinga og Frakka í VIÐRÆÐUM Svavars Gestssonar menntamálaráðherra og Jack Lang menningarmálaráðhcrra Frakklands í gær var rætt um eflingu menningarsamskipta landanna. Samkomulag var um að stofna til samstarfs þjóðanna um útgáfu fransk-íslenskrar orðabókar og síðar íslensk-franskrar orðabókar. Þá var rætt um stuðning við útgáfu franskra bókmennta á íslandi og íslenskra bóka í Frakklandi og sér- stakt átak í menningarsamskiptum þjóðanna á árinu 1992/1993 í til- efni af tíu ára afmæli sáttmála Frakklands og íslands um menning- ar- og vísindasamstarf. Ráðherrarnir undirrituðu samn- ing milli Frakklands og íslands um samstarf á sviði kvikmyndagerðar. Tilgangur samningsins er að búa í haginn fyrir samframleiðslu kvik- \ inynda með þátttöku Frakka og íslendinga. A Viðræður ráðamanna Islands og Frakklands i sjávarútvegi: Ræddum aðallega hugsaniega samn- inga íslands við EB — segir Árni Kolbeinsson ráðunoytisstjóri „VIÐ ræddum ftdallegft luig&ftHÍegft sftmningft Islftiuls við Kvrópu- bftndftlftgið á sviði aiftvarútvpgs, ng ég kynnti ráðhprrftnnm sjónfti - mið okkftr í þpim pmnm," siigði Árm KQlliPÍnsson, ráðnnpytisstjóri tgávftrntvpgsráðuneytisins, Áriii hitti í gmr Jfteijues Melliek siávftrúÞ vpgsráðhprm Frakkiftnds »ð máli, pn hann pr iiér í tpngslnm við hpimsókn Frftkkiftndsfnrspta, Árni ÍPiddi .viðræðurnar fyrir hönd Hftlldórs Ásgrímssonftr, sjáv- ftrútvegsráðherrft, sem nú er í fríi, Hann sagði, ftð hftnn hefði kynnt Mellick sjónarmið Íslendingft gagn- vart hugsanlegum samningum við EB á sviði sjávarútvegs, og lagt áherslu á að Islendingar gætu ekki lagt að jöfnu aðgang að mörkuðíim og aðgang að auðlindum. „Það get- ur reynst okkur mikilvægt að hafa kynnt rök okkar fyrir þjóð sem er jafn mikilvæg innan efnahags- bandalagsins og Frakkar eru,“ sagði Árni. „Mellick sagði hins veg- ar, ftð þftð gmti þurft ftð yfirvinnft ýmsft póiitískft erfiðleika meðal vissra ftðildarríkjft handalagsins ef sftmkomnlag ætti ftð nást á þeim nótum sem við höfum hngsað okk- ur.“ Árni sagði, að þeir Melljck hefðu ennfremur undirritað drög að sam- komulagi milli íslands og Frakk- lands um skilyrði fyrir viðskipti með lifandi skeldýr. „Það hefur verið áhugi meðal fyrirtækja í báðum iöndum að slíkt samkomulag yrði að veruleika, og þetta mál er nú á lokastigi," sagði Árni Kolbeinsson. Fransk-íslenska versl- unarráðið stofnað í TENGSLUM við komu utanríkisráðherra Frakklands hingað til lands, en hann er í fylgdarliði Mitterands forseta, var efnt til stofnun- ar Franks-íslensks verslunarráðs, sem fær það verkefni að vinna að auknuni samskiptum landanna á viðskiptasviðinu. Stofnfundur félags- ins var haldinn á Holiday-Inn hótelinu í gær, að viðstöddum utanríkis- ráðherrum beggja landa. í frétt sem Skrifstofa Viðskipt- alífsins hefur sent frá sér vegna málsins segir, að undanfarið hafi verið unnið að stofnun félags til að vinna að auknum viðskiptum á milli franskra og íslenskra fyrirtækja. Ennfremur kemur fram, að hug- rnyndum um þetta hafi verið vel tekið, og að 82 fyrirtæki hafi skráð sig til þátttöku í félaginu. I fram- haldi af þessu var síðan afráðið að stofna til verslunarráðsins. Samkvæmt uppslýsingum frt Skrifstofu Viðskiptalífsins hefui franski verslunarfulltrúinn, Rober Hyzy, unnið að því að vekja áhug: á stofnun hliðstæðs félags í Frakk landi, og komu fulltrúar verslunar ráðsins í Boulogne á stofnfundinn en áætlað er að þar verði stofniu félagsdeild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.