Morgunblaðið - 09.09.1990, Síða 8

Morgunblaðið - 09.09.1990, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 j rx i per sunnudagur 9. september, 13. sd. eftirtrín- 1 UAvJ itatis. Árdegisflóð í Reykjavík ki. 8.46 og síðdeg- isflóð kl. 21.08. Fjaraerkl. 2.42 og 15.01. Sólaruppkoma íRvík kl. 6.32 og sólarlag kl. 20.16. Myrkurkl. 21.06. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 ogtunglið í suðri kl. 4.42. (Almanak Háskóla íslands.) „Ónýtir þjónar erum vér, vér höfum gjört það eitt, sem vér vorum skyldir að gera.“ (Lúk. 17,10.) ÁRNAÐ HEiLLA HJÓNA- BAND. í Dan- mörku hafa verið gefið saman í hjóna- band Vil- helmína Jóns- dóttir og John Bröndum Jensen. Heim- ili þeirra er: Akjærsvej 1 Breum, 7870 Roslev, Dan- mark. Hérlend- is átti hún heima á Tjam- arbraut 19 í Bfldudal. Hjónavígslan' fór fram í Grenderkirkju í heimabæ þeirra. Q ára afmæli. í dag, OO sunnudag 9. septem- ber, er 85 ára Sigríður Björnsdóttir frá Steinum undir Eyjafjöllum, Grænu- mörk 3, SelfosSi. Maður hennar var Halldór Vilhjálms- son, bóndi og smiður. Hann lést fyrir um 30 árum. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, á heim- ili sonar og tengdadóttur, Birkivöllum 31 á Selfossi. Q f? ára afmæli. í dag, 9. ÖO september, er 85 ára Jóhanna Rósants Júlíus- dóttir, Tunguvegi 7, Hafn- arfirði. Hún tekur á móti gestum-í dag, afmælisdaginn, kl. 15-18 í veitingahúsinu Gaflinum, Dalshrauni 13, þar í bænum. ember, er áttræður Óskar Halldórsson, Álagranda 8, Rvík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Stuðlafoss á ströndina. Stapafell kom af ströndinni í gær. Á morgun er' Laxfoss væntanlegur að utan og leiguskipið Weser Guide, svo og Grænlandsfar- ið Magnus Jensen, það mun halda ferð sinni áfram til Grænlands samdægurs. FRÉTTIR/ MANNAMÓT STJARNVÍSINDI. í Lög- birtingablaðinu auglýsir menntamálaráðuneytið lausa dósentsstöðu í stjarnvísindum við raunvísindadeild Háskóla íslands, eðlisfræðiskor. Hon- um er ætlað að stunda rann- sóknir í stjamvísindum, hafa forystu um kennslu í þeim við deildina og stuðla að aukinni þekkingu á þessari vísinda- grein í landinu, eins og kom- ist er að orði í þessari auglýs- ingu. Þá er þess óskað að umsækjandi skili greinargerð um þær rannsóknir sem hann hyggst stunda, verði honum veitt staðan, og ennfremur segir að hann skuli geta tekið að sér kennslu í eðlisfræði. Umsóknarfrestur um dós- entsstöðu þessa er til 11. þ.m. UNGVERJALAND og ís- land hafa með erindaskiptum milli utanríkisráðherra land- anna gengið frá samkomulagi um gagnkvæmt afnám vega- bréfsáritana, miðað við 3ja mánaða dvöl. Samkomulagið tók gildi 24. ágúst síðastlið- inn, en utanríkisráðuneytið hefur tilk. um þetta í nýlegum Lögbirtingi. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Á miðviku- daginn kemur verður farin dagsferð austur á Nesjavelli og til Þingvalla. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 13. Nánari uppl. gefur Dómhildur á þriðjudaginn í síma 39965 og í síma kirkjunnar 10745. V ÁTRY GGIN GAFÉLÖG. í nýju Lögbirtingablaði birtir Tryggingaeftirlitið megin- niðurstöður ársreikninga þeirra vátryggingafélaga sem leyfí hafa til vátrygginga- starfsemi hérlendis, en þau eru milli 25 og 30 alls og eru þar meðtalin vátryggingafé- lag hins opinbera. HÉRAÐSLÆKNI hefur heil- brigðis- og tryggingamála- ráðherra skipað í Austur- landshéraði og er það tilk. í nýlegum Lögbirtingi. Stefán Þórarinsson heilsugæslu- læknir, verður héraðslæknir þar fram á sumar árið 1994. NESKIRKJA. Næstkomandi þriðjudagsmorgun kl. 10-12 verður opið hús fyrír mæður og börn þeirra. HVASSALEITI 56-58. Fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Á morgun, mánu- dag, er opið hús kl. 13. M.a. mun Guðrún S. Jónsdóttir hafa kennslustund í brids- spili, en líka verður fijáls spilamennska. ITC-deildir halda fund á morgun, mánudag. Deildin Kvistur heldur fund á Holiday Inn-hótelinu kl. 20. Nánari uppl. gefur Olga, s. 35562. Deildin Eik heldur fund kl. 20 á Hallveigarstöð- um og er hann öllum opinn. RÆÐISMAÐUR íslands hefur verið skipaður í borg- inni Seattle. Utanríkisráðu- neytið tilk. um hinn nýja ræð- ismann í Lögbirtingablaðinu. Er það Jón Marvin Jónsson sem er kjörræðismaður með aðalræðismannsstigi; Utaná- skrift skrifstofunnar er: 5610 20th Ave., N.W. Seattle, Washinton 98107, U.S.A. SJÚKRAVINIR í heimsókn- arþjónustu kvennadeildar RKÍ ætla að hittast á morg- un, mánudag kl. 17 í Múlabæ, Ármúla 34. Verður þetta fyrsti fundurinn á haustinu og er hann opinn öllum kon- um. Kaffí verður borið fram. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. í Lögbirtingi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það hafí veitt Þóri S. Njálssyni lækni, leyfí til að starfa hérlendis sem sér- fræðingur í lýtalækningum. Það hefur veitt Borghildi Einarsdóttur lækni, leyfí til að starfa sem sérfræðingur í geðlækningum og Þorvaldi Brynjólfssyni lækni, starfs- leyfí sem sérfræðingur í heimilislækningum. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 25 ÁRUM Um 500 manns var við listmunauppboð á Hótel Sögu í gær. Þar voru boðin upp rúmlega 70 málverk eftir Jóhannes Kjarval. Sjálfur hafði Kjarval sagt að hann væri að hreinsa til í vinnustofunni og væru málverkin gömul og ný. Stóð uppboðið sem Sig- urður Benediktsson stjórnaði yfír í rúmlega tvær klst. Verkið sem Kjarval kallar Vinur og sólfar var slegið á hæst verð kr. 47.000. Það keypti Þórir Skarphéð- insson. Er það síðasta landslagsmynd Kjarvals og hún árituð dagsetn- ingunni daginn áður en málverkið fór á þetta uppboð. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju, afhent Morgunblaðinu: Ónefndur 20.000, VÞH og HH 20.000, KÁ 15.000, ÞS 10.000, Ví 9000, HJ 5000, DVS 4500, DÍA 3000, SKJ 3000, Ví 3000, GSV 3000, NN 2700, MG 2000, ER 2000, EME 2000, TÞ 2000, HR 2000, ÓSJ 2000, Guðríð- ur 2000, SS 2000, HAÞ 2000, Ben 2000, LHG 1750, AJ 1500, EK 1500, GE 1500, AS 1500, GJT 1200, JG 1000, Þorgeir 1000, ES 1000, HK 1000, SOS 1000, SB 1000, IS 1000, Ágætt 1000, SG 1000, ÞK 1000, LS 1000, Edda Gísla 1000, HH. 1000, RB 1000, Hulda 1000, BÞ 1000, VG 800, Anna 500, ónefnd 500, ónefnd 500, Sigríður Ólafs 500, María 500, O og M 500, ÞGF 50.0, SM 500, BÖ 500, Guðmundur góði 500, Björg 500. LÁRÉTT: — 1 önguls, 5 grenja, 8 hlassinu, 9 vökna, 11 báran, 14 krot, 15 ríka, 16 kjánar, 17 gyðja, 19 bor, 21 guði, 22 flennunni, 25 svelgur, 26 heiður, 27 undir- staða. LÓÐRÉTT: - 2 sefí, 3 ráðsnjöll, 4 býr til, 5 heng- ingarólin, 6 andvari, 7 þreytu, 9 daðraði, 10 fíkna, 12 lækk- aðir, 13 borðaði, 18 fyrr, 20 slá, 21 eldstæði, 23 svik, 24 frumefni. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Hafnarstjórinn i Reykjavík hefur tilk. að breska herstjórnin hafi ákveðið að Reykjavíkur- höfn verði lokað á nótt- unni og kemur það til framkvæmda nú þegar í nótt. Verður duflgirð- ingu komið fýrir í sjálfu hafnarmynninu og verð- ur höfnin lokuð frá kl. 18 á kvöldin til kl. 6 næsta morgun. Lokunin gildir þar til öðruvísi verður ákveði segir i tilk. hafn- arstjóra. ☆ Aðalfyrirsögnin á er- lendri fréttasíðu hljóðar svo: Mesta loftárásin fram til þessa: Eldar lýsa upp himininn yfír austur London. Og ár sömu síðu er sagt frá mestu loftárás Bandanianna á Berlínar- borg. Breta tilk. að í þess- ari loftárás þýska flug- hersins hefðu yfír 60 þýskar flugvélar verið skotnar niður yfir Lond- on, en þeir sjálfir misst 18 flugvélar. ☆ Á Húsavík voru miklir kuldar í byrjun septemb- ermánaðar og snjóaði iðulega í flöll. En að morgni 11. september var jörð alhvít á Húsavík og gekk á með snjóéljum. Þær heita: María Huld Sigfúsdóttir, Særós Rannveig Björnsdóttir og Ylfa Óðinsdóttir. Þær héldu hlutaveltu að Frostafold 20 í Grafarvogshverfí til ágóða fyrir Hjálp- arsjóð Rauða krossins og söfnuðu 1700 krónum. Þessir strákar efndu til hlutaveltu og grillpylsusölu til ágóða fyrir Landgræðsluna og söfnuðu tæplega 3500 kr. Þeir heita: Guðni Sveinn Arnþórsson, Karl Jóh. Hafliðason, Heiðar Smári Harðarson og Helgi Hrafn Þorláksson. Hlutaveltan var haldin að Hraunbæ 112. KROSSGATAN SF 9 ffl 13 His—m— 22 23 2i LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 ábati, 5 skjót, 8 ólina, 9 fálki, 11 elfur, 14 nef, 15 rósin, 16 iðjan, 17 ill, 19 óðar, 21 átta, 22 sól- inni, 25 alt, 26 ann, 27 nói. LÓÐRÉTT: — 2 brá, 3 tók, 4 ilinni, 5 snefil, 6 kal, 7 ólu, 9 forsóma, 10 lakast, 12 fljótin, 13 rangali, 18 lúin, 20 ró 21 án, 23 la, 24 NN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.