Morgunblaðið - 15.09.1990, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990
SJÓNVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
9.00 ► Með Afa. Afi og Pási eru á sínum stað að 10.30 ► Júlli og 11.05 ► 11.35 ► Tinna. Tinna skemmt- 12.30 ► Fréttaágrip vikunnar. 13.30 ► For-
vanda. Þeir taka lagið og sýna okkur margar skemmti- töfraljósið. Stjörnusveitin. ir sjálfri sér og öðrum með nýj- Helstu fréttir síðastliðinnar viku frá boðin ást.
legar teiknimyndir, þar á meðal Brakúla greifa, Litla Teiknimynd. Teiknimynd. um aevintýrum. fréttastofu Stöðvar 2. Þessi frétta- Framhalds-
folann, Diplódana og Litastelpuna. Dagskrárgerð: Örn 10.40 ► Táning- 11.30 ► Stór- 12.00 ► Dýraríkið (Wild King- pistill er einnig fluttur á táknmáli mynd. Loka-
Árnason. Umsjón og stjórn upptöku: Guðrún Þórðar- arnir í Hæðar- fótur. Teikni- dom). Fræösluþáttur um dýralíf en Stöð 2 nýtur þar aðstoðar Fé- þáttur.
dóttir. gerði.Teiknimynd. mynd. jarðar. lags heyrnarlausra.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
14.00 ► íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum verða bein útsending frá leik í fyrstu deild Islandsmótsins I knattspymu og svip- 18.00 ► Skytturnar þrjár. 18.50 ► Táknmáls-
myndir úr leikjum í ensku knattspyrnunni. (22). Spænskurteiknlmynda- fréttir.
flokkur, byggðurávíðfrægri 18.55 ► Ævintýra-
sögu eftir Alexandre Dumas. heimur Prúðuleikar-
o 18.25 ► Ævintýraheimur anna . . .frh.
Prúðuleikaranna. (8).
STÖÐ 2 14.30 ► Veröld —Sag- an í sjónvarpi. Fræðsluþátt- urúrmann- kynssögunni. 15.00 ► Hverjum þykir sinn fugl fagur (To Each His Own). Tvenn hjón eignast börn um sama leyti. Á fæðingardeildinni verða þau hörmulegu mistök að börnunum er ruglað saman og fer hvor móðirin með barn hinn- ar. Mistökin uppgötvast þó um síðiren þá reynist hægara sagt'en gert að leiörétta mistökin. 17.00 ► Glys(Gloss). Nýsjálensk- urframhaldsflokkur. 18.00 ► Popp og kók. Tónlistarþátt- ur. 18.30 ► Bílaíþróttir. Þátturíum- sjón íþróttadeildarStöðvar2. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
jQt
19.30 ► Hringsjá. Fréttirog frétta- 20.30 ► 21.00 ► í mestu vinsemd (Just Between Friends). Bandarísk bíómynd 22.50 ► Hefndarþorsti (Hennessy). Bresk bíómynd frá 1975.
skýringar. Lottó. frá 1986. Þar segir frá tveimur konum sem hittast og verða vinkonur Þarsegirfrá íra nokkrum sem reynir að koma fram hefndum eftir
20.10 ► Fólkið í landinu — Sautj- 20.35 ► en hvorug þeirra veit að þær deila einum og sama kartmanninum. Önn- að hann missir fjölskyldu sína í sprengjuárás í Belfast. Aðalhlut-
án barna móðir Isveit. Inga Rósa Ökuþór. (5). urergift honum en hin erástkona hans. Aðalhlutverk: MaryTyler verk: Rod Steiger, Lee Remick og Trevor Howard. Leikstjóri: Don
Þórðardóttir ræðirvið Stefaníu Breskurgaman- Moore, Ted Danson, Christine Lahti og Sam Waterston. Leikstjóri: Allan Sharp. *
Jónsdóttur prjónakonu á Djúpavogi. myndaflokkur. Bums. 00.30 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 20.00 ► Morðgáta. Nú hefj- 20.50 ► 21.20 ► Kvikmynd vikunnar — I hita nætur (In the Heat of the 23.05 ► Tiger Warsaw. (Tiger Warsaw). Aðalhlutverk:
19:19. Það ast sýningar á nýjum mynda- Spéspegill Night). Óskarsverðlaunamynd um lögreglustjóra í Suðurríkjum Banda- Patrick Swayze o.fl. Bönnuð börnum.
helsta úr'at- flokki um Jessice Fletchersem (Spitting Image). rikjanna sem verður að leita aðstoðar svarts lögregluþjóns I erfiðu 00.35 ► Lestarránið mikla. (Great Train Robbery).
burðum dags- er sérstaklega lagin við að Breskirgaman- morðmáli. Þetta er spennumynd með undirtón kynþáttahaturs. Mynd- Spennumynd. Aðalhlutverk: Sean Connery o.fl. 1982.
ins í dag og glíma við erfiö sakamál. Aðal- þættir. in hlaut m.a. Óskarinn fyrir bestu myndina, handtitið og aðalleikar- 2.20 ► Myndrokk. Tónlistarflutninguraf myndb.
veðrið á morgun. hlutverk: Angela Lansbury. ann. Aðalhl.v.: Rod Steiger, Sidney Poitero.fi. 1968. Bönnuð börnum. 3.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð Baldursson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00,
þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar.
Umsjón: Inga Karlsdóttir.
9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Manstu. Petra Mogensen rifjar upp fyrstu
ár bíómenningar Reykvíkinga með Eddu Þórar-
insdóttur. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl.
15.03.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir.
(Frá Akureyri.)
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins
í Útvanjinu:
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
13.30 Ferðaflugur.
14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Um-
sjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað á sunnu-
dagskvöld kl. 21.00.)
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í
umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman-
Sögneyjan
'y/’ íkjum fyrst að landsfrægum...
Tippurum
Hún Valdís Gunnars er orðin
ansi hagvön á Bylgjunni og ófeimn-
ari en margir gamalreyndir þátta-
stjórar. Það er stundum leikur í
Valdísi líkt og skógarhnátum
grískra goðsagna. í fyrradag stökk
hún í skógarleikinn er Valtýr Bjöm
mætti í hljóðstofu að draga um
„tippara“ ársins. En í þennan leik
mæta nokkrir fótboltaáhugamenn
með getraunaseðlana og tippa í
beinni útsendingu meðal annarra
ýmsir þjóðkunnir menn eins og
Davíð Oddsson og Þorsteinn Páls-
son sem lentu saman í tippbás við
mikinn fögnuð Valdísar. Aðeins ein
kona fékkst í „tippleikinn" og baun-
aði Valdís ákaft á Valtý Bjöm fyrir
að hafa ekki náð í fleiri konur.
Lauk þeirri ádrepu á eftirfarandi
athugasemd: Kunna þær ekk'i á
tippið Valtýr?
tekt. Hönnu G. Sigurðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Ópera mánaðarins: „Óþelló" eftir Gioacchino
Rossini. Helstu flytjendur: José Carreras, Fred-
erica vod Stade, Cianfranco Pastine og Samuel
Ramey. ásamt Ambrosian kómum og hljómsveit-
inni Fílharmóniu; Jesús López Cobos stjórnar.
18.00 Sagan: „Ferð út I veruleikann". Þuriður Baxt-
er les þýðingu sína (3).
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætír.
— „Solea" eftir Gil Evans.
— Þáttur úr gítarkónsert eftir Rodrigo í umskrift
Gils Evans. Miles Davis og hljómsveit leika.
20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardags-
kvöldi.
20.30 Suman/aka Útvarpsins. Söngur, gamanmál,
kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Sauma-
stofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
23.10 Basil fursti, konungur leynilögreglumann-
anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að
þessu sinni: „Leyndarmál herra Satans", siðari
hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G.
Haraldsson, Andri öm Clausen, Jóhann Sigurð-
arson, Róbert Arnfinnsson, Edda Arnljótsdóttir
og Baltasar Kormákur. Umsjón og stjóm: Viðar
Eggertsson. (Eínnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
15.03.)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Ingveldur G. Ólafsdóttir kynn-
ir sigilda tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Lifandi heimild
í Nýiri sögu tímariti Sögufélags-
ins 4. árg. 1990 er að finna athygl-
isvert viðtal við Karsten Fledelius
sagnfræðing og lektor við Kaup-
mannahafnarháskóla sem ber yfír-
skriftina „Sagnfræðingar verða að
þekkja sinn vitjunartíma ..." Karst-
en Fledelius er þekktur fyrír rann-
sóknir á kvikmyndum, jafnt Ieikn-
um sem heimildarmyndum, með til-
liti til hvernig nota má slíkar mynd-
ir sem sagnfræðilegar heimildir.
Fledelius kemur víða við í samtalinu
og leggur áherslu á að sagnfræð-
ingar séu hafðir með í ráðum við
gerð leikinna mynda þar sem sagn-
fræðileg viðfangsefni eru á oddin-
um en grípum niður í spjall þar sem
Karsten víkur að heimildarmynd-
um: „Við gerð hreinræktaðra heim-
ildarþátta getur sagnfræðingurinn
verið leiðandi aðili. Ekki tekst þó
alltaf jafn vel til. Sumir gangast
upp í þvf að vera leikstjórar án
&
FM 90,1
8.05 Morguntónar.
9.03 „Þetta líf - þetta líf". Þorsteinn J. Vilhjálms-
son segir frá þvi helsta sem er að gerast I viku-
lokin.
12.20 Hádegisfréttir 12.401’þróttarásin. íþróttaf-
réttamenn fylgjast með, lýsa og segja frá viðburð-
um dagsins.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
íslensk dægurtög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 8.05.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) .
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandariskri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"-
og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson.
(Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.)
20.30 Gullskífan - „Couldn't stand the weather"
með Stevie Ray Vaughan og Double Trouble.
21.00 Úr smiðjunni - Blúslög úr ýmsum áttum.
Umsjón: Halldór Bragason.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt laugardags.)
00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt-
ir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugar-
dags kl. 1.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
þess þó að hafa nægilega þjálfun í
listrænum vinnubrögðum þannig að
útkoman verður hálf misheppnuð.
Svo eru til sagnfræðingar sem
leggja allt kapp á að framreiða
sannleikann, kynna heimildir og
fleira í þeim dúr. Þeim tekst oft að
gera gagnlega þætti, sem jafnframt
eru býsna leiðinlegir. Loks eru það
þeir sem byrja á því að skrifa hand-
rit og snúa sér svo að því að mynd-
skreyta það. Þeir verða sér út um
myndefni, teygja það og toga og
klippa þannig að það falli að hand-
ritinu. Allt er gert til að hin upphaf-
lega frásögn standi. í raun er það
textinn sem truflar, hin skriflega
frásögn sem lesin er upp drottnar
yfír myndefninu. Mistökin felast í
því að alltof oft láta sagnfræðingar
hið ritaða mál ráða ferðinni þannig
að myndefnið drukknar í orðum."
Ársskýrslur
Það þarf svo sem ekki sagnfræð-
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 f fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. (Veður-
fregnir kl. 6.45.)
7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja
dægurtög.
8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eirikur Hjálm-
arsson, Steingrímur Ólafsson. Fréttir og frétta-
tengingar af mannlegum málefnum.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón:
Randver Jensson.
13.00 Út vil ek. Umsjón Július Brjánsson. Ferða-
mál. Hvert ferðast (slendingar?
16.00 Heiðar, konan og mannlifið. Umsjón Heiðar
Jónsson snyrtir.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór
Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi
spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin
og flytjendurna.
18.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón: Randver
Jensson.
22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back-
mann.
2.00.Nóttin er ung. Umsjón: Randver Jensson.
inga til að ... drekkja myndefninu
í orðum. íslenskar heimildarmyndir
eru stundum líkar myndasögum
sem eiga betur heima á bók en í
sjónvarpi. Það er ekki sanngjarnt
að nefna dæmi um slík vinnubrögð
hér en oft er fjallað um fyrirtæki
og stofnanir í íslenskum heimildar-
myndum gjarnan á stórafmælum
og þá skiptir tilefnið kannski meira
málið en hin myndræna fram-
reiðsla. Það er reyndar spurning
hvort rétt sé að fjalla um slíkar
myndir á sömu nótum og annað
sjónvarpsefni því þær eru meira í
ætt við myndskreyttar ársskýrslur
en hefðbundnar heimildarmyndir.
Greinarhöfundur ræddi eitt sinn
ítarlega um þessi mál við þaul-
reyndan sjónvarpsframleiðanda og
var hann á sama máli og Fledelius.
En við búum nú einu sinni á Sögu-
eyjunni.
Ólafur M.
Jóhannesson
8.00 Þorsteinn Asgeirsson og húsbændur dags-
ins. Afmæliskveðjur og óskalögin.
13.00 Hafþór Freyr I laugardagsskapinu.
14.00 [þróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýsson. Næst
siðasta urnferð í Hörpudeildinni. Stjarnan-Fram,
Vikingur- ÍBV, KA-Þór, ÍA-KR, Valur-FH. Einnig
er næstsiðasta umferð annarrar deildar, Tinda-
stóll-Viðir, Fylkir-Breiðablik, Selfoss-Grindavík,
KS-ÍR og ÍBK-Leiftur.
16.00 Hafþór Freyr opnar símann, tekur óskalögin
og spjallar við hlustendur.
19.00 Haraldur Gislason spilar gömlu lögin.
23.00 Ágúst Héðinsson á næturvaktinni.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14og 16 um helgar.
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannsson.
12.00 Pepsí-llstinn/Vínsældartisti íslands. Glænýr
listi 40 vinsælustu laganna á Islandi leikinn.
Umsjón: Sigurður Ragnarsson.
14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms-
son. íþróttaviðburðir dagsins á milli laga.
15.00 íþróttir. íþróttafréttamenn FM segja hlust-
endum það helsta sem verður á dagskrá íþrótta
um helgina.
15.10 Langþráður laugardagur frh. Endurteknir
skemmtiþætir Griniðjunnar, Kaupmaðurinn á
hominu — Hlölli i Hlöllabúð, frá fyrri viku kl.
14.15, 15.16, 16.15, 17.15, 18.15.
19.00 Grilltónar. Tönlist frá timabilinu 1975 til 1985.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson.
9.00 Arnar Albertsson.
13.00 Kristófer Helgason.
16.00 íslenski listinn. Farlð yfir stöðuna á 30 vinsæl-
ustu lögunum á fslandi. Ný lög á lista, lögin á
uppleið og lögin á niðurieið. Fróðleikur um flytj-
endur og poppfréttimar. Dagskrárgerð: Snorri
Sturluson. 1
18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím-
is á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Hauk-
ur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.35 Björn Þórir Sigurðsson.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
3.00 Jóhannes B. Skúlason. Áframhaldandi næt-
urdagskrá.
yJ UTVARP
IKMBWCBU
10.00 Miðnaeturútvarpið. Beint útvarp út Kolaport-
inu þar sem mannlifið iðar á laugardögum.
16.00 Bamatimi í umsjé Andrésar Jónssonar.
17.00 Poppmessa [ G-dúr. Að þessu sinni flytur
Kristinn Pálsson prédikun.
19.00 FÉS. Umsj.: Ami Freyr og Ingi.
21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blómatimabilinu
og psychedelic skeiðinu ásamt vinsælum lögum
frá þessumárum. Umsj.: Hans-Konrad.
24.00 Næturvakt fram eftir morgni.