Morgunblaðið - 21.10.1990, Blaðsíða 1
21
Bless leggur í N-Ameríku-
för til að kynna Gums.
6
Klerkur
í skjala-
skáp
SUNNUDAGUR
SUNNUDAGUR
21. OKTÓBER 1990
BLAÐ
eftir Jóhönnu Ingvorsdóttur
teikning: Gísli J. Ástþórsson
S,
'úlnasalur Hótels Sögu var
þétt skipaður fólki ó öllum
aldri þegar ég mætti til leiks
fimm mínútum óður en uppboð-
ið ótti að hefjast. Ég hafði
aldrei ó mólverkauppboð kom-
ið, en myndi róðleggja mönnum
að mæta fyrr ætli þeir sér að
nó bílastæði utan dyra svo
ekki sé nú minnst ó „gott
stæði“ innan dyra fyrir sjólfan
sig. „Það er greinilegt að óhug-
inn fyrir þessum klessuverkum
er fyrir hendi,“ hugsaði ég með
mér um leið og ég tróð mér
við borð hjó ókunnu fólki og
pantaði kaffi eins og hinir. Það
var sunnudagskvöld, klukkan
að verða hólfníu og það var
ekki laust við að maður fyndi
til smóspennu læðast um loftið.
Á dagskró var uppboð sjötíu
og tveggja mólverka eftir ýmsa
listamenn og nýgræðingar ó
borð við mig gótu svo sem
ekki ímyndað sér hvert endan-
legt verðlag þeirra yrði. Þeir,
sem til þekkja, segja að oft
sé hægt að gera góð kaup ó
mólverkauppboðum. Myndirnar
væru vissulega misgóðar, en
innan um mætti finna mjög
góð verk.