Morgunblaðið - 21.10.1990, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1990
C 21
Hvetjir eru Sléttuúlfamir?
• •
LIFOGFJOR
ÍFAGRADAL
BJÖRGVIN Halldórsson hefur verið áberandi í ís-
lensku popplífi síðan hann söng ineð Ævintýri 1969
og síðar sem sólósöngvari og leiðlogi sveitanna
Brimkióar og Ðe Lónli blú bojs, svo eitthvað sé
nefnt. Síðustu ár hefur hann starfað með HLH-
flokknum og fleirum og nú nýverið sendi hann frá
sér plötu með helstu poppsmiðum landsins í hljóm-
sveitinni Sléttuúlfarnir.
Sléttuúlfana skipa
ásamt Björgvin þeir
Magnús Kjartansson,
Gunnlaugur Briem, Gunn-
ar Þórðarson og Pálmi
Gunn-
arsson,
en við
sögu á
plötunni
kom
einnig
fetilgít-
arleikar-
inn B.J.
eftir Árna
Matthiasson
Cole.
Björgvin sagði í stuttu
spjalli að hugmyndin hjá
sér hafí verið að gera
rokkplötu með tex-mex-
eða kántrýkeim, með nán-
ast öllu frumsömdu. „Síð-
an laust niður hugmynd í
hausinn á mér að fá
gamla kunningja í tónlist-
inni til að setja saman
stúdíósveit og gera plötu
eins og gert var í gamia
daga; lögin æfð sameigin-
lega og gerðir grunnar, (
stað þess að
vera nteð
tölvur og
ámóta tól.
Þetta er því
einskonar
afturhvarf."
Björgvin
sagðist hafa
samið þrjú
lög sjálfur, en
aðrir hafi lagt
til önnur lög,
Maggi. Eiríks
með eitt og
Valgeir Guð-
jónsson með
eitt, og öll
samin með
þessa
ákveðnu hug-
mynd í huga
að gera
hljómsveit-
arplötu. „Síð-
an fengum
við fullt af góðu fóki öðru,
Friðrik Karlsson er þarna,
Sigga Beinteins, Guðrún
Gunnars, Ámi Scheving
og fleiri. Þetta átti að vera
skemmtilegt verkefni,
sem það var og þessi
plata er akkúrat eins og
ég vildi að hún yrði.“
Björgvin sagði að til
stæði að
gera meira
við þessa
plötu 0 g
gera enska
texta við
sum lag-
anna, enda
hefðu komið
jákvæð við-
brögð að
utan.
BjÖrgvin
sagði liðs-
tnenn
Sléttuúlf-
atma vera
afar upp-
tekna hvern
við sitt, en
engu að síð-
ur væri mik-
itl vilji fyrir
því að halda
tónleika og
fá B.J. upp
til íslands. Það væri. þó
óljóst hvernig að því yrði
staðið, en hluti af skemmt-
uninni væri að troða up
tneð sveitintii.
FOLK
MEFTIRLITID heitir rokk-
sveit sem starfað hefur með
hléum síðustu þrjú ár. Upp á
síðkastið hefur Ixirið nokkuð
á sveitinni, sem er að kynna
nýja liðsskipan og nýja stefnu
í tónlist. Eftirlitið hefur verið
skipað þeim Davíð Trausta-
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
syui og Guimaii Hilnuus-
syni og með þeim hafa starf-
að ýmsir tónlistarmenn og
meðal annars tekið upp breið-
skífu, sem ekki hefur litið
dagsins ljós. Fyrir stuttu
gengu til liðs við þá Davíð
og Gunnar Þorsteinn Magn-
ússon gítarieikari og Guimar
Erlingsson trymbill, og
þannig skipuð hélt Eftirlitið
tónleika í Hótel Borg fyrir
stuttu.
Anthrax:
Aldrei betri
miltisbrandur
AÐ UNDANFÖRNU hefur brotajámsrokk (thrash) verið
að ryðja sér enn frekar til rúms, þannig að Metallica og
Motorhead eru ekki einar um hituna. Ein þeirra sveita, sem
mest hefur látið til sín taka á þessum vcttvangi, heitir því
hugljúfa nafni Antlwax (miltisbrandur). Anthrax var á dög-
unum að senda frá sér skífuna „Persistence of Time“ og í
stuttu máli er hér baneitraður pakki á ferð.
Það er langt síðan Metallica
sannaði að gríðarþungt
rokk og góð tónlist eiga sam-
leið („Master of Puppets" ætti
að vera til á hveiju heimili) og
með „Persistence of Time“
hefur Anthrax ítrekað sann-
leiksgildi þessa,
Platan er að sönnu gífurlega
þung og ekki
fyrir við-
kvæmar sálir
að hlusta á.
Textamir em
óvenjugóðir af
þungarokks-
sveit að vera
og prédika
umburðar-
lyndi, ein-
staklingsfrelsi
og vara við
sinnuleysi.
Krafturinn á plötunni er
mikill og hljómur ótrúlega þétt-
ur. Þessa skífu verður að leika
frekar hátt til þess að unnt sé
að njóta hljóðveggsins, sem
steypist út úr hátölurunum.
Hljóðfæraleikur og söngur em
til fyrirmyndar, en fyrst og
frems er hér þó um frábærar
lagasmíðar að ræða. Lög eins
og „Time“, „Blood", „In my
World“ og „Belly of the Be-
ast“ sýna styrk plötunnar
einna helst. Þá kemur gamla
Joe Jackson-lagið „Got the
Time“ mjög skemmtilega á
óvart í nýjum búningi.
Vinsældir hefðbundins
þungarokks
(Bon Jovi,
Whitesnake,
Aemsmith
o.s.frv.) hafa
aukist mjög
á síðustu
ámm.
Brotajáms-
rokkið hefur
hins vegar
verið eins
konar oln-
bogabam, ekki fengist leikið 5
útvarpi o.s.frv. Hér á landi
starfa nokkrar brotajámssveit-
ir og að öðmm ólöstuðum má
segja að Bootlegs séu þar
fremstir meðal jafningja. Það
er kominn tími á að brotajáms-
rokkinu verði hleypt út úr
skápnum.
AM
FOLK
MHLJÓTT hefur verið um
rokksveitina Rikshaw síðasta
árið og það gengið Ijöllum
hærra að sveitin hefði lagt
upp laupana. Svo er þó ekki,
Rikshaw er enn í fullu íjöri
og innan skamms kemur frá
sveitinni ný breiðskífa. Skífan,
sem sveitarmenn gefa sjálfír
út og Steinar dreifir, ber hei-
tið Angels and Devils, og
em Rikshaw-menn, sem
reyndar em nú fjórir, að und-
irbúa tónleikahald til að
kynna skífuna. Annars hafa
þeir ekki setið auðum hönum
síðustu mánuði, því þeir hafa
leikið í ballsveitinni Loðnar
rottur og lifir sú sveit enn
góðu lífí.
Ljósmynd/Björg Svpinsdóttir
Bless Gums kynnt í N-Ameríku.
SEX VIKUR
í SEIMDIBÍL
ASTRALSKT
ÞUNGAROKK
ROKKSVEITIN Bless
hélt kveðjutónleika hér
á landi fyrir stuttu, enda
hélt sveitin utan í tón-
leikaför í síðustu viku.
Förinni var heitið til
Norður-Ameríku.
Tónleikaíorin mun
standa í sex vikur hið
minnsta og alls mun sveitin
leika á milli 30 og 40 tón-
leikum í Bandaríkjunum og
Kanada, en fyrstu Lónleik-
amir verða í
San Frans-
iseo á morg-
un og þeir
síðustu lík-
lega í Now
York 27.
nóvember.
Staðimir
sem Ieikið
verður á em
frá 3.000
manna niður
í 1-200
manna og leikur sveitin
ýmist ein eða sem upphit-
unarsveit fyrir þekktari
sveitir eftir atvikum. Me4ðal
staða sem leikið verður á
verður hinn fomfrægi pönk-
og nýbylgjustaður CBGB í
New York.
Plata Bless, Gums, kom
út ytra fyrir skemmstu.
Upptökunni stýrði Þór El-
don, en sveitinni til aðstoðar
em ýmsir, þar á meðal
Björk Guðmundsdóttir.
Hingað til lands hefur hún
þó ekki enn borist af ýmsum
ástæðum, en fregnir herma
að hún verði gefin út hér í
næstu viku. Plötunsa gefur
Smekk-
í ■■ - -Æt Z \ < <■ x ^ ' i “ ^ I
' teysa út
hér á landi,
en ydra
gefa út
‘k Workero
Playtime í
Bret-
landi/Evr-
ópu og Ro-
ugh Trade
í Banda-
ríkjunum.
Ef marka
má fregnir að utan hefur
platan fallið gagnrýnendum
vel í geð og selst betur í
Bandaríkjunum, en menn
ætluðu I\já Rough Trade.
ÞAÐ vakti nokkra athygli
þegar plötur AC/DC, sem
voru sumar meira en tíu
ára, fóru að sjást á ís-
lenska breiðskífulistanum.
Lfldega sýndi það betur
en margt annað hvaða
stöðu sveitin hefur í huga
þungarokkáliugamaima
hér á landi sem voni
óþreyjiifullir eftir nýrri
plötu frá sveitinni. Þegar
platan The Razor’s Edge
svo kom út fyrir stuttu fór
hún beint í efsta sæti list-
ans.
AC/DC var stofnuð fyiir
sextán ámm af ástr
ölsku bræðrunum
Angus og Malcom
Young, sem
áttu eldri
bróðir í
áströlsku
popp-
sveitinni
Easybe-
ats. Sú
sveit var vin-
sæl á sjöunda
áratugnum og
kannast margir
við lagið Friday
on My Mind.
Það var einmitt
bróðirinn frægi
sem aðstoðai
við að koma
sveitinni á
framfæri, en
AC/DC hefur
alla tíð leikið
samskonar
tónlist: þungt
AC/DC
Angus Young í ein-
kennisbúningnum.
melódískt rokk með geysi-
þéttum bassa/trommu
rytma á blúsgrunni, villtum
gítareólóum og rámum söng.
Mikla athygli vakti, og vekur
enn, sviðsframkoma gítar-
leikarans og leiðtoga sveitar-
innar, Angus Young, sem
jafnan kemur fram í bresk-
um skóladrengjabúningi og
er óstöðvandi á sviðinu alla
tónleika. Lífsstíll sveitar-
manna var blátt áfram, svo
blátt áfram reyndar að
söngvari hennar, Bon Scott,
lést á sviplegan hátt vegna
drykkju 1980, um það leyti
sem sveitin vai- að komast á
toppinn. Þá taldi margur að
AC/DC hefði sungið sitt síð-
asta, en Young-bræður voru
þó ekki á því að gefast
upp og réðu til liðs
við sig söngva-
rann Brian
Johnson,
sem hefur
rödd eins og
astmaveikur,
ofvirkur Andr-
és Ond. Þann-
ig skipuð
náði sveitin
að leggja
Bandaríkjamai'kað
með plötunni Back in
Black og For Those
About to Rock
1980-81. Síðan hefur
hver platan rakið aðra,
nú síðast The Razor’s
| Edge, allar svipaðar að
innihaldi, sem áhangend-
ur sveitarinnar kunna vel
I að meta. Sem fyrr leiðir
| Angus sveitina, en um
! tíma lagði Malcolm gítar-
inmn á hilluna vegna of-
aott diykkju'.