Morgunblaðið - 21.10.1990, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1990
C 23
__________Brids_____________
Arnór Ragnarsson
Bridsdeild Skagfirðinga
Að loknum 12 umferðum af 23
í haustbarometerkeppni deildarinn-
ar er staða efstu para orðin þessi:
Birgir Öm Steingrímsson —
Þórður Bjömsson 164
Steingrímur Steingrímsson -.
ÖrnScheving 106
Helgi Víborg —
Oddur Jakobsson 95
Ármann J. Lárusson -
Ragnar Björnsson 86
Hjálmar S. Pálsson -
Sveinn Þorvaldsson 74
Guðlaugur Sveinsson —
Láms Hermannsson 72
Arnór Björnsson —
J akob Konráðsson 41
Gestur Jónsson -
Sigfús Öm Árnason 3 4
Spilamennsku verður framhaldið
næsta þriðjudag. Spilað er í Drang-
ey v/Síðumúla 35.
Bridsfélag Breiðfirðinga
Staðan í haustbarometernum eftir
28 umferðir af 37.
Matthías Þorvaldsson —
Sverrir Ármannsson 291
Sigtryggur Sigurðsson —
Guðmundur Pétursson 192
Ingvi Guðjónsson —
Júlíus Thorarensen 171
Hans Nielsen —
Böðvar Guðmundsson 159
Ingimundur Guðmundsson —
Friðjón Margeirsson 153
Sigurður Ámundason —
Helgi Samúelsson 137
Sveinn Þorvaldsson —
BjamiJónsson 120
Jakobína Ríkharðsdóttir —
Ljósbrá Baldursdóttir 108
Guðlaugur Karlsson —
Óskar Þráinsson 103
Magnús Halldórsson —
Magnús Oddsson 90
Bridsfélag Kópavogs
Spilaður var landstvímenningur sl.
flmmtudag, alls 21 par í tveimur riðl-
um.
Úrslit: A-riðill: Meðalskor 84.
Sævin Bjarnason —
Magnús Torfason 91
Baldur Bjartmarsson —
GuðmundurÞórðarson 90
Ólafur H. Ólafsson —
Haukur Sigurðsson 89
B-riðill: Meðalskor 156
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 186
Magnús Aspelund —
Steingrímur Jónasson 183
Þórður Jörundsson -
Jörundur Þórðarson 174
Næsta fimmtudag verður tekið til
við hraðsveitakeppnina þar sem frá var
horfíð.
Bridsfélag Reykjavíkur
Örn Arnþórsson og Guðlaugur R.
Jóhannsson hafa tekið örugga forystu
í barometernum en nú er lokið 28
umferðum af 43.
Staðan:
Öm Arnþórss. - Guðlaugur R. Jóhannsson 322
Guðmundur Hermannss. - Björn Eysteinss. 200
Hrólfur Hjaltason - Ásgeir Asbjömsson 160
Sveinn Þorvaldsson - Hjálmar Pálsson 143
Sverrir Ármannss. - Matthías Þorvaldsson 143
Olafur Lámsson - Júlíus Siguijónsson 138
Páll Valdimarsson - Ragnar Magnússon 138
Páll Hjaltason - Hjalti Elíasson 137
Svavar Björnsson - Ragnar Hermannsson 135
Ásmundur Pálsson - Guðmundur Pétursson 104
Guðjón Bragason - Daði Björnsson 97
Hæstu skor síðasta spilakvöld fengu:
Steingrímur G. Pétursson - Sveinn R. Eiríkssonl59
Björgvin Þorsteinsson - Guðmundur Eiríksson 152
Öm Árnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 105
Björgvin Víglundsson - Þórir Sigursteinsson 84
Ásmundur Pálsson - Guðmundur Pétursson 83
Bjöm Arnórsson - Ólafur Johannesson 63
HelgiJonsson-HelgiSigurðsson 61
HlynurGarðarsson-ViðarÓlason 49
MagnúsÓlafsson-JonÞorvarðarson 49
AriKonráðsson-JonHersirElíasson 44
Bridsdeild Hún-
vetningafélagsins
Lokið er fjórum umferðum af fimm
í hausttvímenningnum.
Staða efstu para:
Guðlaugur Nielsen - Birgir Sigurðsson 950
Steinþór Ásgeirsson - Þorgerður Þórarinsd. 949
Þórarinn Ámason - V aldimar Sveinsson 246
Valdimar Jóhannsson - Karl Adolphsson 925
EggertEinarsson-BjömÁrnason 920
Hæsta skor í A-riðli síðasta spila-
kvöld:
Steinþór Ámason — Þorgerður Þórarinsd. 258
Þorvaldur Óskarsson - Karen Vilhjálmsd. 237
Magnús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson 235
Hæsta .skor í B-riðli:
Ingi Agnarsson - Haraldur Gunnlaugsson 267
Þórarinn Ámason—Valdimar Sveinsson 246
Baldur Ásgeirsson - Hermann Jónsson 237
Síðasta umferðin verður spiluð nk,
miðvikudag kl. 19.36 í Húnabúð.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Mánudaginn 15. október voru spilað-
ar síðustu 5 umferðirnar í haustbarom-
eternum. Keppnin var mjög jöfn og
spennandi undir lokin og skildu aðeins
8 stig 1. og 4. par.
Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 89
Esther Jakobsdóttir - Hjördís Eyþórsdóttir 85
Ólafur Gíslason - Sigurður Aðalsteinsson 82
Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 81
Guðlaugur Óskarsson - Sigurður Steingrímsson 78
Erla Siguijónsd. - Kristjana Steingrimsdóttir 44
A Hansen-mótið
Næsta mót verður A Hansen-mótið
sem er fjögurra kvölda tvímenningur
moð riðlaskiptingu. Þetta fyrirkomulag
gefur minna æfðum spilurum betri
möguleika á að vinna til verðlauna, en
þau hefur veitingahúsið A Hansen gef-
ið auk bikars. Spilamennska hefst
mánudaginn 22. október kl. 19.30 í
Iþróttahúsinu við Strandgötu.
Hreyfill — Bæjarleiðir
Lokið er þremur kvöldum í Mitch-
ell-tvímenningi og1 er staða efstu
para nú þessi:
Jón Sigtryggsson —
Skafti Björnsson 1165
Páll Vilhjálmsson —
LiljaHalldórsdóttir 1106
Daníel Halldórsson —
Sævin Bjarnason 1090
Hjörtur Cyrusson —
Cyrus Hjartarson 1077
Bernhard Linn —
Gísli Sigurtryggvason 1050
4. umferð verður spiluð mánu-
daginn 22. okt. kl. 19.30 í Hreyfils-
húsinu.
Bridsfélag Breiðholts
SI. þriðjudag var spilaður eins kvölds
tvímenningur í 16 para riðli. Röð efstu
para varð. þessi:
Ólína Kjartansdóttir —
Ragnheiður Tómasdóttir 258
Guðrán Jóhannsdóttir —
Friðrik Jónsson 257
Lovía Eyþórsdóttir — '
Guðjón Jónsson 242
Björn Svavarsson -
Hermann Lárusson 228
Björgvin Sigurðsson —
Þórarinn Sigurðsson 226
Næsta þriðjudag, 23. okt., hefst
hraðsveitákeppni, tveggja til þriggja
kvölda. Öllum heimil þátttaka.
=KENWOOD=
ÞAÐ VERÐUR ENGINN FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ KENWOOD HEIMILISTÆKIN
Rafmagns- og steikarpannan
frá KENWOOD
er nauðsynleg í hverju eldhúsi
Verðfrákr. 8.610,-
Fullkomin viögeröa-
og varahlutaþjónusta
Heimilis- og raftækjadeild
Hjartans þökk öllum, sem glöddu mig á
afmœli mínu.
Karl Kortsson,
fv. héraðsdýralæknir
í Rangárvallaumdæmi.
Innilegt þakklœti til allra þeirra, sem glöddu
mig meö skeytum, blómum, gjöfum og heim-
sóknum á 90 ára afmœlinu mínu þann 14.
október.
Benedikt Viggó Jónsson.
IMORDMEIXIDE
29" sjónvarpstæki
Verödæmi:
Nordmende SL 72 29" stereo-siónvarp meö flötum
möttum skjá, þráöl. fjarst. o. m. fl. kostar 119.540,- kr.
25% útborgun: 29.885,- Eftirstöövar: 89.655,-
Lántökuajald, vátryqqinq oq stimpilqjald: 4.712,-
Upphæö skuldabrefs: 94.367,-*
Greiösla: 3.514,- í 30 mán. auk veröbóta
* Útreikningar miðast við að um jafngreiðslulán sé að ræða (annuitet), 30 afborganir,
(eina á manuði) og gildandi vexti á verðtryggöum lánum Islandsbanka hf. 8,75%
SKIPHOLT119
SÍMI 29800