Morgunblaðið - 04.11.1990, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.11.1990, Qupperneq 3
EFNI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 19909 3 Nýtt hjarta — Samur maður ►Æ fleiri íslendingar gangast undir líffæraígræðslur og öðlast nýtt líf. Hér segir frá þremur hjartaþegum og nokkrum öðrum sem bíða þess að komast að hjá Bronton-sjúkrahúsinu í London. /10 Bush er orðinn helsti Akkelesarhæll repú- blikana ►Vegur Bandaríkjaforseta fer mjög dvínandi, og nú vilja jafnvel frambjóðendur repúblikana ekki þiggja iiðveislu hans í yfirstand- andi kosningabaráttu /14 Var allt í sómanum í Kúrdistan ►Jóhanna Kristjónsdóttir heim- sækir heimkynni þjóðarinnar sem er eins og milli steins og sleggju í öllum átökunum í Miðausturlönd- um/16 Höfum við gengið til góðs ►Hugleiðingar Sveins Guðjóns- sonar um framfarir, náttúrulögmál og samskipti manna við móður Jörðu, allt út af myndum fransks listamanns /20 Bheimiu/ FASTEIGNIR ► 1-24 Milljarður fyrir aldr- aða ►Sagt frá framkvæmdum Sunnu- hlíðarsamtakanna í Kópavogi /12 ► Sagt er að sjaldan falli eplið langt frá eikinni og það eru oft orð að sönnu eins og hér sannast þar sem við leitum uppi fólk sem fetað hefur í fótspor feðra sinna /1 Ég er ekki feimin held- urhölt ►ingibjörg Jonasdóttirfrá Súg- andafirði segir frá söngferli sínum og fleiru í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur /10 Erlend hringsjá ►Fimmti maðurinn í alræmdri svikamyllu bresku leyniþjón- ustunnar loksins fundinn /12 Það fæst þó kavíar hjá okkur ►Morgunblaðið slæst i för með ungum Rússa sem er að upplifa vestrænar allsnægtir í fyrsta sinn /14 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir Fjölmiðlar 18c 1/2/4/6/24/bak Kvikmyndir 20c Dagbók 8 Dægurtónlist 21c Hugvekja 9 Menning.st. 22c IHðari 20 Minningar 24 Helgispjall 20 Bíó/dans 26c Reykjavíkurbréf 20 Fólk í fréttum ■ 34 Karlar 35 Á förnum vegi 28c Útvarp/sjónvarp 36 Samsafnið 30c Gárur 39 Bakþankar 32c- Manniifsstr. 8c INNLENDAR FRÉTTIR: 2-6-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4 Lokapöntun er 13. nóv. vegna ríkissamningsins Nú er komið að síðustu afgreiðslu Apple Macintosh-tölvanna, skv. ríkissamningi Innkaupastofnunar ríkisins og Apple-umboðsins, sem veitir kennurum, nemendum á háskólastigi, nemendum V.Í., ríkisíyrirtækjum, ríkisstofnunum, sveitarfélögum landsins og starfsmönnum þeirra allt að 51% afslátt. Tilboðsverð Listaverð Afsl. Tilboðsverð: Listaverð: Afsl. Tölvur: Prentarar: Macintosh Plus. lMb/ldrif 59.601 72.000 17% ImageWriter II 41.340 59.000 30% Macintosh Plus 1/HD20 89.000 110.602 20% Personal LaserWriter SC 116.391 162.000 28% Macintosh Classic 2/40 132.392 160.000 17% Personal LaserWriter NT 177.515 254..000 30%. Macintosh SE/30 2/40 196.671 296.000 34% LaserWriter IINT 238.639 374.000 36% Macintosh SE/30 4/40 219.344 328.000 33% LaserWriter IINTX 273.567 430.000 36% Macintosh IIsi 2/40 246.532 298.000 17% Macintosh ÍIsi 5/40 281.892 342.000 18% Skjáir, kort 0. fl.: Macintosh IIsi 5/80 316.826 384.000 17% Mac II sv/hv skjár 12" 19.123 •29.400 35% Macintosh IIci 4/40 337.714 512.000 34% Mac II litaskjár 12" 39.796 48.000 17% Macintosh IIci 4/80 363.910 552.000 34% Mac II litaskjár 13" 54.051 83.100 35% Macintosh Ilfx 4/80 487.467 742.000 34% Mac skjákort 4»8 43.113 52.000 17% Macintosh Ilfx 4/160 548.591 834.000 34% Mac skjákort 8« 2 4 58.865 71.000 17% Macintosh Portable 1/40 256.070 386.000 34% Skjástandur 4.279 6.600 35% Reikniörgjönl í MacIIsi 16.416 19.800 17% Lyklaborð: ItnageWriter arkamatari 9.605 22.000 35% Almennt lyklaborð 6.200 9.600 35% Apple-skanni 95.004 146.000 35% Stórt lyklaborð 11.002 17.000 35% Aukadrif 800K sértilboð 14.800 29.500 50% Við vekjum sérstaka athygli á tilboðsverði Macintosh Plus-tölvanna, sem gildir aðeins á meðan birgðir endast. Þær er hægt að fá bæði rneð 20 Mb harðdiski og án, en sala á Macintosh Plus hefur verið ótrúleg undanfarna mánuði. Pantanir berist Birgi Guðjónssyni í Innkaupastofnun ríkisins fyrir Ath. Verö gætu breyst ef verulegar breytingar veröa ágengi dollats. Innkaupastofnun ríkisins Radíóbúðin hf. Borgartúni 7, sími 26844 sím, (91) 624 800 Apple-umboðið Skipholti 21,105 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.