Morgunblaðið - 04.11.1990, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NOVEMBER 19909
, •
V
verðið til
Kaupmannahafnar
Helgarferðir Veraldar til Kaupmannahafnar
með gistingu á Admiral hótelinu á lægra verði
en nokkru sinni fyrr.
Brottför vikulega frá 16. nóvember.
Verð frá kr. 26.060 (á mann í tvíbýli).
í fáum borgum líður íslendingum eins vel
og í þessari fallegu, vinalegu borg við
Sundið, sem geymir margar minningar um
menningu og sögu okkar að fornu og nýju.
Ferðatilhögun:
Flug frá Keflavík föstudag kl. 8.30 og lent
á Kastrup-flugvelli kl. 12.40. Gisting á
Admiral Hotel í 3 nætur. Flug frá
Kaupmannahöfn mánudag kl. 13.40 og lent
íKeflavíkkl. 16.05.
í Kaupmannahöfn er blómlegt leikhús- og tónlistarlíf, úrval fagurra bygginga
og stórmerkra safna, glæsileg verslunarhús með stórkostlegt úrval af hvers
kyns ódýrum varningi frá öllum heimshornum, og einnig vandaða vöru frá
helstu tískuhönnuðum heimsins.
Matargerðarlist er Dönum í blóð borin og Kaupmannahöfn er óskaland
sælkerans - sannkölluð veisla.
Næturlífið í Kaupmannahöfn hefur löngum þótt líflegt og fjölbreytt, og má
segja að þar sé eitthvað við allra hæfi.
Það leiðist engum í Kaupmannahöfn!!
FLUGLEIDIR
FEflflAMIilSIflfllN
VIÐBÓT ARSÆTI
í JÓLAFERÐINA
TIL
KANARÍEYJA
Okkur hefur tekist að fá aukasæti í
jólaferðina til Kanaríeyja 20. des.
14 dagar - heimkoma 3. janúar.
Þeir, sem hafa skráð sig á biðlista,
vinsamlegast hafið samband sem
fyrst.
Staðgreiðsluverð:
Green Oasis 4 ííbúd kr. 59.800
3 ííbúÖ kr. 65.400
2 ííbúÖkr. 69.100
Barna-afsláttur:
2ja-l 1 ára kr. 20.000
12-15 ára kr. 15.000
Gríptu tækifærið og tryggðu þér
sæti áður en allt selst upp!
AUSTURSTRÆT117 REYKJAVÍK SÍMI 622200
73SS3S3S