Morgunblaðið - 04.11.1990, Blaðsíða 24
52
24
eoeer aaaiovð/ .i-ÁMSVQAflVAMI/IIVTA aiGAjavtuoaoM
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SWIA'SUNNUDAG'OirOIOVEHBER 19909
ATVINNU A! JCAI Y^II\IC^AR
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Dagheimilið Brekkukot, Holtsgötu 7
Starfsmaður
Okkur bráðvantar hressan starfsmann í 50%
stöðu eftir hádegi. Dagheimilið er ein deild
með 2-6 ára börnum.
Upplýsingar veitir Lovísa Geirsdóttir, for-
stöðumaður, í síma 604359 frá kl. 9-15.
Forstöðumaður
Einnig vantar okkur forstöðumann að
Brekkukoti frá 1. nóvember eða eftir sam-
komulagi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Dagrún
Ársælsdóttir, dagvistarfulltrúi, í síma
604300/474 fyrir hádegi.
radiomidun
Verkstjóri
- rafeindasvið -
Vegna skipulagsbreytinga óskar fyrirtækið
Radíómiðun hf. að ráða verkstjóra til að
stjórna tæknisviði fyrirtækisins.
Tæknisviðið ber ábyrgð á viðgerðum á
heimsþekktum búnaði til siglinga og fiskileit-
ar ásamt háþróuðum fjarskiptabúnaði.
Leitað er eftir vel menntuðum manni á þessu
sviði með mikla skipulags- og stjórnunar-
hæfileika. Þekking á skipum er æskileg en
þekking á tölvum nauðsynleg.
Viðkomandi þarf að vera reiðubúinn til að
sækja sérhæfð námskeið erlendis hjá fram-
leiðendum tækja, sem fyrirtækið er umboðs-
aðili fyrir.
Umsóknarfrestur ertil og með 9. nóvember.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á
skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Aíleysmga- og raóningaþionustn
Liósauki hf.
Skólavordustig ta - 101 fleyA/.iwA Smv fíPKIftfi
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
- hjúkrunarnemar
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga/hjúkr-
unarnema á stakar vaktir, aðallega kvöld-
og helgarvaktir, á heilsugæslu- og hjúkrunar-
deildir.
Sjúkraliðar
Sjúkraliða vantar til starfa strax, en einnig
1. desember.
Vinnuhlutfall 100% eða minna.
Starfsstúlkur
Starfsstúlkur óskast strax til aðhlynningar í
fullt starf og til ræstinga kl. 8.00-15.00.
Athygli er vakin á því, að Hrafnista rekur
barnaheimili fyrir starfsfólk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída
Atladóttir, sími 35262, og hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, Jónína Nielsen, sími 689500.
Tollstjórinn f
Reykjavík auglýsir
Starfsfólk vantar á skrifstofu Tollstjórans í
Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 30. nóvem-
ber 1990.
A) Staða deildarlögfræðings í eftirstöðva-
deild.
B) Staða fulltrúa í gjaldadeild.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Frekari upplýsingar gefur starfsmannastjóri.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Toll-
stjórans í Reykjavík, Tryggvagötu 19, sími
600300.
Tollstjórinn íReykjavík,
4. nóvember 1990.
rm SECURITAS HF
SECURITAS
Ræstingastjóri
Ræstingadeild Securitas hf. hefur um ára-
bil sinnt daglegum ræstingum í fyrirtækjum
á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að
ráða til okkar enn einn ræstingastjóra.
Ræstingastjóri mun m.a. annast eftirlit með
ræstingum, verkstjórn og starfsmannahald.
Um mjög fjölbreytt starf er að ræða.
Áhersla er lögð á að umsækjendur séu sjál-
stæðir og skipulagðir í vinnubrögðum auk
þess að vera liprir í mannlegum samskiptum.
Æskilegt er að viðkomandi séu á aldrinum
30-45 ára og hafi reynslu af sambærilegu.
Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember
nk. Ráðning verður sem allra fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Skólavordustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355
Ríkisútvarpið auglýsir eftirtalin störf
til umsóknar:
Rafeindavirkja vanan viðgerðum raf-
eindatækja á verkstæði myndtækjadeildar
Sjónvarpsins.
Umsóknarfrestur er til 16. nóvember nk.
Ritstjóra á Rás 1. Æskilegt er að umsækjend-
ur hafi háskólamenntun og/eða starfsreynslu
í útvarpi.
Umsóknarfrestur er til 11. nóvember nk.
Umsóknum ber að skila til Ríkisútvarpsins,
Efstaleiti 1, eða Sjónvarpsins, Laugavegi
176, á eyðublöðum, sem þar fást á báðum
stöðum
riiii
R/K/SÚTVARP/Ð
Dalsbú hf.,
Mosfellsbæ
Óskum eftir að ráða karla og konur til skinna-
verkunarstarfa nú þegar.
Vinsamlegast hafið samband í síma 667233
eftir kl. 19.00 eða 667380.
Þroskaþjálfar
Styrktarfélag vangefinna óskar eftir að ráða
þroskaþjálfa nú þegar eða eftir nánara sam-
komulagi.
Sambýli, Víðihlíð 5
Þroskaþjálfa til afleysinga í 60% starf í u.þ.b.
7 mánuði.
Sambýli, Víðihlfð 7
Þroskaþjálfa í 55% starf. Um er að ræða
framtíðarstarf.
Upplýsingar gefur forstöðumaður, Svein-
björg Kristjánsdóttir, í síma 688185 eða
672414.
Sölustörf
- miklartekjur
Ef þú ert í leit að starfi og vilt rífandi tekjur
fyrir áramót eða jafnvel lengur, getum við
boðið þér að selja nýja og spennandi vöru
þeint til einstaklinga og fyrirtækja.
Um er að ræða eftirfarandi störf:
1. Dagvinna með föstum mánaðarlaunum
auk bónuss. Aðeins vanir sölumenn með
bíl koma til greina.
2. Kvöld-, helgar- og dagvinna. Greitt eftir
afköstum. Aðeins eldri en 20 ára koma
til greina.
3. Símsala, kvöld- og helgarvinna. Greitt
eftir afköstum. Aðeins eldri en 30 ára
koma til greina.
Fólk, sem er tilbúið að leggja á sig ómælda
vinnu fyrir háar tekjur, hringi í síma 35635 á
skrifstofutíma.
Bóksala Eggerts og Guðmundars/f
- lifandi bóksala -
Laus störf
Sölumaður (619)
Fyrirtækið er sérverslun með gólfefni. Rétt-
indi og reynsla í trésmíði áskilin. Viðkomandi
þarf að hafa góða framkomu og þjónustulip-
urð. Laust strax.
Sölumaður (600)
Fyrirtækið er heildsölu- og smásöluverslun,
sem m.a. selur rafmagnsvörur. Réttindi og
reynsla í rafvirkjun eða sambærilegri iðn
áskilin. Ennfremur góð framkoma og sölu-
hæfileikar. Laust strax.
Móttökuritari (447)
Stórt þjónustufyrirtæki óskar eftir ritara hálf-
an daginn. Starfið felst aðallega í símavörslu
og léttum skrifstofustörfum. Æskilegur aldur
30-45 ára. Laust strax.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningaþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk-
ar, merktar númeri viðkomandi starfs.
Hagva; ngurhf
Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Reksfrarráðgjöf Skoðanakannanir