Morgunblaðið - 04.11.1990, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 04.11.1990, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUÍSINUDAGUR 4. NÓVEMBER 19909 25 Sölumaður Óskum að ráða röskan sölumann til sölu og dreifingar á sælgæti og smávöru. Starfið er krefjandi. Launakjör í samræmi við reynslu og árangur í starfi. Við leitum að einstak- lingi, sem getur unnið sjálfstætt og skipu- lega. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. nóv. nk., merktar: „X - 9293“. Skósmiður eða maður vanur skóviðgerðum óskast til starfa. Einnig kemur til greina. handlaginn maður eða kona. Starfið er mjög fjölbreytt og skemmtilegt og reynir mjög á útsjónar- semi. Góð laun fyrir góðan mann. Upplýsingar veittar milli kl. 14.00 og 16.00 (ekki í síma). Skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar sf, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Listasafn Reykjavíkur Kjarvalsstaðir Safnkennari Laust er til umsóknar starf safnakennara við Listasafn Reykjavíkur (Kjarvalsstaði og Ás- mundarsafn). Listfræðikennara- eða mynd- listamenntun æskileg. Starfið fellst í að leiðbeina hópum um sýning- ar á Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsafni og gerð sérstakra verkefna þar að lútandi. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 26131. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal skila til Kjarvalsstaða v/Flókagötu, 105 Reykjavík,'á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hafnarbúðir Hjukrunarfræðingar í Hafnarbúðum við Tryggvagötu er starfrækt hjúkrunardeild og dagdeild fyrir aldraða. Hafnarbúðir er lítill og þægilegur vinnustað- ur. Þar er góður starfsandi og gott fólk. Þar vantar nú hjúkrunarfræðinga til starfa á næturvaktir. Boðið er upp á aðlögunartíma og deildarstjóralaun eftir 60% vinnu. Upplýsingar gefur Jóna Gtiðmundsdóttir, deildarstjóri, í síma 14182. Verslunarstörf HAGKAUP vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf í verslunum fyrirtækisins. Skeifan 15 ★ Afgreiðsla í bakaríi. (Vinnutími frá kl. 8.00-18.30 og 14.00-18.30.). * Eiðistorg, Seltjarnarnesi ★ Uppfylling. (Heilsdagsstarf). Nánari upplýsingar um störfin veita verslun- arstjóri viðkomandi verslana á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP i AUGLYSINGAR Lögfræðingar Lögmenn Höfðabakka hyggjast ráða nýjan fulltrúa til starfa. Starf hans verður fyrst og fremst tengt innheimtu vanskilakrafna. Þeir lögfræðingar, sem áhuga hafa, eru beðnir um að senda skriflegar umsóknir með viðeigandi upplýsingum til skrifstofunnar, Höfðabákka 9,112 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 12. nóvember nk. LÖGMENN HÖFÐABAKKA VilhjálmurÁrnason, hrl., ÓlafurAxelsson, hrl., EiríkurTómasson, hrl., Árni Vilhjálmsson, hdl., Hreinn Loftsson, hdl., sími 681211. ■RIKISSPITALAR Kópavogshæli Starfsmenn óskast til starfa við umönnun vistmanna. Starfið felur í sér þátttöku í þjálf- un, útiveru og almennum heimilisstörfum. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfs- reynslu með þroskaheftum. Starfsmenn óskast til starfa við ræstingar. Sjúkraliðar óskast til starfa á hinar ýmsu deildir. Starfshlutfall samkomulagsatriði, dag- og kvöldvaktir. Æskilegt er að umsækj- endur hafi lokið framhaldsnámi fyrir sjúkra- liða í elli- eða geðhjúkrun. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefa Hulda Harðardóttir, yfirþroskaþjálfi, og Sigríður Harðardóttir, hjúkrunarforstjóri, alla virka daga frá kl. 8-16 í síma 602700. Reykjavík, 4. nóvember 1990. Fjölbrautaskóli Suóumesja Kennari í netagerð Menntamálaráðuneytið hefur falið Fjöl- brautaskóla Suðurnesja að annast kennslu fyrir landið allt í sérgreinum netagerðar. Hér með er auglýst eftir kennara/deildarstjóra á námsbraut netagerðar. Ráðið verður í starfið frá og með 1. jan 1991. Laun skv. kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 9. nóv. nk. og skal umsóknum skilað á skrifstofu skólans á Sunnubraut 36, 230 Keflavík. Nánari uppl. veitir undirritaður í síma 92-13100. Skólameistari. Vélritun - innskrift Laust starf við innskrift texta í tölvu auk annarra tilfallandi starfa. Góð íslenskukunn- átta æskileg. Vinnutími frá kl. 8-12. Filmuskeyting Viljum ráða sem fyrst filmuskeytingarmann. Fjölbreytt verkefni. í boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða í nýlegu húsnæði. Með fyrirspurnir verður farið sem trúnaðar- mái. Upplýsingar í síma 44399 á daginn og 71521 á kvöldin. Picnllcckni hf KÁRSNESBRAUT 108 • 200 KÓPAVOGI Bakari Óskum eftir að ráða bakara nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar í brauðgerðinni í Skipholti 11-13. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum (ekki í síma). Mjólkursamsalan - brauðgerð. Stöðvarhreppur - sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Stöðvarhrepps er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 1990. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist oddvita Stöðv- arhrepps, Fjarðarbraut 41,755 Stöðvarfirði. Upplýsingar varðandi starfið veitir Björn Hafþór Guðmundsson, sími 97-58890 í vinnutíma og í síma 97-58851 heima. Oddviti Stöðvarhrepps. Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa strax eða eftir nánara samkomulagi. Á sjúkrahúsinu er sjúkradeild, fæðingardeild og ellideild, samtals 43 rúm. Góð starfsaðstaða og góður vinnuandi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heimasíma 96-71417. PÓST- OG SlWIAWIÁLASTOFNUNIN I Reýkjavík Talsfmavörður Talsamband við útlönd. Góð tungumála- kunnátta. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannadeild í Landssímahúsinu við Austur- völl, 1. hæð. IKópavogi Bréfberi 1/2 starf. Upplýsingar veitir stöðvarstjóri Pósts og síma í Kópavogi. IBM AS/400 Stórt fyrirtæki í borginni vill ráða tölvunar- fræðing/kerfisfræðing til starfa í tölvudeild. Starfið er laust strax. Nauðsynlegt er að við- komandi hafi þekkingu á IBM AS/400 eða IBM S/36/38. Þekking á RPG forritunarmáli er æskileg. Um er að ræða krefjandi og fjöl- breytt framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 9. nóv. nk. GuðniIónssqn RAÐCIÓF ö RAÐN I NCARNON USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.