Morgunblaðið - 04.11.1990, Page 26

Morgunblaðið - 04.11.1990, Page 26
 fíiAaj ’RpUrNÓVEMBER 19909 Starfsmaður óskast á skrifstofu lífeyrissjóðs til vinnu við bókhald, fjárvörslu og almenn skrifstofu- störf. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Lág- marksmenntun Verslunarskólapróf eða ann- að sambærilegt. Svar sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „F - 8760“. Hótelstjóri - matreiðslumaður Óskum að ráða ábyrgan aðila til að annast rekstur hótels og veitingastaðar á Fáskrúðs- firði frá og með 1. desember nk. Einnig ósk- ast lærður matreiðslumaður frá sama tíma. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 8. nóvem- ber nk. í pósthólf 670, 121 Reykjavík, merktar: „Hótel“. Matvælarannsóknir Viljum ráða gerlafræðing eða matvæla-/líf- fræðing með þekkingu eða reynslu af gerla- rannsóknum á rannsóknastofu okkar. Upplýsingar gefur Franklín Georgsson, for- stöðumaður rannsóknastofu, í síma 688848. Hollustuvernd ríkisins, Ármúla 1a, 108 Reykjavík. Hollustuvemd vinnur, i samvinnu við heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna og fleiri, við að tryggja sem best eftirlit með umhverfi og matvælum. Rannsóknastofan annast gerlarannsóknir og mun á næstunni hefja efna- rannsóknirá matvælum. Góður starfsmaður Viljum ráða starfsmann, karl eða konu, til sölu- og afgreiðslustarfa í herra- og sport- vörudeild. Æskilegur aldur er 25-45 ára. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur og duglegur sölumaður, stundvís og heiðarlegur og hafa ánægju af að selja fallegan fatnað. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri, Kaupstað í Mjódd, 2. hæð, næstu daga milli kl. 13.00 og 18.00. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Raftækjaverslun Óskum eftir að ráða, nú þegar eða eftir nán- ara samkomulagi, starfskraft með rafvirkja- menntun eða sambærilega menntun til starfa í raftækjaverslun okkar. Starfið er aðallega fólgið í sölu heimilistækja, hita- tækja og á varahlutum til þessara tækja. Ennfremur ráðgjöf um rafmagnstæknileg við- fangsefni. Hafir þú áhuga á ofangreindu starfi, biðjum við þig að rita nokkrar línur um þig og fyrri störf, ásamt meðmælanda, og leggja inná auglýsingadeild Mbl., merktar: „L - 2144“ fyrir 15. nóvember nk. „Porter" Stórt hótel íborginni vill ráða lipran og reglu- saman starfsmann, um tvítugt, til ýmissa aðstoðarstarfa við gesti hótelsins, auk snúninga á eigin bifreið. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar til 8. nóv. nk. Guðni Iqnsson RÁÐCJÖF-& RÁÐNI NCARhlÓN LlSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22' Fóstra Fóstra eða starfsstúlka óskast til starfa við foreldrarekið dagheimli í Hafnarfirði. Vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar gefur Kristín í síma 53910. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða vanan starfskraft til al- mennra skrifstofustarfa, símvörslu og færslu bókhalds. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi inn umsókn til auglýsinga- deildar Mbl. merkta: „D - 2151“. Sjónstöð íslands Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, Hamrahlíð 17 Sjónstöð íslands óskar að ráða starfsmann til að sinna tímabundnum verkefnum við ADL og umferli. Áskilin er menntun á sviði kennslu, uppeldis- fræði eða í skyldum greinum, auk reynslu. Nánari upplýsingar veitir rekstrarstjóri í síma 688765. Ákveðinn innheimtumaður óskast Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða dugmikinn mann eða konu til innheimtu- starfa nú þegar. Viðkomandi þar að geta unnið sjálfstætt og hafa eigin bifreið til um- ráða. Starfsreynsla og meðmæli skilyrði. Sveigjanlegur vinnutími. Svar merkt: „Árangur - 3732“ sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður/næturvaktir nú þegar eða 1. desember í Sunnuhlíð er mjög góð vinnuaðstaða og frábær starfsandi. Við höfum líka barnaheimili fyrir börnin ykkar. Upplýsingar í síma 604163 kl. 12-13 alla virka daga. Hjúkrunarforstjóri. Fóstrur athugið! Okkur vantar forstöðukonu til starfa við leik- skólann í Borgarnesi frá 1. febrúar nk. Einnig getum við bætt við okkur fóstrum á almennar deildir. Allar upplýsingar varðandi störf þessi gefur forstöðukona leikskólans í síma 93-71425. Umsóknir sendist til bæjarskrifstofu Borgar- ness fyrir 27. nóvember nk. Væri ekki heillaráð að flytja til okkar á falleg- an stað í þjóðbraut? Félagsmálastjórinn í Borgarnesi. Bókasafnsfræðingur Héraðsbókasafn Rangæinga á Hvolsvelli óskar að ráða bókasafnsfræðing í fullt starf sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Húsnæði á staðnum. Umsóknir sendist til formanns stjórnar bóka- safnsins, Pálínu B. Jónsdóttur, Dufþaksholti, 861 Hvolsvelli, fyrir 15. nóvember nk. Bakari Óskum að ráða bakara. Vaktavinna. Brauð hf., Skeifunni 19. Tölvur Fyrirtæki á Akureyri, sem selur tölvur og hugbúnað, leitar að tölvufræðingi eða manni með mjög víðtæka þekkingu og reynslu á tölvum og hugbúnaði. Starfið er laust nú þegar. Umsóknareyðublöð og upplýsingar aðeins á skrifstofunni. IHIRÁÐNINGAR Endursko&un Akureyri hf., Clerárgötu 24, sími 26600 Handmenntakennari Vegna forfalla vantar Öldutúnsskóla í Hafnar- firði nú þegar kennara til að kenna hand- mennt stúlkna í nóvember og desember. Um er að ræða 14 kennslustundir á viku. Allir tímar eru eftir hadegi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 50943 og 53923. Skólafulltrúi. Öskjuhlíðarskóli - umsjónarmaður Laust er til umsóknar starf umsjónarmanns (húsvarðar). Ráðning miðast við 1. janúar 1991. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf umsækjenda, berist til skólastjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 21. nóvember nk. Skólastjóri. Kerfisfræðingur Stór þjónustuaðili á fjármálasviði í Reykjavík vill ráða kerfisfræðing/tölvunar- fræðing til starfa. Starfið er laust strax. Þekkmg á COBOL forritunarmáli er nauð- synleg og nokkur þekking og reynsla á ADABAS/NATURAL gagnagrunnskerfi æskileg. Farið verður með allar umsóknir í fullum trúnaði. Umsóknir, er'tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 10. nóv. GijðntIónsson RÁÐC JÖF 8 RÁÐN I N CARhJÓ N Ll STA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.