Morgunblaðið - 04.11.1990, Side 27
MORGUNBLÁÐIÐ
4. NÖVEMBER 19909
27
ATVIN N tMAUGL Ýi SINGAR
Fiskvinnslufólk óskast til starfa í frystihús á Ólafsvík. Upplýsingar í símum 93-61650 og 93-61688. Fiskvinnslan Hildurhf. Gardínusaumur Starfskraft vantar við gardínusaum. Upplýsingar í síma 686355. Bókhald/hlutastarf Lögmannsstofa vill ráða starfskraft í hálft starf til að sjá um bókhald stofunnar. Umsóknir, merktar: „B - 8758“, sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00, 5. nóv.
Tölvunarfræðingur Þjónustufyrirtæki vill ráða tölvunarfræðing (nýútskrifaðan) til starfa í tölvudeild. Umsóknir, merktar: „T - 8759“, sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld.
Annar stýrimaður óskast á skuttogarann Drangey frá Sauðár- króki. Upplýsingar í síma 95-35444.
Beitingamenn Vana beitingamenn vantar á 240 tonna línu- bát. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-12809.
Nuddarar athugið Óskum eftir að ráða menntaðan nuddara nú þegar. Lysthafendur leggi inn upplýsingar um menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Nudd - 14184“. Matreiðslumeistari óskar eftir góðri atvinnu nú þegar! Víðtæk reynsla af hótel,- veitinga- og mötu- neytastörfum, svo og á sjó. Vinsamlega hringið í síma 98-21633. Trúnaðarlæknir Fyrirtæki með ca 150 manns í vinnu óskar eftir að ráða trúnaðariækni. Svör óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. nóvember merkt: „Nóvember - 8155“.
Rafmagns verkfræðingur Sterkstraums rafmagnsverkfræðingur með nokkura ára víðtæka reynslu óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. nóv. ’90 merkt: „Verkfr. - 8574“.
Trésmiðir Þrír samhentir trésmiðir með meistararétt- indi geta bætt við sig verkefnum. Úti- eða innivinna. Tilboð, tímavinna eða uppmæling. Upplýsingar í símum 45439, 46581, 40405 og vs. 985-34560. Sölufólk Óskum nú þegar eftir duglegu sölufólki innan og utan höfuðþorgarsvæðisins. Vandaðar bækur. Miklir tekjumöguleikar. Tilvalið fyrir þá, sem vilja drýgja tekjurnar með aukavinnu. Upplýsingar í dag í síma 91-688769 kl. 12.00-14.30. Hið íslenska bókmenntafélag.
Varahlutaverslun Okkur vantar vanan afgreiðslumann í vara- hlutaverslun okkar. Umsækjendur leggi inn skriflega umsókn, ásamt upplýsingum um fyrri störf. Upplýsing- ar eru veittar á skrifstofu, ekki í síma. Stilling hf. Sérverslun með hemla og kúplingar. Bifvélavirki Okkur vantar vanan bifvélavirkja á verkstæði okkar sem fyrst. Umsækjendur leggi inn skriflega umsókn, ásamt upplýsingum um fyrri störf. Upplýsingar veitir Ingvar Elíasson, verk- stjóri. Upplýsingar ekki veittar í síma. Stilling hf. Hemlaþjónusta.
Vantar þig ábyggilegan, reglusaman og stundvísan starfskraft? Ég er lærður þjónn, 40 ára, hef ýmsa reynslu á sviði hótel- og veitingahúsa og óska eftirvinnu strax. Allt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 92-14350 eftir kl. 18.00.
Fyrirtæki Undirbúið ykkur fyrir framtíðina og sameinaða Evrópu! Ung, frönsk kona, með MBA frá USA, talar frönsku, ensku og spænsku, getur verið góð hjálp í alþjóðlegum samskiptum, markaðs- málum og skipulagningu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. nóv. merkt: „V - 421".
Umsjónarmaður /húsvörður Félagasamtök i nágrenni borgarinnar (70 km) vilja ráða húsvörð til starfa. Starfið er laust um næstu áramót. Um er að ræða orlofshús og félagsmiðstöð. Búseta er á staðnum allt árið. Leitað er að hjónum á aldr- inum 45-55 ára. Viðkomandi þarf að vera laghentur og hafa eigin bifreið. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 10. nóv. nk. Guðnt Tónsson
Atvinnurekendur ath. Rekstrarfræðingur, útskrifaður frá Sam- vinnuháskólanum Bifröst, óskar eftir fram- tíðarstarfi. Víðtæk starfsreynsla. Ýmislegt kemur til greina. Áhugasamir atvinnurekendur hringi í síma 611397.
Prentari óskast - út á land Óskum að ráða nú þegar prentara til starfa ílítilli prentsmiðju á landsbyggðinni. Viðkom- andi þarf að geta unnið sjálfstætt. Bjóðum upp á aðlaðandi vinnustað með góðum tækjabúnaði. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá, sem vilja breyta til og kynnast nýju um- hverfi. Upplýsingar í síma 94-3223 eða 94-4554. Spænskur/ítalskur gítarleikari Óskum eftir að komast í samband við tónlist- armann, sem vill taka að sér að syngja spænska eða ítalska tónlist á veitingastað { Reykjavík. Þeir, sem hafa áhuga, eru beðnir að leggja nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gítarleikari" fyrir 8. nóvember.
RÁÐCJÖF & RÁÐN INCARÞJÓN LISTA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYK]AVÍK, SÍMl 62 13 22
Nýttstarfvið upplýsingaþjónustu Miðlun hf. óskar að ráða starfsmann strax í nýtt hálfsdagsstarf, sem felst í því að hrað- rita eftir hljóðupptöku (með „digtafón”). Við- komandi verður að hafa mjög góða vélritun- ar- og ritvinnslukunnáttu, mikla athyglisgáfu og þó nokkra skipulagshæfileika. Skriflegum umsóknum skal skila til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „M - 8757“, fyrir þriðjudagskvöld. mm m
Húsvörður Stórt, nýtt fjölbýlishús miðsvæðis í borginni vill ráða húsvörð til starfa. Starfið er laust strax. 2ja herbergja íbúð fylgir. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar til föstudags. Guðnt íónsson Aðstoðarmaður Stór prentsmiðja vill ráða röskan og reglu- saman starfsmann til starfa við þrif í prent- sal og skyldra starfa. Vaktavinna. Framtíðar- starf. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Guðnt ÍÓNSSON
Ægisgötu 7, Reykjavík.
RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA RÁÐCJÖF & RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
T1ARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22