Morgunblaðið - 04.11.1990, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA •SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 19909
29
. 77/ SÖLU
Notaðir lyftarar
Höfum til sölu eftirfarandi notaða diesel lyftara:
Hyster árg. ’68, lyftigeta 5 tonn.
Lansing árg. ’83, lyftigeta 5 tonn.
Still árg. '78, lyftigeta 2,5 tonn.
Desta árg. ’86, lyftigeta 2,5 tonn.
Höfum einnig til sölu notaðan rafmagnslyftara,
Komatsu árg. ’82, lyftigeta 2,5 tonn.
íslenska umboðssalan hf.,
sími 26488.
Til sölu eða leigu
1. Verslunarpláss á jarðhæð ca 400 fm í
Faxafeni 12. Laust nú þegar. Tilbúið til
afhendingar. Auðvelt að skipta í 2x200
fm sjálfstæðar einingar.
2. Skrifstofuhúsnæði ca 400 fm á Bíldshöfða
12. Fullfrágengið utan og innan. Lyfta.
Skiptanlegt í 50 fm, 70 fm, 120 fm eða
140 fm einingar.
3. Verslunarpláss á jarðhæð, 65 fm, Hring-
braut 119.
Verslunarpláss á jarðhæð, 140fm, Hring-
braut 119.
Verslunarpláss á jarðhæð, 160 fm, Hring-
braut 119.
Verslunarpláss á jarðhæð, 286 fm, Hring-
braut 119.
Upplýsingar á s,krifstofunni í símum 34788
og 685583.
ŒpSteintak hf
VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK
Akraneskaupstaður
Hér með auglýsir Akraneskaupstaður til sölu
hlutafé sitt í Síldar- og fiskimjölsverksmiðju
Akraness hf.
Um er að ræða 23,93% hlutafjár verksmiðj-
unnar.
S.F.A. rekur loðnubræðslu svo og loðnuskip-
in Víking og Skarðsvík, auk þess sem S.F.A.
á um 99% í Heimaskaga hf., sem rekur fisk-
vinnslu og togarana Krossvík og Skipaskaga.
Fyrirtækið er opið hlutafélag sém uppfyllir
ákvæði 1. mgr. 11. gr. laga nr. 9 frá 1984
um frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna
fjárfestingar manna í atvinnurekstri.
Þeim, sem áhuga hafa, gefst tækifæri til að
gera tilboð í allt hlutaféð eða hluta þess, en
nafnverð hlutafjárins er kr. 15.554.500,-
Tilboðsfrestur er til og með miðvikudagsins
7. nóvember nk. og skal tilboðum skilað til
bæjarstjórans á Akranesi, Kirkjubraut 28, en
hann veitir nánari upplýsingar um hlutaféð.
(S. 93-11211).
Áskilinn er réttur til að þess að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Akranesi, 10. október 1990.
Bæjarstjórinn á Akranesi.
YMISLEGT
Námsstyrkur við
Minnesotaháskóla
Af gefnu tilefni skál á það minnt að umsókn-
arfrestur fyrir umsóknir um styrk til náms
við Minnesotaháskóla skólaárið 1991-1992
er 19. nóvember nk.
Alþjóðaskrifstofa Háskóla Islands.
Nýtt leikrit
- handa nýjum tfma
Karnival eða Áttundi áratugur-
inn eftir Erling E. Halldórsson.
Nýstárlegt - spennandi - satt.
Fæst í Bókaverslun S. Eymunds-
sonar og Máli og menningu.
Pöntunarsími 95-13359 eftir kl.
15.00.
Ath. Mjög er gengið á upplag.
Leiklistarstöðin.
BORG
Málverkauppboð
Höfum hafið móttöku á málverkum fyrir
næsta uppboð okkar. Óskum sérstaklega
eftir verkum gömlu meistaranna.
Hafið samband við Gallerí Borg við Austurvöll.
BORG
LISTMUNIR-SYNINGAR-UPPBOÐ
Bókhaldsþjónusta
Alhliða bókhaldsþjónusta, VSK uppgjör, fyrir
fyrirtæki og einstaklinga.
Upplýsingar í síma 641969 alla daga og á
kvöldin.
INTERNATIOfSlAL STUDENT EXCHANGE PROGRAMS
Við leitum að fjölskyldum
Tveir strákar frá Ástralíu, fæddir 1972, hafa
sótt um að koma til íslands sem skiptinemar
frá janúar 1991 til júní 1991.
Ef einhver hefur áhuga á því að opna heim-
ili sitt fyrir skiptinema og þar með gefa hon-
um tækifæri til að kynnast íslenskri menn-
ingu og auka sjálfur þekkingu sína á Ástr-
alíu, þá hafið samband við skrifstofu Asse,
Lækjargötu 3, sími 91-621455.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Andespild - bingó
Foreningen Dannebrog halda sitt árlega
Andespild (matarbingó) í Víkingasalnum,
Hótel Loftleiðum, sunnudaginn 4. nóv. kl.
20.30. Húsið opnað kl. 20.00.
Svölur ath.!
Fundur verður þriðjudaginn 6. nóvember í
Síðumúla 25 kl. 20.30. Nanna K. Sigurðar
dóttir, félagsráðgjafi, kemur og ræðir um fjöl
skylduna. Jólakort afhent.
Stjórnin.
Átthagafélag
Sandara
Árshátíð 17. nóvember
Árshátíð Átthagafélags Sand-
ara verður haldin í félagsheimili Kópavogs
laugardaginn 17. nóvember. Sérstakir heið-
ursgestir að vestan verða hjónin Smári
Lúðvíksson og Auður Alexandersdóttir.
Veislustjóri Jón Júlíusson. Sveinbjörn Péturs-
son sér um matinn.
Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli leika
fyrir dansi.
Miðasala verður í versluninni Nóatúni, Nóatúni
17, laugardaginn 10. nóvemberfrá kl. 12-16.
Verð aðeins kr. 2.900.
Sandarar!
Fjölmennum, ungir sem aldnir.
Nánari upplýsingar veita Bárður í heimas.
44542 og vinnusíma 25099, Pálmi hs. 15700,
vs. 687768, Eggert hs. 79153 og Haukur hs.
674002, vs. 25099.
Verktakar - húseigendur
Einn af okkar viðskiptavinum óskar eftir að
festa kaup á einbýlis-, rað- eða parhúsi í
Reykjavík eða nágrenni.
Húsinu skal skila fullbúnu að utan sem innan
fyrir mars 1991. Lóð skal vera tyrft. Stærð
húss skal vera á bilinu 150-200 fm. Til greina
kemur að kaupa nýtt hús sem að hluta til
er komið í notkun.
Tilboð ásamt teikningum, greiðsluskilmálum
og öðrum upplýsingum óskast skilað fyrir
kl. 16.00 þann 12. nóvember 1990 á Teikni-
stofuna hf., Ármúla 6, 108 Reykjavík.
Utboð
Tilboð óskast í jarðvinnu við prestsetrið að
Mosfelli í Grímsnesi. Áætlaðar magntölur í
fyllingu eru 2400 m3 og tilflutningur á jarð-
vegi 4900 m.3Verktími er til 15. desember
1990.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni
Óðinstorgi, Óðinsgötu 7,101 Reykjavík, gegn
5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
13. nóvember 1990 kl. 11.00.
Póstur og sími
Utboð
Póstur og sími óskar eftir tilboðum í
jarðsímastrengi.
Um er að ræða 5 til 1.000 línu stengi og
einnig sambyggða kopar- og Ijósleiðara-
strengi. Heildarlengd strengjanna er 340 km.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tækni-
sviðs, Landssímahúsinu við Austurvöll.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 6. desember 1990, kl. 11.00.
TILBOÐ - UTBOÐ
Tilboð
Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um-
ferðaróhöpp. Bifreiðirnar verða til sýnis nk.
mánudag kl. 9.00-18.00.
Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá
umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða
um land. Upplýsingar í símsvara 671285.
Tilboðum sé skilað sama dag.
IjónasMifslin
• •
Drajihtilsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 67I-Í20, irlffax 672620