Morgunblaðið - 04.11.1990, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 19909
H
PAGVI8T BARMA
Stuðningsstarf í Laufásborg
Fóstra eða þroskaþjálfi óskast í stuðningsstarf á
dagheimilið Laufásborg.
Upplýsingar veita Jóhanna Einarsdóttir, talkenn-
ari, í síma 27277 og Sigrún Sigurðardóttir, for-
stöðumaður, í síma 17219.
||| PAGVI8T BAKIVA
óskast
Dagvist barna óskar að ráða umsjónarfóstru
með daggæslu á einkaheimilum nú þegar.
Upplýsingar veitir deildarstjóri fagdeildar í
síma 27277.
Viö kynnum nýtt námskeið í bréfskólaformi.
Námskeiðið er gjörólíkt þvf, sem áður hefur boðist hérlendis. Það getur
annað tveggja verið undirbúningsnámskeið fyrir nám erlendis í faginu eða
fyrir þau sem vilja hanna sitt eigið umhverfi innanhúss. Námið gefur ekki fag-
leg réttindi, en er auðveld leið til þess að kanna hæfileika þína á sviði innan-
hússarkitektúrs. Við byrjum innritun strax.
HANDMENNTASKÓLI ISLANDS
BOX1464 121 REYKJAVÍK SÍMÍ: 91/27644
ÉG ÓSKA EFTIR AÐ FA SENT KYNNINGARRIT
HMÍ MÉR AD KOSTNADARLAUSU
NAFN______
HEIMILISF.
INNANHUSSARKITEKTUR
Vöndubu barnaskórnir
Teg. 8166
Stærð: 27 - 33, kr. 3350,-
Stærö: 34 - 36, kr. 3550,-
Litir: Svart lakk / Hvítt leður
Teg. 8185
Stærð: 24 - 30, kr. 3650,-
Stærö: 31 - 38, kr. 3850,-
Litir: Svart leður
Teg. 7495
Stærð: 27 - 30, kr. 3450,-
Stærð: 31 - 34, kr. 3770,-
Litir: Svart lakk
komnir í miklu
úrvali
Póstsendum
Teg. 8436
Stærð: 25 - 33, kr. 3350,-
Stærð: 34 - 38, kr. 3550,-
Litir: Svart lakk / Hvítt leður
Teg. 8148
Stærð: 20 - 27, kr. 2980,-
Litir: Svart lakk / Hvítt lakk
Hvítt leöur
SKÓVERSLUN KÓPAVOGS
Hamraborg 3, sími 4 17 54
Rafiðnaðarsamband íslands:
Samningum um álver verði hraðað
Á FUNDI miðstjórnar Rafiðnað-
arsambands íslands sem haldinn
var mánudaginn 22. október sl.
var gerð eftirfarandi samþykkt
um byggingu nýs álvers:
Vegna þeirrar umræðu sem fram
hefur farið að undanförnu um
byggingu nýs álvers leggur mið-
stjórn Rafiðnaðarsambands íslands
áherslu á álvöru málsins fyrir þjóð-
arbúið í heild og ekki hvað síst fyr-
ir kaupmátt launafólks.
Samkvæmt skýrslu sem iðnaðar-
ráðherra hefur lagt fram um málið
er gert ráð fyrir að kaupmáttur
launafólks muni hækka um 5% á
ári næstu árin verði nýtt álver reist,
en aðins um 1% verði álver ekki
reist. Ennfremur er gert ráð fyrir
að erlendar skuldir landsmanna sem
hlutfall af vergri landsframleiðslu
verði 53% árið 1994 verði álver
ekki reigt, en 40% með nýju álveri.
Miðstjórnin leggur því áherslu á að
samningnum og ákvarðanatöku
verði hraðað eins og kostur er.
Miðstjórnin minnir og á fyrri sam-
þykktir þinga Rafiðnaðarsam-
bandsins um hagnýtingu orkunnar
í fallvötnum landsins og uppbygg-
ingu stóriðju.s.s. álvers.
MYNDAÞRAUT
Hér er málverk sem búið er að hluta niður í búta. Þetta er hluti
af Galdraspili Stundarinnar okkar í sjónvarpinu sem Galdri
galdrakarl sér um. Þið eigið að reyna að þekkja málverkið. Þið
megið klippa bútana út og raða þeim saman. Kannski er einhver
fullorðinn heima hjá ykkur sem getur hjálpað við að þekkja mál-
verkið.
Ef þið finnið svarið þá sendið það til Sjónvarpsins. Verðlaunin
eru ferð með Galdra á Listasafnið þar sem myndin er geymd.