Morgunblaðið - 04.11.1990, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 19909
33
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) **
Innblástur og skýr hugsun gera
þér mögulegt að afkasta ótrúlega
miklu um þessar mundir. Sinntu
einnig um hugðarefni þln og tóm-
stundaiðju.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þeir sem eru á ferðalagi geta
orðið fyrir töfum núna og óvænt-
ur kostnaður getur skotið upp
kollinum. Hjón vinna saman sem
einn maður og taka mikilvæga
ákvörðun I sameiningu.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tímaskyn þitt er óbrigðult um
þessar mundir. Þú finnur lausn á
vandamáli sem lengi hefur farið
í taugamar á þér. I kvöld gefur
þú þér tíma til að endumýja
lífsorkuna og hugleiða fram-
tíðina.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“ig
Einlægar viðræður geta leiðrétt
hvers konar misskilning sem upp
kann að koma milli þín og náins
ættingja eða vinar. Hafðu hægt
um þig seinni hluta dagsins.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú sinnir ýmsum skylduverkefn-
um heima fyrir I dag. í kvöld
verður þú I skapi til að skemmta
þér og ættir að fara og finna
vini þina.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Viðskipti og skemmtan fara ekki
vel saman I dag. Farðu út I nátt-
úmna og ferðastu um næsta ná-
grenni þitt. í kvöld færðu veður
af góðu tækifæri sem þú skalt
ekki láta þér úr greipum ganga.
V°S
(23. sept. - 22. október)
Fjölskyldan gerir út um mikils-
vert mál með því að ræða það
til hlítar. Ferðalag er á dag-
skránni hjá þér núna. Hafðu sam-
band við vin sem býr I fjarlægð.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^HíS
Skapandi verkefni, frístundaiðja
og náttúraskoðun ættu að vera
ofarlega á dagskránni hjá þér I
dag. I kvöld sestu niður og gerir
mikilvægar áætlanir fyrir fram-
tíðina.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Haltu ákvörðunum þlnum I fjár-
málum leyndum I bili. Taktu tillit
til maka þíns og gættu þess að
hafa taumhald á kröfugerðinni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Þú gleðst yfir því að geta gert
vini þínum greiða. Þú hefur bæði
til að bera samúð og raunsæi og
dómgreind þín er I góðu lagi. I
kvöld snýst hugsun þín um starf
þitt .
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) t&L
Þú heyrir eitthvað sem veitir þér
ápægju. í kvöld verður þú að
taka mikilvægar ákvarðanir sem
snerta heimili þitt. Farðu I stutta
skemmtiferð á einhvem uppá-
haldsstað.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ÍJ
Þú getur gefið vini þlnum góð ráð
núna. Heimilið á hug þinn allan
I dag og þú vinnur að því að ljúka
ýmsu sem þú hefur ýtt á undan
þér um hríð.
AFMÆLISBARNIÐ á auðvelt
með að vinna með öðru fólki og
er fært um leggja fram mikla
vinnu. Það er hugkvæmt og kýs
helst standa I stórræðum. Venju
legast liggur fjáröflun vel fyrir
því og sérfræðistörf verða oft og
einatt starfsvettvangur þess. Við
skipti sem tengjasl listum kunna
að höfða til þess, auk þess sem
það er sjálft búið listrænum hæfi-
leikum. Það ætti að keppa að því
að þroska sjálft sig og bæta til
að ná sem bestum árangri.
Stj'órnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
K/ V V V/ V \/
=8
þó e&rsvo )
3
GRETTIR
JTM PAVÍÍ3 10-10
TOMMI OG JENNI
i/aii^iiay rsiffúivn — » lí* JJvi . • >i-.T l.v.v.v.v.v.v.v.vivi — nr v.r.r. 1 »
LJOSKA
«. .. ——-—-r-r.—*nvi _—: ; i m :—. :~ • • i rTTTin—.~ . .T—m llll
/V1*€>UZ SeAl\_ ÖKK.OK )
SeNOILLT/jl'
FERDINAND
SMAFOLK
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Eíiginn spilari nýtur þess
beinlínis að sitja í hundunum
allt kvöldið. Menn fara ósjálfrátt'
að velta fyrir sér hvort tímanum
hefði ekki verið betur varið yfir
sjónvarpinu. Slíkar hugleiðingar
hverfa þó eins og launin í skatt-
inn, þegar spil af þessu tagi eru
tekin upp:
Norður
♦ 8
¥-
♦ ÁK853
+ ÁK98432
Þessi hönd kom upp hjá Brids-
félagi Reykjavíkur sl. miðviku-
dag. Það er enginn á hættu og
vestur opnar í fyrstu hendi á
einum spaða. Hvað skal segja?
Tvær sagnir koma fyrst í
hugann: 2 lauf og 2 grönd. Sé
refseðlið ríkjandi er auðvitað til
í dæminu að dobla eða jafnvel
passa. Og svo kemur til greina
að stökkva í 5-6 lauf. En vilji
menn koma spilunum þokkalega
til skiia er best að byija á heiðar-
legri sögn.
Norður
♦ 8
¥-
♦ ÁK853
♦ ÁK98432
Austur
Vestur
♦ ÁKD963
¥652
♦ G2
*DG
♦ G1074
¥ ÁK10874
♦ 10
+ 76
Suður
+ 52
¥ DG93
♦ D9764
+ 105
Hugmyndin með 2 laufum er
að segja síðan 4 grönd við yfir-
vofandi stökki austurs í 4 spaða.
Þannig er tígullirin leiddur til
sögunnar. En gallinn er bara sá,
að suður segir 5 tígla þvingaður
og þá er þungt að lyfta í sex.
Sé hins vegar byrjað á 2 grönd-
um getur suður sagt 5 tígla
frjálst við 4 spöðum og þá blas-
ir hækkunin við.
En það liggja allar leiðir til
Rómar í þessu spili, enda gaf
það meðalskor að vinna 6 tígla
doblaða.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
í sveitakeppni landanna á Balk-
anskaga í ár kom þessi staða upp
I viðureign stórmeistaranna Ivan
Sokolov (2.550), Júgóslavíu, sem
hafði hvítt og átti leik, og Florin
Gheorghiu (2.500), Rúmeníu.
Hefurðu faðmað kaktusinn
þinn í dag?
29. Bxh5! — gxh5, 30. Dxf5+ —
Kh8, 31. Hh6+ - Kg8, 32. Hg6
og hvítur vann svörtu drottning-
una og síðan skákina auðveldlega.
Ivan Sokolov vann báðar skákir
sínar gegn Gheorghiu I keppn-
inni. Júgóslavar fá að senda B-Iið
til keppni á Ólympíumótinu í Novi
Sad I haust og mun Ivan Sokolov
leiða það. Væntanlega mun það
verða skipað eintómum stórmeist-
urum, svo það bætast enn við erf-
iðir keppendur í hópinn.