Morgunblaðið - 04.11.1990, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 19909
MÁIMUDAGUR 5. MÓVEMBER.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
17.50 ► Töfraglugginn. Blandað erlent barnaefni. Endursýndurþátt- urfrá miðvikudegi. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fjölskyldu- líf. 19.25 ► Úrskurður kviðdóms.
16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur um við- kunnanlegt fólk. 17.30 ► Depill. Teiknimynd um lítinnhund. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. 18.05 ► I dýraleit (Search for the Worlds Most Secret Animals). Endurtekinn þátturfrá síðastliðn- um laugardegi en þá fóru krakkarnir til Kína. 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
áJi.
Tf
19.25 ► Úr- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Svarta 21.10 ► Lit- 21.40 ► íþróttahornið. Fjallað um íþróttavið- 23.00 ► Ell-
skurður kvið- og veður. naðran (1). Bresk- róf (2). Þáttur burði helgarinnar. efufréttir.
dóms. urgamanmynda- um listirog 22.00 ► Þrenns konar ást (5). Sænskur mynda- 23.10 ►-
19.50 ► Dick flokkur. menningarmál. flokkur eftir Lars Molin. Þetta er fjölskyldusaga Þingsjá.
Tracy. Teikni- mynd. sem gerist í Svíþjóð á fimmta áratug aldarinnar.
23.25 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Dallas. Skyldi JR vera 21.05 ► Sjónaukinn. 21.50 ► Öryggisþjónust- 22.40 ► Sögurað handan.
Fréttaþátturásamt íessinusínu? Helga Guðrún í Vogum á an. Breskurspennuþáttur 23.05 ► Fjalakötturinn. Góða nótt, herrar mínir og frúr. Myndin
veðurfréttum. Vatnsleysuströnd og um starfsmenn öryggis- erskemmtileg háðsádeila á sjónvarpeins og við þekkjum það í
% skoðarm.a. síðasta gæslufyrirtækis sem tekur dag. Alltfærsinn skammt, allt frá sápuóperum til enskukennslu auk
sauðfjárbú Suðurnesja. að sér lífshættuleg verkefni. þess sem að auglýsingarnartaka sinn tíma.
21.35 ► Ádagskrá. 1.00 ► Dagskrárlok.
1:
Fomaldarsögur
Norðurlanda
15
í dag verður í miðdegisútvarpi Rásar 1 fluttur annar þáttur-
03 inn í þáttaröð um Fornaldarsögur Norðurlanda í gömlu ljósi
“ í umsjá Viðars Hreinssonar.
í þættinum er sagt líiuslega frá skiptingu sagnanna í þrjá megin-
flokka og síðan greint frá tveimur sögum, Gautrekssögu og Hrólfs-
sögu kraka. Gautrekssaga er sundurlaus að gerð, en geymir afar
fornlegt, furðulegt og kátlegt efni. Hrólfssaga kraka er einnig sundur-
laus að gerð og uppruna en að stofni til geymir hún fornt, harmrænt
og magnað hetjuefni. Lesnir verða valdir kaflar úr sögunum.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólfur Gislason
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar I Fjölþætt tónlistarút
varp og málefni lióandi stundar. Soffia Karlsdótt-
ir. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveir, Óskar - að
eilífu" eftir Bjarne Reuter. Valdis Óskarsdóttir les
þýðingu sina (8).
7.45 Listróf — Porgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður
fregnir kl. 8.15.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
9.40 Laufskálasagan. „Frú Bovaty" eftir Gustave
Flauþert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (25).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn
ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jórtas
Jónasson verður við simann kl. 10.30 og spyr:
Af hverju hringir þu ekki?.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfjrlit á hádegí.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvégs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn Hlítamám og samkennsla
Um tilraunakennslu i 9. og 10. bekk Grunnskól-
ans á Egilsstöðum. Umsjón: Inga Rósa Þórðar-
dóttir. (Frá Egilssöðum.) (Einnig útvarpað í nætur-
útvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn Frásagrtir. hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les (7).
14.30 Flautukonsert i D-dúr eftir Carl Reinecke
Auréle Niccolet leikur með Gewandhaus hljóm-
sveitinni i Leipzig; Kurt Masur stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Fornaldarsögur Norðurlanda i gömlu Ijósi
Annar þátlur af fjórum: Gautrekssaga og Hrólfs
saga kraka. Umsjón: Viðar Hreinsson. (Einnig
útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir lítur í gullakist-
una.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi Norðanlands með Kristjáni
Sigurjónssyni.
16.40 Hvundagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Sinfónía númer 29 i A-dúr KV 201 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart Fílharmóníusveit Berlinar
leikur; Karl Böhm stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn Hörður Ingimarsson
talar.
19.50 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur. (Endurtek-
inn þáttur trá laugardegi.)
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 i tónleikasal Frá tónleikum á Listahátíð i
Reykjavik i vor, þar sem leikin voru verk eftir
Magnús Blöndal Jóhannsson.
21.00 Sungið og dansað í 60 ár Svavar Gests rek-
ur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi.)
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku. (Endurtekið efni.)
23.10 Á krossgötum Þegar alvara lifsins tekurvið,
þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist ur Ardeg-
isútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend
um. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið í
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram.
„Útvarp, Útvarp". útvarpsstjóri: Valgeir Guðjóns-
son.
9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytl
dægurlónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
IBOSCxJ
| IÐNAÐARLÍNA I
r?
i
ÞÝSK
GÆÐI
Slípirokkur 900W 11.000 sn/mín Nagari 500W. Hentugur fyrir
125mm skífa. Heldur sama snúning formútskurð. Sjálfstillandi patróna
við mismunandi álag, spindillás
Rafhloöúborvél
m/höggi 9,6V rafhlaða.
Hraðhleðslutæki og
taska. Tveggja gíra,
þreplaus hraðastilling
Stingsög 520W
þreplaus hraðastilling
Stillanlegt land allt að 45'
KRAFA- KVARTETT
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suöurlandsbraut 16 • Sími 680780
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
I
Rás 1:
í tónleikasal
■■■■ Þessa viku verður boðið upp á fjölbreytt efni í Tónlistarút-
on 00 varpi Rásar 1. Að venju hefst Tónlistarútvarpið á hvetju
kvöldi með innliti í tónleikasal, þar sem leiknar eru hljóðrit-
anir af tónleikum hér heima og erlendis. í kvöld verður leikin hljóð-
ritun frá tónleikum á Listahátíð í Reykjavík í sumar, þar sem leikin
voru verk Magnúsar Blöndals Jóhannssonar.
í Tónlistarútvarpi er boðið upp á fleira en tónleika, því á hverju
kvöldi, nema fimmtudagskvöld, éru þættir og valin tónlist. Vert er
að minnast sérstaklega á þátt Svavars Gests, Sungið og dansað í 60
ár, þar sem hann rekur sögu dægurtónlistar, og þátt Knúts R. Magn-
ússonar, Stundarkorn í dúr og Moll.
ARNI RAGNAR ARNASON
frambjóðandi í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi heldur
fund á Flug-hóteli í Keflavík
sunnudaginn
4. nóvember kl. 14.
Dagskrá: Framboðsmál og
atvinnumál.
Keflvíkingar!
Fjölmennum á fundinn.