Morgunblaðið - 06.11.1990, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 06.11.1990, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1990 ATVMMMU 4 /JEGL ÝSLH !C?.AR Kvenfataverslun óskar eftir starfskrafti strax á reyklausan vinnustað í miðbænum. Æskilegur aldur 35-55 ár. Vinnutími frá kl. 10-14. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. nóvember, merkt: „HS - 9324“. Bókhaldsstarf Bifreiðaumboð í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann til alhliða bókhaldsstarfa. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða reynslu í bókhaldsstörfum. Helstu verkefni: Merking fylgiskjala, afstemmingar, tölvuskráning og innheimtustörf. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. nóvember nk. merkt: „Bókhald - 14181". Tiltekt pantana Starfsfólk óskast. Vinnutími frá kl. 05.00 til ca 08.00. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra til kl. 14.00. Brauð hf., Skeifunni 19. Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast í hálft starf sem fyrst. Upplýsingar í símum 12725 og 71669 Ingibjörg eða Sigurpáll. Hárný, Nýbýlavegi 22, Kópavogi. T annlækningastofa Röskur og áreiðanlegur starfskraftur óskast á tannlækningastofu í miðborginni sem fyrst. Fullt starf jafnt sem hlutastöður koma til greina. Sjúkraliða- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 8576“ fyrir laugardaginn 10. nóv. LANDSPÍTALINN Öldrunarlækningadeild Hjúkrunarritari óskast í afleysingar á öldrunarlækningadeild í Hátúni frá og með 1. desember 1990 í rúmt ár. Vinnutími er frá kl. 8.00-12.00. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Karlsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri öldrunarlækn- ingadeildar, í síma 602266 eða 601000. Reykjavík, 6. nóvember 1990. LANDSPÍTALINN Öldrunarlækningadeild Starfsfólk óskast sem fyrst í aðstoðarstörf við aðhlynn- ingu aldraðra á öldrunarlækningadeild í Hátúni. Vinnutími er frá kl. 8.00-13.00. Unnið er aðra hvora helgi. Til greina kemur að vinna 3, 4 eða 5 daga í viku. Tilvalið fyrir fólk, sem er í kvöldskóla, og aðra þá, sem þurfa að hafa síðari hluta dags til umráða fyrir annað. Tilsögn og kennsla veitt hverjum og einum eftir þörfum, auk þess sem sérstök fræðsla verðurfyrir þá, sem ekki hafa reynslu af slíkum störfum. Þetta er gott tækifæri fyrir þá, sem hafa áhuga á aðhlynningarstörf- um. Við getum boðið upp á góðan starf- sanda. Starfið er talsvert krefjandi, en jafn- framt mjög gefandi fyrir þá, sem hafa ánægju af mannlegum samskiptum og af því að geta hjálpað sjúkum. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Karlsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri öldrunarlækn- ingadeildar, í síma 602266 eða 601000. Reykjavík, 6. nóvember 1990. HÚSNÆÐIÓSKAST Bókhaldsþjónusta Alhliða bókhaldsþjónusta, VSK uppgjör, fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar í síma 641969 alla daga og á kvöldin. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu einbýlishús/rað- hús/stóra íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Ábyrgir leigjendur - traustar greiðslur. Upplýsingar í síma 618064. KVÓTI Fiskimenn - kvóti Vantar báta í viðskipti, útvegum kvóta. Upplýsingar hjá Fiskiðju Sauðárkróks hf. í síma 95-35207. TILBOÐ - ÚTBOÐ Verktakar - húseigendur Einn af okkar viðskiptavinum óskar eftir að festa kaup á einbýlis-, rað- eða parhúsi í Reykjavík eða nágrenni. Húsinu skal skila fullbúnu að utan sem innan fyrir mars 1991. Lóð skal vera tyrft. Stærð húss skal vera á bilinu 150-200 fm. Til greina kemur að kaupa nýtt hús sem að hluta til er komið í notkun. Tilboð ásamt teikningum, greiðsluskilmálum og öðrum upplýsingum óskast skilað fyrir kl. 16.00 þann 12. nóvember 1990 á Teikni- stofuna hf., Ármúla 6, 108 Reykjavík. KENNSLA Myndlistarnámskeið fyrir börn 15. nóv.-15. des. Tveir tímar tvisvar í viku. Teiknun, málun, leirmótun og jólaföndur. Upplýsingar í síma 26538. Ingibjörg Sigurðardóttir. Ný námskeið að byrja Vefnaður, framhaldsnámskeið í fjórar vikur. Einföld pappírsgerð, 15.-18. nóvember. Útsaumur, 26.-29. nóvember. Körfugerð 26.-29. nóvember. Tógvinna, 25.-30. nóvember. Útskurður 25.-30. nóvember. Fatasaumur 25.-30. nóvember. Dúkaprjón 25.-30. nóvember. Fyrsta jólaföndrið 18. nóvember. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Sími 17800. ATVINNUHÚSNÆÐI Landsbanki íslands, Grindavík, auglýsirtil sölu Lagmetisiðjuna, Hafnargötu 28, Grindavík og hraðfrystihús, Ægisgötu 4, Grindavík. Eignirnar seijast með vélum og tækjum. Upplýsingar í síma 92-68799. Til leigu frábært skrifstofuhúsnæði við Skútuvog 13. Næg bílastæði. Stærð ca 170-180 m2. Laust strax. Nánari upplýsingar í síma 689030 eða heima- síma 41511. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR HÚSNÆÐISSAMVINNUFÉLAGIÐ (í) áí) CA) d) Ct] (jS Fundarboð Búseti, húsnæðissamvinnufélag, heldur al- mennan félagsfund þriðjudaginn 20. nóvember nk. kl. 20.30 á Hótel Borg, „Gyllta salnum". Fundarefni: 1. Samstarf Búseta og Búnaðarbankans, fyrirhugaður sparnaður kynntur. 2. Byggingaáfangar árið 1990-1991. 3. Af vettvangi félagsstarfseminnar. 4. Önnur mál. Stjórn Búseta hsf. Garðbæingar og Kópavogsbúar María E. Ingvadóttir, fram- bjóðandi til prófkjörs Sjálf- stæðisflokksins 10. nóvem- ber nk. vegna komandi al- þingiskosninga mun halda eftirfarandi fundi á næstunni: Þriðjudaginn 6. nóvember: í Kaffigarði, Garðatorgi, Garðabæ, frá kl. 18.00-19.00. Miðvikudaginn 7. nóvember: Hafnarborg, Hafnarfirði, kl. 18.00-19.00. Stuðningsmenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.