Morgunblaðið - 06.11.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.11.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NOVEMBER 1990 41 þá sem eldri eru á að vera ávallt reiðubúnir til þess að rétta æskunni hjálparhönd en gefa henni þó svigr- úm til sjálfstæðra ákvarðana. Þar sem Erlendur var búsettur í Reykjavík þó hann starfaði með hafnfirskum skátum var hann ekki í Hraunbúum í mörg ár. Hlýhugur hans gagnvart Hraunbúum var þó alltaf til staðar. Hann lýsti áhuga sínum á stofnun skátaminjasafns og lagði áherslu á í fyrrnefndu við- tali að slíkt safn yrði reist í Hafnar- firði. Hann gaf Hraunbúum bækur um skátastarf og fjölda söngbóka og hefta sem hann hafði safnað saman. Verður þessi góða gjöf lát- ins heiðursmanns kveikjan að myndarlegu skátabókasafni Hraun- búa. Erlendur Jóhannsson er „far- inn heim“ en hans mun verða minnst með hlýhug og virðingu í skátasögu Hraunbúa. Hafnfirskir skátar senda ættingj- um hans samúðarkveðjur og þakka honum þau spor sem hann markaði í öndverðu hjá Hraunbúum. Skátafélagið Hraunbúar fftaripti- ■ hMUfo í Kaupmannahöfn • F/EST I BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI SagÍ®H apr.1 1989 var -rlcölluð hniðvlrkasW kenn£f‘ut H'ður- StÓr^s^ [pCWÖSkD Ugúst hcfti 990, Uimaritíögefur.Acer \386SXeinmennmgs rXnni.einkun.na \bestbuy Acer tölvumar em ekki gamlar í hettunni en hafa hvarvetna hlotið stórkostlegar móttökur og em nú yfir 1 milljón Acer tölva í notkun víða um heim. Acer er framleidd í Taiwan, með bækistöðvar í meira en 70 löndum og er þekkt um víða veröld fyrir gott verð, tækninýjungar og vandaða framleiðslu. Acer er í nánum viðskiptatengsium við marga helstu hugbúnaðarframleiðendur í heiminum, svo sem Nowell, SCO og Microsoft og annast einnig dreifingu á framleiðsluvörum Autodesk og Aston-Tate. Framleiðendur Acer-tölvunnar búa yfír víðtækri þekkingu og reynslu hvað vélbúnað og hugbúnað varðar og tryggir með því viðskiptavinum skjótari og öruggari þjónustu. Sem dæmi umrandaða gerðAcer tölrunnarmá netna að í Volkswagen bílasmiðjunni, í Wolfsburg íþýskalandi, em200Acer einmenningstölwr í 386-flokknum nolaðar í gæðaeflirlitskerfi aðfenginna búahluta. Þærcru tengdarfjölbreyttummælitækjum, sjá um gæðacllirlitið ograða niðurstöðunum í gagnabanka. Nú gefst íslendingum kostur á að kynnast Acer, því nýverið tóku Heimilistæki hf. við umboði og þjónustu fyrir þessar ffábæru tölvur. Heimilistæki hf Tölvudeild, Sætúni 8 Sími 69 1500 ísanatÍK^uM OPNAR ÞtR i/NDR AHEXf'K Þér er boðið í HEKLU húsið Laugavegi 174 Reykjavík 7.-11. nóvember. Taktu frá tíma til að skoða UNDRAHEIM IBM, hann opnar þér nýja sýn inn í framtíðina. FYRST OG FREMST SKAFTAHUlÐ 24 REYKJAVlK SlMI 697700 Afbragð á öllum sviðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.