Morgunblaðið - 06.11.1990, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NOVEMBER 1990
41
þá sem eldri eru á að vera ávallt
reiðubúnir til þess að rétta æskunni
hjálparhönd en gefa henni þó svigr-
úm til sjálfstæðra ákvarðana. Þar
sem Erlendur var búsettur í
Reykjavík þó hann starfaði með
hafnfirskum skátum var hann ekki
í Hraunbúum í mörg ár. Hlýhugur
hans gagnvart Hraunbúum var þó
alltaf til staðar. Hann lýsti áhuga
sínum á stofnun skátaminjasafns
og lagði áherslu á í fyrrnefndu við-
tali að slíkt safn yrði reist í Hafnar-
firði. Hann gaf Hraunbúum bækur
um skátastarf og fjölda söngbóka
og hefta sem hann hafði safnað
saman. Verður þessi góða gjöf lát-
ins heiðursmanns kveikjan að
myndarlegu skátabókasafni Hraun-
búa. Erlendur Jóhannsson er „far-
inn heim“ en hans mun verða
minnst með hlýhug og virðingu í
skátasögu Hraunbúa.
Hafnfirskir skátar senda ættingj-
um hans samúðarkveðjur og þakka
honum þau spor sem hann markaði
í öndverðu hjá Hraunbúum.
Skátafélagið Hraunbúar
fftaripti-
■ hMUfo
í Kaupmannahöfn
• F/EST
I BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
SagͮH
apr.1 1989 var
-rlcölluð
hniðvlrkasW
kenn£f‘ut H'ður-
StÓr^s^
[pCWÖSkD
Ugúst hcfti 990,
Uimaritíögefur.Acer
\386SXeinmennmgs
rXnni.einkun.na
\bestbuy
Acer tölvumar em ekki gamlar í hettunni en hafa hvarvetna hlotið
stórkostlegar móttökur og em nú yfir 1 milljón Acer tölva í notkun
víða um heim.
Acer er framleidd í Taiwan, með bækistöðvar í meira en 70 löndum
og er þekkt um víða veröld fyrir gott verð, tækninýjungar og
vandaða framleiðslu. Acer er í nánum viðskiptatengsium við marga
helstu hugbúnaðarframleiðendur í heiminum, svo sem Nowell,
SCO og Microsoft og annast einnig dreifingu á framleiðsluvörum
Autodesk og Aston-Tate. Framleiðendur Acer-tölvunnar búa yfír
víðtækri þekkingu og reynslu hvað vélbúnað og hugbúnað varðar
og tryggir með því viðskiptavinum skjótari og öruggari þjónustu.
Sem dæmi umrandaða gerðAcer tölrunnarmá netna að í Volkswagen
bílasmiðjunni, í Wolfsburg íþýskalandi, em200Acer einmenningstölwr
í 386-flokknum nolaðar í gæðaeflirlitskerfi aðfenginna búahluta.
Þærcru tengdarfjölbreyttummælitækjum, sjá um gæðacllirlitið ograða
niðurstöðunum í gagnabanka.
Nú gefst íslendingum kostur á að kynnast Acer, því nýverið tóku
Heimilistæki hf. við umboði og þjónustu fyrir þessar ffábæru tölvur.
Heimilistæki hf
Tölvudeild, Sætúni 8 Sími 69 1500
ísanatÍK^uM
OPNAR ÞtR
i/NDR AHEXf'K
Þér er boðið í HEKLU húsið
Laugavegi 174 Reykjavík
7.-11. nóvember.
Taktu frá tíma til að skoða
UNDRAHEIM IBM, hann opnar þér
nýja sýn inn í framtíðina.
FYRST OG FREMST
SKAFTAHUlÐ 24 REYKJAVlK SlMI 697700
Afbragð á öllum sviðum