Morgunblaðið - 30.12.1990, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.12.1990, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990 B 7 INNLEND INNLEND NNLEND INNLEND INNLEND INNLEND INNLEND INNLEND INNLEND INNLEND 16 Lögreglan þurfti að hafa afskipti af nýlistasýningunni „Fyrir ofan garð og neðan“ og fjarlægja af henni nakinri mann. Maðurinn sem hér um ræðir var: a) Listaverk. b) Að villast úr búningsklefa nærliggja sólbaðsstofu. c) Að mótmæla því að fá ekki að vera með á sýningunni. d) Styttan Adonis tekin í mis- gripum af lögreglu. 17 Lambatungutindur í Skyndidal í Lóni komst óvænt í fréttirnar í sumar því þar: a) Fannst í fyrsta sinn olía á íslandi. b) Var ákveðið að taka upp myndina „Hvíta víkinginn“. c) Fundust mannvistarleifar frá því fyrir landnám. d) Fundust þriggja milljóna ára leifar klaufdýrs. 35 Fiskmeti er misvinsælt meðal þjóðarinnar, en hvað er að gerast á þessari mynd? a) Verið er að ákveða matseðil fyrir eldri bekki grunnskóla Reykjavíkur. b) Verið að leita að ljótasta fiskinum. c) Sýna nemendum úr Ölduselsskóla tindabikkju. d) Kennsla í Náttúrufræði við Sjávarútvegsháskólann í Tromsö. 18 istahátíð var haldin í sumar og sóttu um 19.000 manns hin ýmsu atriði á hátíðinni. Þekktur sérsinna erlendur tónlistarmaður vakti einna mesta athygli að þessu sinni en hér var á ferðinni: a) Tom Jones. b) Eric Clapton. c) Bob Dylan. d) George Harrison. 19 andarískur fornleifafræðingur átti í nokkrum útistöðum við yfirvöld vegna athafna sinna hér á landi. Var ástæðan sú, að hann: • a) Var staðinn að því að reyna að skipta silfri Egils fyrir dollara í Landsbankanum. b) Vildi fá að nota sprengiefni til að auðvelda sér gröftinn. c) Fékk ekki að grafa upp göm- ul bein á Ströndum. d) Þóttist geta sannað, að brun- inn á Bergþórshvoli hefði verið út frá rafmagni. fengju fyrst fullar bætur fyrir herleiðinguna. b) Fyrirtæki, sem lifa á því að geyma kjötið, hefðu umsvifalaust orðið gjaldþrota. c) Samkvæmt íslenskum lögum er bannað að slátra fé með að- ferðum múhameðstrúarmanna. d) Óttast var, að útflutnings- bæturnar settu þjóðina á haus- inn. 23 f samningar takast um nýtt álver verður það reist á Keilis nesi og voru helstu rökin 'þau, að: a) Annars væri hætta á miklum fólksflótta úr Vogunum. b) Umhverfissjónarmið. mæltu með því. c) Mjög stutt er fyrir starfs- mennina í Bláa lónið. d) Þannig væri strandstað fyrsta islenska togarans mestur sómi sýndur. 24 Islendingar settu að minnsta kosti eitt Evrópumet á árinu. Metið var sett í? a) Kúluvarpi. b) Vanskilum á rafmagnsreikn- ingum. c) Erlendri skuldasöfnun. d) Málþófi á Alþingi. 25 jómaður við Eyjafjörð varð fyrir óvenjulegri reynslu í í haust. Hvað kom fyrir? a) Hann fékk greitt fyrir afl- ann. b) Hann fékk Ieyfi til að selja aflann í gám. c) Hann var dreginn um fjörð- inn af hrefnu. d) Hann fékk tilkynningu um aukinn kvóta. 26 ýsjálenzkir sérfræðingar komu til landsins til að uppfræða mörlandann. Hvað kenndu þeir okk- ur? a) Sauðfjárslátrun. b) Að búa til nothæft kvóta- kerfi. c) Að rýja sauðfé. d) Að svíkja undan skatti. 27 ovétmenn neituðu að kaupa héð- an síld af síðustu vertíð. Hvers vegna? a) Vegna andstöðu við stefnu okkar í utanríkismálum. b) Vegna þess að við vildum ekki kaupa af þeim olíu. c) Þeir hafa svo oft tapað í póker fyrir okkur. d) Þeir geta ekki borgað fyrir síldina. 28 * Ovenjulegar fréttir bárust síðla árs af umsvifum Suðurnesja manna. Hver voru þau? a) Þeir keyptu togara að norð- b) Þeir keyptu Leifsstöð af rikinu. c) Þeir hafa ákveðið að hefja froskaræktun og sölu froska- lappa til Frakklands. d) Þeim fjölgaði verulega á ár- inu. 29 yggð var eftirlíking af heims- frægu íslenzku húsi í Japan. Hvaða hús var það. a) Hús Bílaborgar áður Mözdu-umboðsins. b) Útsýnishúsið á Öskjuhlið. c) Ráðhús Reykjavikurborgar. d) Höfði. 30 erkamannafélagið ■ Dagsbrún tók í haust allt fé sitt út úr íslandsbanka. Hvers vegna? a) Bankinn lækkaði vexti. b) Bankinn hækkaði vexti. c) Bankinn neitaði að breyta vöxtum. d) Bankastjórarnir vildu ekki gefa Guðmundi J. í nefið. 31 rillukarlar urðu æfir í desem- ber. Hvers vegna? a) Þeir voru skikkaðir til veiða yfir jólin. b) Þeim voru bannaðar veiðar með flottrolli. c) Kvóti þeirra var skertur. d) Sænskir kapítalistar hafa keypt upp megnið af trillukvót- anum. 32 kureyrin EA fiskaði fyrir um 670 milljónir króna á árinu. Hvers konar veiðar stundar skipið? a) Gullfiskaveiðar. b) Botnfiskveiðar og frystingu um borð. c) Síldveiðar. d) Gerir út á sjóðakerfið. SVÖR Á BLS. 23B 20 Iágúst voru sett bráðabirgðalög, sem mikill styr hefur staðið um síðan. Var þar um að ræða:. a) Lög um nýtt lágmarksverð á atkvæðum þingmanna. b) Lög um afnám kjarasamn- ings Bandalags háskólamennt- aðra ríkisstarfsmanna og ríkis- ins. c) Viðauki við lög um friðun Alþingishússins, sem taka nú einnig til fylgis flokkanna í síðustu kosningum og núverandi þingmanna. d) Lög sem leyfa ráðherrum að ’ferðast á kostnað ríkisins með allan ættgarðinn. 21 Morgunblaðið hóf að gefa út nýtt sérblað í september og kemur það jafnan út á miðvikudög- um. Heitir það: a) Úr fylgsnum fyrri alda. b) Úr einu í annað. c) Úr handraðanum. d) Úr verinu. 22 Kanadískt fyrirtæki vildi kaupa allt fáanlegt íslenskt kinda kjöt og flytja til arabaríkja í Norður-Afríku. Af því gat þó ekki orðið og var ástæðan meöal annars sú, að: a) Afkomendur Tyrkja-Guddu. hótuðu lögbanni nema þeir 36 TJTvert er tilefni þessarar myndar? a) Verið er að kanna gróðurfar á Súlnabergi. b) Verið er að setja upp hluta listaverks eftir Richard Serra í Viðey. c) Landhelgisgæzlan er að æfa lágflug. d) Leit af hamri Þórs, Mjölni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.