Morgunblaðið - 14.04.1991, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRIL 1991
C 17
Við sem skipum 12 efstu sætin ó framboðslista Sjálfstæðisfokksins í
Reykjavík við alþingiskosningamar 20. aprí[ skomm á kjósendur í
höfuðborginni að greiða D-listanum atkvæði á kjördag.
Reykvíkingar þekkja af eigin raun störf og starfshætti
Sjálfstæðisfokksins f borginni. Á sama veg viljum við vinna að
málefnum Reykvíkinga og allra landsmanna á Alþingi.
Davíð Oddsson,
borgarstjóri
Friðrik Sophusson, E>jöm Bjamason,
alþingismaður lögfræðingur
Eyjólfur Konráð Jónsson,
alþingismaður
Ingi Björn Albertsson, Sólveig Pétursdóttir
alþingismaður Ge(r H Haarde) alþingismaður
alþingismaður
Lára Margrét Ragnarsdóttir,
hagfræðingur
Guðmundur Hallvarðsson,
form., Sjóm.fél. Rvk.
Þuríður Pálsdóttir,
yfirkennari
Guðmundur A/lagnússon,
sagnfræðingur
FRELSI OG
MANNÚÐ
Guðmundur H. Garðarsson,
alþingismaður