Morgunblaðið - 30.04.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.04.1991, Blaðsíða 6
V MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL 1991 STÖD2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Besta bókin. 17.55 ► Hræðslukött- urinn. 18.15 ► Krakkasport. 18.30 ► Eðaltónar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD • " 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jUj. ty 19.50 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► Svaramaðurdeyr(2) 22.00 ► Kast- 22.30 ► Byssubrand- og veður. Neytandinn. (The Best Man to Die). Breskur Ijós. Umsjón Stranda á ur. Fjallað um sakamálamyndaflokkur. Aðal- Helgi Már milli (Coast to sölumennsku hlutverk: George Baker, Christ- Arthúrsson. Coast). Bresk sem beinist að opher Ravenscroft, Diane Keen sjónvarps- heimahúsum. ogTracy Bennett. mynd. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Strandaámilli, frh. 00.20 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Neyðarlínan 21.00 ► Fréttirog veður. (Rescue 911). Sannar sögur Sjónaukinn. um hetjudáðirvenjulegs Helga Guðrún [Æ STÖD2 fólks. Johnson. 21.30 ► Hunter. Fram- haldsþátturum lögreglustörf ÍLos Angeles. 22.20 ► Brögðóttir burgeisar(La Misere des Riches). Sjötti þáttur afátta um stáliðnjöfra. 23.05 ► Einvalalið (The Right Stuff). Myndin grein- irfráfrægasta tilraunaflugmanni Bandaríkjanna og frá sjö mönnum sem mynduðu fyrsta geimfarahóp NASA. Aðalhlutverk: Sam Shepard, Barbara Hershey o.fl. Bönnuð bör.num. Lokasýning. 2.10 ► Dagskrárlok. UTVARP 0 RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kjartan Ö. Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liöandi stundar. Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55.) 7.45 Listróf Myndlistargagnrýni Auöar Ólafsdótt- ur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segóu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (2) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýöingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðamesi (13) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Halldóra Björnsdóttir fjallar um heilbrigðismál. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Sólveig Thorarensen. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dénarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Flækingar nútímans. Þáttur um geðveika og stöðu þeirra í samfélaginu. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Florence Nightingale. Hver var hún?" eftir Gudrunu Simonsen Björg Einars- dóttir les eigin þýðingu (5) 14.30 Miödegistónlist. — Þrjú lög fyrir selló og pianó eftir Hallgrim Helgason. Pétur Þorvaldsson og höfundur leika. — „Serenata in Vano" fyrir klarinettu, fagott, horn, selló og kontrabassa eftir Carl Nielsen. Kammersveit Vestur-Jótlands leikur. — „Brúðkaup á Trollhaugen" eftir Edvard Grieg og. — „Sólarauga" eftir William Seymer. Ronald Pöntinen leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kikt út um kýraugaö. Fjallað í tali og tónum um viðbrögð íslenskra karlmanna við ástarsam- böndum íslenskra kvenna og ertendra hermanna á árum siðari heimsstyrjaldarinnar. Umsjón: Við- ar Eggertsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson fær til sin sértræðing, að ræða eitt mál frá mörgum hliöum. 17.30 Tónlist á siðdegi. - Lítil serenaða fyrir strengjasveit ópus 12 eftir Lars-Erik Larsson. Sinfóniettan i Stokkhólmi leik- ur; Esa-Pekka Salonen stjórnar. - „Saman", konsertinó fyrir píanó og tvöfaldan blásarakvintett eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höf- undur leikur ásamt blásurum úr Sinfóniuhljóm- sveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánartregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Guðni Franzson leikur á klari- nettu og Anna Guðný Guömundsdóttir á pianó. - „Músík fyrir klarinettu" eftir Hróðmar I. Sigur- björnsson. - „Sjö smámyndir" eftir Hauk Tómasson. - „Slúðurdálkurinn" eftir Lárus H. Grímsson. — Sónatína eftir Guðna Franzson. - „Sporðdrekadans" eftir Kjartan Ólafsson. - „Flug" eftir Hákon Leifsson. — Verk fyrir klarinettu og píanó eftir Hilmar Þórð- arson. — Tvær bagatellur eftir Atla Ingólfsson. - „Mar" eftir Þórólf Eiriksson. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikari mánaðarins Arnar Jónsson leikur: „Skýrslu handa akademíu". eftir Franz Kafka (Endurtekið). 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ék FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjgn: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfiriit og veðuf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heíma og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ölafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furöusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálih. Stefán Jón Hafstein og Sigurður kenna táknmál í skólum landsins, en á meðan yfirvöld menntamála horfa fram hjá þessum tjáningar- máta þá er gott að örva áhuga bamanna með því að flytja sögur í sjónvarpi með svipuðum hætti og Sigurður Skúlason gerði í fyrradag á Stöð 2. Námsgagnastofnun getur síðan sent myndböndin í skólana. Gleymum ekki börnunum sem njóta ekki talsetningarinnar. Hér má bæta við að Utvarpsráð samþykkti nýlega að allt endursýnt íslenskt efni skyldi textað. Sú ákvörðun er sannarlega jákvæð. Aðskapaóróa Einar Karl Haraldsson stýrði Kosningaspjalli á rás 1 sl. laugar- dag. Þar röbbuðu Ólafur Hannibals- son og Reynir Ingibjartsson um úrslit alþingiskosninganna. Það vakti athygli undirritaðs er Reynir minntist á að hann ... óttaðist óró- leika verkalýðshreyfingarinnar ... G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með The Hothouse Flowers. 20.30 Gullskífa úr safni Bítlanna. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 I dagsins önn. Flækingar nútimans. Þáttur um geðveika og stöðu þeirra i samfélaginu. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. r\l?UIKI AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.25 Morgunleik- fimi með Margréti Guttormsdóttir. Kl. 8.15 Stafa- kassinn, spurningaleikur. Kl. 8.35 Gestur i morg- unkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuriöi Sigurðardóttir. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu hjá Blaðamönnum. Umsjón: Blaða- menn Þjóðviljan. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað ísíðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 18.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. þegar ný stjórn tæki við völdum. Ummæli Reynis mátti skilja á þann veg að það skipti í raun ekki máli hvernig launakjörum væri háttað hér á klakanum heldur bara að „ákveðnir flokkar“ sætu í ríkis- stjórn. Samkvæmt þessu er verka- lýðshreyfingin ekki lengur til vegna hins almenna félagsmanns. For- ystumennimir em fulltrúar ákveð- inna flokka og sinna kallinu um að „skapa óróa“ þegar þeirra menn standa utan ríkisstjórnar. P.S.: Síðmorgunþáttur Bylgjunn- ar hófst sl. mánudag á Clapton- slagara. Platan stoppaði nokkrum sinnum í skemmdu fari áður en Páll greip til sinna ráða. Af þessu sést hversu miklu skiptir að tækni- menn fylgist með hljómtækjunum. Það hlýtur að vera nánast óvinn- andi verk fyrir þáttastjóra að halda aleinir um aila þræði beinnar út- sendingar. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Bara heima. Umsjón Margrét Kjartansdóttir og Þorgerður Hansen. 11.00 Hraðlestin. Tónlistarþáttur. Umsjón Helga og Hjalti. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stigur á kassann og talar út frá Bibliunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Hjálpræðishersins. 20.05 íslenskt á fónínn. 20.45 Léttblönduð dagskrá með vitnisburðum og tónlist, viðtölum o. fl. 22.00 Rabbþáttur: Gestir Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson. 23.00 Óskalagið þitt. Kl. 24.00 Dagskrárlok. /Lm [/rnaamee7 f FM 98,9 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eirikur Jónsson. Fréttir á hálftíma fresti. 9.00 Páll Þorsteinsson á vaktinni„Fréttir frá frétta- stofu kl. 9.00. iþróttafréttir kl. 1 f. Umsjón Valtýr Björn. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 14. Umsjón Valtýr björn. Fréttir frá fréttastofu kl. 15. 17.00 Island í dag. Jón Ársælll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson.. 18.30 Kristófer Helgason. 21.00 Góögangur. Hestaþáttur Júlíusar Brjánsson- ar. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson. 24.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 [þróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ivari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. Bióin. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 island i dag (frá Bylgjunni). Kl. 17.17 eru frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. FM102/ 104 7.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 10.00 Tónlist. Snorri Sturluson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Páll Sævar Guðjónsson. Úr einu í annað Fagorðið er „kidvid“ sem stendur fyrir bamasjónvarp en þetta orð nær í reynd yfir framleiðslu á kvikmyndum og ýmsum neysluvör- um tengdum þessum myndum. Markhópurinn er blessuð ... ... bömin Nýjasta „kidvid“-æðið ber vöru- heitið „turtles". Hér er átt við hina vinsælu skjaldbökumynd sem er líka til sem sjónvarpsteiknimynd og svo bættust við leikföng sem renna út eins o g heitar lummur (m.a. turtl- es-holræsi á tíuþúsundkall) og líka tyggjó, límmiðar og pizzur. Þannig rakst undirritaður á dögunum með fjölskylduna inn á pizzustað. Viti menn, á borðinu var pappfrsdúkur með holræsafígúrunum skoppandi út um allt en þessar fígúrur heita í höfuðið á myndlistarjötnum endur- reisnar: Rafael, Leonardo o.s.frv. Hver veit nema þessar nafngiftir veki áhuga krakkanna á gullaldar- myndlist? Pizzustaðurinn var ann- ars hlekkur í alþjóðlegri pizzustaða- keðju og styrkti hann talsetningu „turtles“-þáttanna á Stöð 2 enda éta skjaldbökurnar pizzur í gríð og erg. Sannarlega lifum við í landa- mæralausum viðskiptaheimi þar sem blessuð börnin tilheyra ákveðn- um markhópi sem er talinn einn sá álitlegasti í fagtímaritum vitundar- iðnaðarins. Lata stúlkan Sigurður Skúlason las söguna um Lötu stúlkuna í sunnudagsbarna- morgunþætti Stöðvar 2. Sigurður flutti söguna líka á táknmáli og svo voru sýndar myndir úr bókinni. Það var mjög fróðlegt að fylgjast með þessum endurflutningi Lötu stúlk- unnar og lítill drengur lærði þarna strax tvö orð í táknmáli. Hvernig væri að flytja fleiri barnasögur með þessum hætti? Undirritaður er þeirrar skoðunar að það eigi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.