Morgunblaðið - 29.05.1991, Síða 32

Morgunblaðið - 29.05.1991, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Sé hrúturinn í minnsta vafa um eitthvað sem varðar fjár- málin ætti hann að afla sér fyllri upplýsinga hið skjótasta. Þegar því er lokið og hann hefur þekkinguna í hendi sér getur hann tekið skynsamlega ákvörðun. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið kann að vera ósam- mála maka sínum um ráðstöf- un sameiginlega fjármuna. Á hinn bóginn er samkomulag ágætt með þeim hjónum í öll- um öðrum mikilvægum mál- um. Tvíburar (21. maí - 20. júní) í» Tvíburinn lýkur við verkefni sem hann hefur haft með höndum. Hann hefur gert sitt ýtrasta og meiri kröfur verða ekki gerðar til hans. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSSS Krabbanum getur orðið á í messunni ef hann blandar saman leik og starfi. Hann á skemmtilegan tíma í vændum í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið bindur endahnútinn á verkefni sem það hefur unnið að heima við, en það er hins vegar ekki tilbúið til að taka á móti gestum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Smávægilegur misskilningur kemur upp milli meyjunnar og ættingja hennar, en hún á gott samfélag við maka sinn. Vog (23. sept. - 22. október) Voginn hreinsar sig af ýmsum skyldustörfum. Hana langar til að einbeita sér að ákveðnu verkefni núna og ætti að kynna hugmyndir sínar þar að lútandi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)jj0 Sporðdrekinn er einbeittur eins og hans er vandi, en nú er það hæfileiki hans til að sannfæra aðra sem máli skipt- ir. Hann langar til að sinna andlegum málefnum. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Sft ) Sektarkennd sem htjáir bog- manninn er ástæðulaus. Hann má ekki vera of harður í dóm- um um sjálfan sig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin ætti að þiggja boð um að taka þátt í hópstarfi. Hún er ef til vill treg í taumi, en á víst að þetta verður skemmtileg tilbreyting. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúaij Nú ætti vatnsberinn að ein- beita sér að mikilvægu málun- um. Hann verður að forðast þá vina sinna sem ei-u frekir á tíma hans. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ffTZ* Fiskurinn fær gagnlegar ráð- leggingar hjá vinum sínum. Hann er samt enn í vafa um hvemig hann á að bregðast við í ákveðnu máli. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grumti visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK S0RRY, MA'AM, I U)A5 A5LEEP..ANP I PREAMEP I U)A5 5LEEPING,6UT INTHE PREAM WHEREI U)A5 5LEEP/Né,I PREAMEP I U)A5 AU)AKE... Afsakaðu, kennari, ég var sofandi... og mig dreymdi að ég væri sof- andi, en í draumnum þar sem ég var sofandi, dreymdi mig að ég væri vakandi... THEN IN THE PREAM UJHERE I U)A5 AWAKE, I FELL A5LEEP, ANP INTHE PREAMUIHEREI U)A5 5LEEPINGI HEARP Y0URV0ICE ANPWOKE UP En svo í draumnum sem ég var vakandi í, sofnaði ég, og í draumnum sem ég sofnaði í, heyrði ég rödd þína og vaknaði. ^ ANYU5AY, I THINkN THAT'5 HOU) IT U)A5.. PIP YOU A5K ME Hvað sem því líður, þá held ég að svona hafi það verið ... spurðir þú mig spurningar? Gerðu það, kennari, gráttu ekki... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar sami móthetjinn þarf að valda þijá liti, er nánast óhjá- kvæmilegt að hann lendi í ein- hvers konar kastþröng. Sagn- hafi getur jafnvel yfirstigið slæman samgang með því að fórna „óþarfa" slag: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ KDG1093 VÁ42 ♦ 75 4D8 Vestur Á5 ▼ DG1083 II ♦ 10862 4K9 Suður Austur ♦ 8764 V76 ♦ G4 ♦ G7543 ♦ 2 V K95 ♦ ÁKD93 ♦ Á1062 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 1 hjarta 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil: hjartadrottning. Sagnhafi tekur fyrsta slaginn heima og rekur út spaðaásinn. Vestur spilar áfram hjarta og neyðir sagnhafa til að taka fríslagina á spaða strax. Það hefði verið gott að geta tekið laufásinn fyrst og búið í haginn fyrir Vínarbragð. Ásinn þvælist óþægilega fyrir í þessari stöðu: Vestur Norður ♦ 3 V4 ♦ 75 ♦ D8 Austur 4- ♦ - V10 llllll V- ♦ 10862 ♦ G4 ♦ K ♦ G754 En þá Suður ♦ - ¥- ♦ ÁKD93 ♦ Á er bara að henda hon- um! Umsjón Margeir Pétursson Á stóra opna mótinu í New York um páskana kom þessi staða upp í síðustu umferð í viðureign Bandaríkjamannsins Ilya Gurevich (2.455), sem hafði hvítt og átti leik, og hins stigaháa sovézka stórmeistara Leonid Judasin (2.645). 35. Hxd3! Leikið til að taka bak- vald svörtu drottningarinnar af f7. Judasin þurfti ekki meira og gafst upp, frekar en að sjá drottningar- fómina eftir 35. — Dxd3: 36. Df7+! - Hxí7, 37. exH+. Ilya Gurevich er núverandi heims- meistari unglinga 20 ára og yngri og virðist eiga framtíðina fyrir sér, ef marka má frammistöðu hans í New York. Hann tók snemma forystuna og lagði m.a. Gata Kamsky að velli, en tapaði í næstsíðustu umferð fyrir sigur- vegara mótsins, sovézka stór- meistaranum Goldin. Hann lét þó mótlætið ekki á sig fá eins og skákin við Judasin sýnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.