Morgunblaðið - 29.05.1991, Side 39

Morgunblaðið - 29.05.1991, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1991 39 KNATTSPYRNA Tékkar koma með alla sína sterkustu menn til íslands Ómar Torfason skoraði fjögur. Bikarkeppnin: Selfoss úr leik Fjórðu deildarlið Árvakurs gerði sér lítið fyrir og sló út Selfoss í Mjólbikarkeppni KSÍ og voru það óvæntustu úrslitin í 1. umferðinni sem leikin var í gærkvöldi. Selfoss fékk óskabyrjun, komst í 2:0 eftir aðeins fimm mínút- ur. Árvakursmenn náðu að jafna fyrir leikhlé og Ámi Guðmundsson gerði bikardrauma Selfyssinga að engu með marki í byijun síðari hálfleiksins. Fyrstu deildar félögin sátu hjá í þessari umferð, þau heíja leik í bik- arnum í 16-liða úrslitum og þá sátu fjögur af tíu liðum 2. deildar hjá í umferðinni. Grindavík vann 7:0 sigur á Reyni í Sandgerði. Eftir fimmtán mínútna leik fótbrotnaði Elvar Grétarsson, markvörður heimaliðsins en staðan var þá 0:0. Varamarkvörður liðsins var ekki öfundsverður, hann þurfti að sækja boltann sjö sinnum í ne- tið. Ómar Torfason tók skotskóna með til Sandgerðis og skoraði fjög- ur mörk en staðan í leikhléi var 0:2. ÚRSLIT "*" Knattspyrna 1. umf. Mjólkurbikarkeppninnar: Leiknir - Haukar.................0:2 Þór Hinriksson, Gauti Marinósson. Afturelding - Grótta.............1:5 Lúðvík Tómasson — Erling Aðalsteinsson 2, Garðar Garðarsson, Gísli Jónasson, Valur Sveinbjömsson. Stokkseyri - TBR.................4:2 Halldór Viðarsson 2, Haukur Olavson, Val- geir Stcinarsson — Ámi Þór Hallgrímsson, Oli Björn Ziemsen. Reynir S. - Grindavík............0:7 — Ómar Torfason 4, Einar Dan 2, Ólafur Ólafsson. ÍR - ÍBK...............Frestað til 6/6 Skallagrímur - Bolungarvík.......2:3 Valdimar Sigurðsson, Hafsteinn Gunnars- son — Svavar Ævarsson 1, ÍK - Víkingur Ó1.................2:1 Hörður M. Magnússon, Helgi Kolviðarson — Bogi Pétursson. Þróttur R. - Snæfell.............5:1 Óskar Óskarsson 2, Grétar Grétarsson 2, Ingvar Ólafsson — Kristinn Ellertsson. Árvakur - Selfoss................3:2 Guðmundur Jóhannsson 2, Árni Guðmunds- son — Páll Guðmundsson, Gísli Bjömsson. Hvöt- Dalvík.....................1:2 Bjarni Gaukur Sigurðsson — Sjálfsmark, Reynir Á. - UMSE b...............4:3 Garðar Níelsson 3, Július Guðmundsson — Gísli Úlfarsson, Guðmundur Jónsson, Ólafur Torfason. Völsungur - Magni................3:1 Unnar Jónsson 3 — Sjálfsmark. Kormákur - Umf. Neisti...........2:0 Rúnar Guðmundsson, Albert Jónsson. Sindri - Leiknir F...............2:1 Þrándur Sigurðsson, Elvar Grétarsson — Kári Jóhannsson. Þróttur N. - llöttur.............2:1 Eysteinn Kristinsson, Guðbjartur Magnason - Guttomiur Pálsson Huginn - Valur Rf................5:1 Jóhann Stefánsson, Þór Vilmundai-son, Smári Brynjólfsson, Hjörtur Unnarsson, Halldór Róbertsson — Sindri Bjarnason. Austri - Einlierji............. 2:3 Siguijón Kristjánsson, Eiríkur Bjarnason — Hallgrímur Guðmundsson 2, sjálfsmark. Njarðvík - Fylkir................1:4 ívar Guðmundsson — Guðmundur Magnús- son, Kristinn Tómasson, Lúðvik Bragason, Anton Jakobsson. ■i KVÖLD: Víkverji og Ármann eigast við i 1. umferð Mjólkurbikarkeppninnar í kvöld kl. 20 á Geivigrasinu í Laugardal. TÉKKAR koma til Reykjavíkur með sitt sterkasta lið er þeir mæta íslendingum á Laugar- dalsvelli í undankeppni Evrópu- móts landsliða næsta miðviku- dag. Tékkar ætla sér greinilega stóra hluti í Evrópukeppninni og tjalda öllu því besta sem þeir eiga. Meðal þeirra eru: Tomas Skuhravý, sem leikur með Genoa á Ítalíu, Lubos Kubík, sem leikur með Fior- entina á Ítalíu og Vaclav Danek, sem leikur með austurríska liðinu FC Tirol. Eftirtaldir 19 leikmenn skipa hópinn, en 16 þeirra koma til Is- lands. (Landsleikjafjöldi í sviga): Markverðir: Ludek Miklosko (35) QPR, Pavel Kouba (3) Sparta Prag. Aðrir leikmenn: Jan Kocian (21) St. Pauli, Miroslav Kedlec (30) Kauserelautern, Dusan Tittel (7) Slovan Bratislava, Alois Grussmann (4) Vitkovice, Ivan Hasek (51) Strassborg, Michael Frydek (1) Sparta Prag, Pavel Hapal (4) Sigma Olomouc, Lubos Kubík (29) Fiorent- ina, Karel Kula (32) Banik Ostrava, Jirí Nemec (5) Sparta Prag, Roman Kukleta (4) Sparta Prag, Tomas Skuhravy (31) Genoa, Vaclav Dan- ek (19) FC Tirol, Pvael Kuka (6) Slavia Prag, Alexander Vencel (0) Slovan Bratislava, Bartolomej Jur- asko (1) Inter Bratislava og Ondrej Kristofik (2) Slovan Bratislava. Spánveijar eru efstir í riðiinum með 10 stig eftir 5 leiki. Tékkar koma næstir með 6 stig eftir 4 leiki, Spánveijar eru með 4 stig eftir 4 leiki, ísland í 4. sæti með 2 stig eftir 5 leiki og Albanir reka lestina með 2 stig eftir 6 leiki. Evrópukeppni meistaraliða: Rætist draumur Tapie? MARSEILLE frá Frakklandi og Rauða Stjarnan frá Júgóslavíu mætast í úrslita- leik í Evrópukeppni meistaraliða í Bari á ítalfu í dag. Búist er við spennandi leik og er mikið í húfi fyrir bæði liðin, enda lið frá þessum tveimur þjóðum aldrei hampað Evrópubikarnum. Milljónamæringurinn Bernard Tapie, for- seti Marseille, hefur eytt um 100 millj- ónum dollara í liðið á undanförnum árum til að byggja upp lið á heimsmælikvarða og virð- ist það nú hafa tekist. Þegar hann tók við félaginu 1986 sagði hann: „Marseille hefur girndina og ég hef peningana.“ Bestu leikmenn Marseille eru Englending- urinn Chris Waddle, sem er sterklega inní myndinni sem knattspyrnumaður Evrópu 1991. Sóknarmaðurinn Papin, sem hefur blómstrað í vetur og er einn mesti markaskor- ari í Evrópu, hvort heldur með Marseille eða franska landsliðinu. Loks er það Ghana-mað- urinn, Pele, sem hefur verið mjög mikilvægur fyrir liðið. Þessir þrír leikmenn eru burðarás- amir í franska liðinu. Raymond Göthals, belgíski þjálfarinn hjá Marseille, sagðist ekki gefa upp byrjunarliðið fyrr en klukkutíma fyrir leik. Hann sagði að varnarmaðurinn Eric Di Meco hafi snúið sig á ökkla og því óvíst hvort hann gæti leikið, en aftur á móti væri Brasilíumaðurinn Mozer búinn að ná sér eftir hnémeiðsli. Chris Waddle hefur leikið vel með Marseille og nú talinn besti knattspyrnumaður Evrópu. Rauða Stjarnan hefur komið mjög á óvart í keppninni og m.a. slegið út þýsku meistar- ana, Bayern Múnchen. Sigur í Evrópukeppn- inni gæti fært liðinu miklar tekjur í formi sölulauna þar sem mörg lið á Ítalíu og Spáni eru á eftir leikmönnum liðsins. Þar eru efstir á blaði Robert Prosinecki og Karko Pancev. Allir bestu leikmenn liðsins verða með í kvöld nema hvað óvíst var í gær hvort Dusko Rad- inovic gæti spilað, en hann meiddist á æfingu á mánudag. Ljupko Petrovic, þjálfari Rauðu Stjörnunn- ar, sagði að hann hefði ekkert að fela er hann var spurður hvers vegna hann æfði fyr- ir luktum dyrum í gær. „Ég var aðeins að vernda leikmennina frá utanaðkomandi trufl- un fyrir mikilvægasta leikinn í sögu félags- ins.“ Leikurinn fer fram á léikvanginum í Bari sem tekur 57 þúsund áhorfendur í sæti og nú þegar uppselt. Leið liðanna íúrslit Marseille (Frakklandi) 1. umferð: Marseille — Dinamo Tírana........................5:1 (Papin 3, Cantona, Vercruysse) - (Tahiri) Dinamo Tírana — Marseille........................0:0 Marselle vann samanlagl 5:1 2. umferð: Lech Poznan (Póllandi) — Marseille...............3:2 (Luksaik, Pachelski, Juskowiak) - (Foumier, Waddle) Marseille — Lech Poznan..........................6:1 (Papin, Vercruysse 3, Tigana, Boli) - (Jakolcewicz) Marseille vann samanlagt 8:4. 4-liða úrslit: AC Mílanó (Italíu) — Marseille...................1:1 (Gullit) - (Papin) Marseille — AC Mílanó............................1:0 (Waddle) Marseille vann samalagt 2:1 Undanúrslit: Spartak Moskva — Marseille.......................1:3 (Shalimov) - (Pele, Papin, VercruysSe) MarseiIIe — Spartak Moskva.......................2:1 (Pele, Boli) - (Mostovoi) Marseille vann samanlagt 5:2. Rauða Stjarnan (Júgólslavíu) 1. umferð: Rauóa Stjarnan - Grasshopper.....................1:1 (Binic) - (Kecle) Grasshopper — Kauða Stjarnan.....................1:4 (Koezie) - (Pancev, Prosinecki 2 vsp., Radinovic) Rauða Stjarnan vann samanlagt 5:2 2. umferð: Rauda Stjarnan — Glasgow Rangers.................3:0 (Brown, sjálfsm., Prosinecki, Pancev) Glasgow Rangers — Rauða Stjarnan.................1:1 (McCoist) - (Pancev) Rauða Stjarnan vann samaniagt 4:1 . 4-liða úrslit: Rauða Stjarnan - Dynamo Dresden..................3:0 (Prosinecki, Binic, Savicevic) Dynamo Dresden — Rauða Stjarnan..................1:2 (Leiknum hætt vegna óláta á 82. mínútu). Rauða Stjarnan vann samalagt 3:0 (fyrri leikurinn gilti) Undanúrslit: Bayern Mtinchcn — Rauða Stjarnan.................1:2 (Wohlfarth) - (Pancev, Savicevic) Rauða Stjarnan — Bayern Mtinchen.................2:2 (Mihajlovic, Augenthaler, sjálfsm.) - (Augenthaler Wo- hlfarth) Rauða Stjarnan vann samalagt 4:3 Sóknarknattspyma? EIN mesta niðurlæging sem íslenskt landslið hefur orðið fyr- ir, síðan að tapiðfræga gegn Dönum, 2:14, íKaupmannahöfn 1967, átti sér stað á Qemal Stafa-leikvellinum íTírana á sunnu- daginn - þar sem ísland tapaði fyrir Albönum, sem unnu sinn fyrsta landsleik síðan 1984 og gerðu jafnframt sitt fyrsta marki í átján mánuði. Þetta var fyrsti sigurleikur Albana í undankeppni Evrópumóts og heimsmeistarakeppni, eftir sautján töp undanfarin sex ár. Það er ekki liðið nema eitt ár síðan lítið var gert úr góðum árangri landsliðsins undir stjórn Siegfried Held og Guðna Kjart- anssonar og nýr landsliðsþjálfari ráðinn, sem sagði; A ^ „Knattspyrna er sóknaríþrótt. Lið sem ekki sækir hefur ekkert sjálfstraust og það vinnur ekki leik.“ Eggert Magnús- son, formaður við þetta tækifæri: eftir að leika nýir AF INNLENDUM VETTVANGI SigmundurÓ. Steinarsson sknlar KSÍ, „Það sagði eiga straumar um íslenska landsliðið.“ Það voru kokhraustir menn sem töluðu. Ekki hef ég orðið var við að íslenska landsliðið hafi leikið sóknarknattspyrnu síðan að þessi orð voru töluð og ekki hef ég séð að byijað væri að byggja upp lið fyrir undankeppni HM í Banda- ríkjunum 1994_, eins og var á stefnuskrá KSI. Að mínu mati hefur íslenska landsliðið tekið skref aftur á bak, hvað árangur varðar, síðan Held og Guðni hæitu að stjórna því. Ekkert nýtt hefur komið fram. Til að leika sóknarknattspyrnu þurfa leikmenn að vera í liðinu sem geta haldið knettinum og spilað honum á milli sín. Það er ekki hægt að leika sóknarknatt- spyrnu án þess að vera með knött- inn - og ekki er hægt að skora mörk án knattar. Fá mörk hafa verið skoruð í landsleikjum og þegar þau hafa verið skoruð, hafa þau verið tilviljunarkennd, eins og í leikjunum gegn Frökkum í Reykjavík og Spánverjum í Se- villa. Varnarleikur hefur verið aðall íslenska liðsins siðustu árin, enda hafa þjálfarar undanfarinna ára þekkt styrkléika íslenskra knatt- spyrnumanna. Þeir voru ekki sífellt að hamra á sóknarknatt- spyrnu sem leikmenn ráða ekki við. Þjálfari Albaníu, hefúrgreini- lega heyrt ummælin um sóknar- leik fslands, því að hann reiknaði með að íslenska landsliðið myndi leggja ríkari áhei-slu á sóknarleik en það gerði. „Þar sem vörn ís- lendinga er góð vildum við leyfa þeim að sækja, reyna að draga þá fram á völlinn og sækja síðan snökkt á þá.“ íslenska landsliðið hefur á und- anförnum ámm ekki verið frægt fyrir að sækja, heldur leika varn- arleik og geysast síðan fram í sókn þegar það við á. Þar hefur engin breyting orðið á þó að þjálf- arinn tali sífellt um sóknarleik. Orð Sævars Jónssonar, fyrirliða landsliðsins, í Morgunblaðinu í gær er gott dæmi um það, en hann sagði; „Mér fannst mjög snemma að menn væru að hvíla sig þegar við vorum í sókn. Það var eins og menn vildu ekki fá boltann, maður var stundum í vandræðum vegna þess að það var enginn til að gefa á.“ Forrráðamenn KSÍ verða að fara að hugsa sinn gang í sam- bandi við landsliðið. Það er ekki endalaust hægt að ræða um sókn- arleik, sem er ekki leikinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.