Morgunblaðið - 11.06.1991, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1991
ATVINNU AUGL YSINGAR
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 71489.
„Au pair“ - USA
Tvær stúlkur óskast í sömu götu í New Jers-
ey, önnur strax og hin í lok júlí.
Tilvalið fyrir vinkonur.
Upplýsingar í síma 656828.
Kennarar
Við Garðaskóla eru nú lausar til umsóknar
stöður teiknikennara, bekkjarkennara í 7.
bekk og sérkennara.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í
síma 44466 og hjá skólastjóra eða yfirkennara.
Skólastjóri.
Frá Gagnfræðaskól-
anum á Sauðárkróki
Kennara vantar nk. skólaár m.a. í:
Almenna kennslu, raungreinar, sérkennslu,
dönsku og íþróttir.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-36622
og yfirkennari í síma 95-35745.
Gerðaskóli í Garði
Kennarar - kennarar
Hjá okkur eru lausar stöður á næsta skóla-
ári. Meðal kennslugreina: Almenn bekkjar-
kennsla, sérkennsla, enska, samfélagsfræði,
heimilisfræði og tónmennt.
Kennaraíbúðir, leikskólapláss.
Nánari upplýsingar gefur Eiríkur Hermanns-
son, skólastjóri, í síma 92-27380 eða
92-27048 (heima).
Skólanefnd.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Atvinnu- og
verslunarhúsnæði til leigu
á Grensásvegi 12
100 fm atvinnuhúsnæði með innkeysludyr-
um, 220 fm og 140 fm verslunarhúsnæði.
Uppl. gefur Ingibjörg Pálsdóttir í síma 11930.
TIIBOÐ - ÚTBOÐ
Húsaviðgerðir
Alhliða steypu-, leka- og sprunguviðgerðir,
múrverk, háþrýstiþvottur, sílanhúðun o.fl.
Tilboð, tímavinna. Viðurkennd viðgerðarefni.
Upplýsingar í símum 91-76181 og 672878.
Húsaviðgerðir sf.
Skrifstofustarf
- bókhald
Við leitum að starfskrafti, sem getur unnið
við ritvinnslu og bókhald.
Gott starf fyrir hæfan starfskraft.
Umsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri
störf, óskast sendar auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „BG - 91 “, fyrir 18. júní nk.
Laus ritarastaða
Flensborgarskólinn óskarað ráða skólaritara
í hálft starf frá og með 1. ágúst 1991.
Umsóknarfrestur er til 3. júlí nk.
Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari
í síma 650400 eða 50560 næstu daga eða
eftir 21. júní.
Skólameistari.
H4 HERJÓLFUR h.f.
Pósthólf 129— * 1792 & 1433 — Vestmannaeyjum — * 86464 — Reykjavik
Yfirstýrimaður
Yfirstýrimaður óskast til afleysinga á m/s
Herjólf. Viðkomandi þarf að hafa atvinnuskír-
teini Cc-1 (certificate of competency Cc-1)
til skipstjórnar á farþegaskipum, varðskipum
og flutningaskipum. Hér er aðeins um að
ræða afleysingar í fjarveru yfirstýrimanns.
Upplýsingar veitir Jón R. Eyjólfsson, skip-
stjóri, í síma 985-21040 og eftir kl. 17 í síma
98-12117.
Herjólfur hf.,
Vestmannaeyjum.
Hjúkrunarfræðingar
Tvo hjúkrunarfræðinga vantar að Sjúkrahúsi
Hvammstanga frá 20. ágúst nk. á kvöld- og
morgunvaktir.
Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í
símum 95-12329 og 95-12920.
Kennarar - atvinnulert
Belgísk hjón með kennaramenntun leita eftir
störfum á íslandi. Öll störf koma til greina.
Vinsamlegast hafið samband við Pétur eða
Siggu í síma 91-45797.
(D ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir
tilboðum í gerð varnargarða og sprengingu
fyrir væntanlegri dælustöð við Faxaskjól.
Verkið nefnist: Dælustöð við Faxaskjól.
Helstu magntölur eru:
Sprengingar 800 m3
Fyllingar 10.000 m3
Tilfærsla á fyllingu 12.000 m3
Verkinu skal að fullu lokið fyrir 31. ágúst
1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með mið-
vikudeginum 12. júní 1991, gegn kr. 20.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 20. júní 1991, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REY4<JAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
TVÍ
Viðskiptafræðsngur
Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands óskar
eftir að ráða viðskiptafræðing til að kenna
fjárhags- og rekstrarbókhald. Samhæfa þarf
kennsluna tölvubúnaði skólans og öðru námi
nemenda.
Tölvuháskólinn hefur til umráða net með
Victor MX 386 tölvum annars vegar og IBM
PS/2 hins vegar sem tengjast AS/400 tölvu
frá IBM.
Umsóknir skulu sendar Þorvarði Elíassyni
eigi síðar en 20. júní nk.
Tölvuháskóli VI,
Ofanleiti 1,
103 Reykjavík.
Kennarar ífrönsku,
stærðfræði og
eðlisfræði
Flensborgarskólinn auglýsir eftir frönskukenn-
ara í hálft starf frá og með haustönn 1991.
Umsóknarfrestur er til 3. júlí.
Jafnframt er framlengdur til sama tíma um-
sóknarfrestur um áður auglýsta kennara-
stöðu í stærðfræði og eðlisfræði.
Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari
í síma 650400 eða 50560 næstu daga eða
eftir 21. júní.
Skólameistari.
Kennarar
Okkur vantar íþróttakennara, smíðakennara
og almenna kennara við gunnskólana á
Hvolsvelli. Þróunarverkefni í gangi í list- og
verkgreinum. Húsnæði í boði.
Upplýsingar veita skólastjórar, Guðjón Árna-
son í síma 98-78301 og Halldóra Magnús-
dóttir í síma 98-78384.
Skólastjórastaða -
kennarastöður
Skólastjórastaða og tvær kennarastöður eru
lausar við Grunnskóla Borgarfjarðar eystri.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
97-29932 og formaður skólanefndar í síma
97-29972.
Til sölu áhaldahús Vega-
gerðar ríkisins, Blönduósi
Kauptilboð óskast í áhaldahús Vegagerðar
ríkisins á Efstubraut 5, Blönduósi, samtals
1152 m3 að stærð. Brunabótamat kr.
11.643,000.-. Húsið verður til sýnis í sam-
ráði við Þorvald Böðvarsson, rekstrarstjóra,
Hvammstanga, s. 95-12455.
Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofan-
greindum aðila og á skrifstofu vorri í Borgar-
túni 7, Reykjavík.
Tilboð merkt „Útboð nr. 3703/1“ berist skrif-
stofu vorri fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 25.
júní nk. þar sem þau verða opnuð í viðurvist
viðstaddra bjóðenda.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_