Morgunblaðið - 11.06.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.06.1991, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1991 51 ■ BMtHOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYIMDIR NEMA: FJÖR í KRIIMGLUNNI FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA FJÖR í KRINGLUNNI BETTE MIDLER WOODY ALIEN On tiioir 16Hi wedding anniversary, Deborah and Nick decided to work out ali their diHerences... In public. ' > v 7.> S^FROMAMALL LEIKSTJÓRINN PAUL MARZURSKY SEM GERÐI GRINMYNDINA „DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS" KEMUR HÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART MEÐ BRÁÐSMELLNA GAMANMYND. PAÐ ER HIN ÓBORG ANLEG A LEIKKONA BETTE MIDLER SEM HÉR ER ELDHRESS AÐ VANDA. „SCENES FROM A MALL" - GAMAN- MYND FYRIR ALLA ÞÁ SEM FARA í KRINGLUNA! Aðalhlutverk: Bette Midler, Woody Allcn og Daren Firestone. Framleiðandi og leikstjóri: Paul Marzursky Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KIRSTIE ALLEY SIBLING RIVALRY MEÐ TVOÍTAKINU Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SOFiÐ HJA OVINiN sleepingw Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. RANDYRIÐ2 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NYLIÐNN Cllf/T IASTWOOO CMAfUII SHtfN l ROOKIl Sýndkl.7,9 og 11. LAUGARASBIO Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR. TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI. JOHN GOODMAN • PETER O'TOOL HRESSILEG GAMANMYND Öll breska konungsfjölskyldan ferst af slysförum. Eini eftirlif- andi ættinginn er Ralph Jones (John Goodman). Amma hans hafði sofið hjá konungbornum. Ralph er ómenntaður, óheflaður og blankur þriðja flokks skemmtikraftur í Las Vegas. Aðalhlutverk: John Goodman, Peter O'Toole og John Hurt. Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. DANSAÐ VID REGITZE AI Mbl. - Dönsk verðlauna- Smellin gamanmynd og erótísk ástarsaga. ★ ★ ★ Mbl. - ★ ★ ★ ★ Variety SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. Nýútskrifaðir rekstrarfræðingar samankomnir á skóla- hátíð Samvinnuháskólans. Samvinnuháskóiinn: 37 rekstrarfræð- ingar útskrifaðir Á SKÓLAHÁTÍÐ Samvinnuháskólans á Bifröst 25. maí sl. voru brautskráðir rekstrarfræðingar í annað sinn frá skólanum, en síðastliðið skólaár var hið þriðja sem stofn- unin starfar á háskólastigi. Tveir af aðalleikurum myndarinnar í hlutverkuin sínum, Woody AHen og Bette Midler. Alls voru 37 nemendur brautskráðir með prófgráð- Bíóhöilin frum- sýnir mynd- ina Fjör í Kringlunni BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýninga myndina „Fjör í Kringlunni". Með aðal- hlutverk fara Woody Allen og Bette Midler. Leikstjóri er Paul Mazursky. Það er komið að giftingar- afmæli hjá þeim Nick Fifer, og Deboru sem er spreng- lærður geðlæknir og hefur hún gefið út bók um vanda- ^mál í hjónabandi fólks sem ‘ er komið á miðjan aldur. Þau hefja undirbúning giftingar- afmælisins með því að fara í stórverslun þar sem afla á veislufanga. En í miðju þessu bjástri dettur það upp úr Nick, að hann hafi gerst sek- ur um að taka framhjá De- boru. Þegar svona er komið snýst samtalið um væntan- legan skilnað og býðst Nick til að vera lögfræðingur hennar. Nokkru síðar játar ■ hún að hafa einnig gerst sek um að taka framhjá Nick og það með sextugum karli. una rekstrarfræðingar eftir tveggja vetra nám á háskóla- stigi, en það eru heldur fleiri en síðastliðið vor. Bestum námsárangri náði ívar Ragnarsson, en fast á hæla honum komu Helgi F. Kristinsson og Stefán Ö. Valdimarsson. í ræðu rektors sem flutt var við þetta tækifæri kom m.a. fram að meiri festu gætti nú í starfi skólans en undanfarin ár sem hafa verið ár breytinga og tilrauna vegna hækkunar skólans upp á háskólastig. Einnig kom fram að unnið hefur verið að þróunaráætlun fyrir skólann. Einn liður í þeirri áætlun er bygging nemenda- garða og hefur þegar verið sótt um lán til Húsnæðis- stofnunar ríkisins til þeirra framkvæmda. í áætluninni kemur einnig fram að stefnt er að því að stofnsetja fram- haldsdeild við skólann sem verði eins vetrar nám og veiti námsgráðuna BBA, (Bachelor of Business Adm- inistration). Áætlað er að kennsla við deildina hefjist haustið 1994. Mikil aðsókn er að skólan- um eins og verið hefur und- anfarin ár og umsækjendur mun fleiri en hægt er að taka við. ögö CSq REGNBOGINN,^. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR IMEMA STÁLí STÁL STÁLí STÁL For a rookie cop, there's one thing more 'WM dangerous than uncovering a killer's JANIIt LEE GURTIS BLUE STIEI 19 iii OLIVER STONE productíon Megan Turner er lögreglukona í glæpaborginni New York. Geðveikur morðingi vill hana feiga og það á eftir að verða henni dýrkeypt. Ósvikin spennumynd í hæsta gæðaf lokki gerð af Oli- ver Stone (Platoon, Wall Street). Aðalhlutverk Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places), Ron Silver (Silkwood). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. MEDSÓLSTING Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Pabbi þeirra er dáinn. Hann skildi eftir sig ótrúleg auðæfi sem börn hans eiga að erfa. En það er aðcins ein ósk, sem gamli maðurinn vill fá uppfyllta, áður en auðæfin renna til harn- anna: Hann vill eignast harnaharn og hver verður fyrstur? Aðalhlutverk: Robert Dow- ney, Jr., Laura Ernst, Jim Haynie, Eric Idle, Ralph Maccliio, Andrea Martin, Leo Rossi og Howard Duff. Leikstjóri: Robert Downey. ÓSKARVERÐLAUNAMYNDIN: 7)4N'5:* V/b ■ -ttel ★ ★★★ SVMBL. ★ ★★★ AK.Tíminn Bönnuð innan 14ára. Sýnd kl. 5 og 9. LIFSFORUNAUTUR Sýnd kl. 5,7,9og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartima. Sýnd kl.6.50 og 9.15. LITLIÞJOFURINN Sýnd ki. 5. Hljómsveitin Risaeðlan. ■ RISA EDLA Mi e ld u r tónleika í Vagninum á Flat- eyri 12. og 13. júní. Vagninn er krá sem hefur nýlega ver- ið opnuð og er ætlunin að standa fyrir margvíslegu skemmtanahaldi í henni á næstunni. írskir kráarleikar- ar og djassspilarar eru meðal þeirra gesta sem von er á í sumar. Tónleikar Risaeðl- unnar hefjast klukkan 21.30 bæði kvöldin og er forsala aðgöngumiða hafin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.