Morgunblaðið - 05.07.1991, Side 7

Morgunblaðið - 05.07.1991, Side 7
7 MORGUNBLAÐIÐ FÖST4JDAGUR 5. JÚLÍ 1991 ------------i—(—i------------i—_u— Eggja- og kjúklingabændur: Innflutnings- og einangrun arstöð opnuð á Hvanneyri FULLKOMIN innflutnings- og einangrunarstöð fyrir alifugla hefur verið tekin í notkun á Hvanneyri í Borgarfirði. Ætlun- in er að stöðin verði sameigin- Engin brennsla hefur verið í sorpbrennslustöðinni í Hnífsdal síð- ustu þijár vikurnar, þar sem verið er að hækka skorsteininn. „Þessi hækkun gerir ekkert gagn og sýn- ir einungis að ekki er meiningin að loka stöðinni," sagði Anna Mar- leg miðstöð eggja- og kjúklinga- framleiðslu fyrir markvissar kynbætur og endurnýjun á holda- og varpstofnum hérlend- is. Tilgangurinn með opnun ía. „Við höfum farið fram á að mengunin yrði mæld og höfðum samband við hollustuvernd ríkisins og bæjaryfirvöld án árangurs. Holl- ustuvernd vildi gjarnan mæla mengunina og þá með svokallaðri skorsteinsmælingu en hana er ekki stöðvarinnar er sá að rækta afkastameiri stofna en nú eru fyrir hendi en íslensku stofn- arnir hafa þótt dýrir í rekstri miðað við marga erlenda stofna. hægt að framkvæma vegna þess að eldtungur standa upp úr skor- steininum og mundu eyðileggja tækið. í greinargerð, sem hollustu- vernd hefur gert, kemur fram að svona aska er flokkuð sem hættu- legur efnaúrgangur erlendis." Anna María sagði, að barátta íbúanna hefði staði í mörg ár og að beiðnin um opinbera rannsókn sé þrautalendingin. „Það er ljótt að segja það en það vill okkur til lífs að grunur leikur á að dauða æðarfugla hér í nágrenninu, megi rekja til mengunar frá stöðinni og er það mál í rannsókn,“ sagði hún. Reiknað er með að slíkt skili sér til neytenda i náinni framtíð með umtalsverðri verðlækkun á eggjum og kjúklingum. Stofn- ungi, sameignarfélag Félags eggjaframleiðenda og Félags kjúklingabænda, á stöðina og er innflutningur á erlendum úrvalsstofnum þegar hafinn á vegum fyrirtækisins. Starfsemi Stofnunga er þannig háttað að fyrirtækið flytur inn fijóegg frá Noregi og ungar þeim út með stórvirkum útungunarvél- um í einangrunarstöðinni á Hvan- neyri. Ungarnir eru síðan fluttir í einangrað uppeldishús þar sem þeir eru látnir vaxa og dafna en síðan seldir til framleiðenda. Frá því í mars hafa um 36.000 fijóegg verið flutt til landsins, ýmist ætluð til kynbóta á holda- eða varp- stofni. Nú þegar hefur nokkur þúsund ungum verið dreift til kyn- bóta á holdastofninum en um 7.000 ungar, sem eiga að fara til endurnýjunar á varpstofni, eru í einangrun. Þessi innflutningur er ekki liður í tímabundnum kynbót- um á stofninum, heldur er ætlast til að um stöðugan innflutning verði að ræða þar sem hin nýja stöð gegnir lykilhlutverki. Búist er við að flytja þurfi inn fijóegg fyrir vaipstofninn einu sinni á ári en allt að því þrisvar sinnum fyrir holdastofninn. Með nýju stofnunum eiga af- urðir á hveija varphænu að Ólöf Bjarnadóttir, stöðvarstjóri á Hvanneyri, með tvo unga í hendi. aukast um tæplega 30% en vaxt- arhraði kjúklinga að aukast. Báðir stofnar eru iéttari á fóðmm en þeir sem fyrir voru ræktaðir en þrátt fyrir það verða gæðakröfur hertar. Innflutnings- og einangrunar- stöðin á Hvanneyri er hönnuð með það í huga að draga sem mest úr hættu á útbreiðslu nýrra sjúkdóma enda er innflutningur á fijóeggjum vandmeðfarinn. Dýralæknar hafa stöðugt eftirlit með starfseminni og reglulegá eru tekin sýni til að fylgjast með heilbrigði fuglanna. Einnig verða allir ungar í stöðinni bólusettir gegn skæðri lömunar- veiki og mun það að öllum líkind- um draga úr ungadauða. Sorpbrennslustöð í Hnífsdal: Oskað eftir rannsókn á rekstri IBÚAR Hnífsdals hafa farið fram á opinbera rannsókn á rekstri sorpbrennslustöðvarinnar í Hnífsdal en stöðin hefur ekki fengið starfsleyfi frá hollustuvernd ríkisins, að sögn Önnu Maríu Antons- dóttur, íbúa í Hnífsdal. Hún og aðrir íbúar staðarins hafa á undan- förnum árum leitað leiða til að stöðva rekstur stöðvarinnar vegna mengunar en án árangurs. Leitað var til bæjarfógetans á ísafirði um rannsóknina í maí og hefur beiðnin verið send áfram til ríkissak- sóknara. '0% Lake Ontario amerísk epli kg U9. Bugles 170 g Green Giant aspargus ^ skorinn 298 g KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Hytopálpappír23mx30cm Hytop tómatsosa 800 g 99.. Hytop örbylgiupopma.s 9 J9 nytoo maískorn 450 g --------— Pampers bleiur allar staerðjr^ Pampers maxltv° k Ariel Ultra þvottaduft 2 kg OPIÐ UM HEIGIMA: Mikligarður v/Sund ui. 10-14 LOKAÐ Kaupstaður MiWigarðurJL-husinu ......Anr ^rtiAvanai 1099.- 2132.- 849.- Mikiigarour Mikligarður Miðvangi Mikligarður Garðabæ kl. 10-14 kl. 10-14 kl. 10-16 kl. 10-18 kl. 10-18 kl. 11-18 kl. 11-18 kl. 11-18 AIIKLIG4RDUR ALLAR BÚÐIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.