Morgunblaðið - 05.07.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 5. ,JULr 1991
39
BMHÍÍUi
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIDHOLTI
MEÐLÖGGUNA ÁHÆLUNUM
DAINBOW
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuðinnan 16ára.
JAMES BOND MYND ÁRSINS 1991
UNGINJÓSNARINN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
PAÐ ER ALDEILIS HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG
BRELLUR í »ESSARI ÞRDMUGÓÐD „JAMES
BOND"-MTND, EN HÚN ER NÚNA Á TOPPNUM
Á NORÐURLÖNDUM. ÞAÐ ER HINN SJÓÐHEITI
LEIKARI, RICHARD GRIECO, SEM ER AÐ GERA
ÞAÐ GOTT VESTAN HAFS, ER KOM SÁ OG SIGR-
AÐI í ÞESSARI STÓRGÓÐU GRÍN-ÆVINTÝRA-
MYND.
„TEEN AGENT" - JAMES BOND-MYND ÁRSINS 1991.
Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt, Roger
Rees, Robin Bartlett. Framleiðendur: Craig Zadan og
Neil Meron. Handrit: Darren Star. Tónlist: David Fost-
er. Leikstjóri: William Dear,
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. b.í. 14
■ HINN 20. júní sl. út-
skrifaðiset með 3. stig í
reiki, meistaragráðu, Sig-
urður Guðleifsson nudd-
ari. Sigurður rekur nudd-
stofu á Skúlagötu 40, þar
sem hann vinnur m/svæða-
nudd, ilmolíunudd, reiki o.fl.
Sigurður mun í framtíðinni
einnig halda reikinámskeið.
Leiðbeinandi Sigurðar í 1.
og 2. stigi var dr. Paula
Horan. Leiðbeinandi Sig-
urðar í 3. stigi var Guðrún
Oladóttir reikimeistari.
Sigurður Guðleifsson
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýnir gamanmyndina:
Eitt breytist aldrei
BœKofÍDVE
Strákar þurfa alla þá hjálp sem þeir geta fengið
Einstaklega fjörug og skemmtileg rnynd „brilljantín, uppá-
brot, strigaskór og Chevy 'S3". Rithöfundi verður hugsað
til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugar-
ins. Hér er fullt af fjörugri tónlist, sem flutt er af John Lee
Hooker, Chuck Berry, Gene Vincent, Little Richard o.fl.
Aðalhlutverk: Chris Young, Keith Coogan (Great Outdoors)
Leikstjóri: Robert Shaye.
Framleiðandi. Rachel Talalay (Cry Baby).
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
HANSHÁTIGN
Harmleikur hefur átt sér stað.
Eini erfingi krúnunnar er
píanóleikarinn Ralph.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9
og 11-_______________
WHITE PALACE DANSAÐ VIÐ REGITZE
Smellin gamanmynd og
erótísk ástarsaga.
★ ★ ★ Mbl. - ★ ★ ★ ★ Variety
Sýnd íC-sal kl. 11.
★ ★★ AI Mbl.
SANNKALLAÐ
KVIKMYNDAKONFEKT
Sýnd í C-sal kl. 7 og 9.
ALEINN f AMERÍKU
Sýnd í C-sal kl. 5.
Miðaverð kr. 300 á 5 og 7 sýningar.
Alþýðubandalagið í Reykjavík:
Fundur um stöðu
viðræðna um EES
STJÓRN Alþýðubandalagsins í Reykjavík fjallaði á
fundi þann 2. júlí sl. um stöðu viðræðna um Evrópskt
efnahagssvæði. Fram kom á fundinum að stjóm Al-
þýðubandalagsins í Reykjavík leggur þunga áherslu á
að málefni utanríkisviðskipta verði metin í víðu sam-
hengi.
í ályktun sem stjórn Al- Reykjavík eru fyrirvarar í
þýðubandalagsins í
Reykjavík sendi frá sér eftir
fundinn kemur fram að með
þátttöku Islands í samning-
um um Evrópskt efnahags-
svæði sé verið að stíga stórt
skref til aðildar íslands að
Evrópubandalaginu þar
sem þessir samningar eru
taldir jafngilda a.m.k. 60%
aðild að EB.
Stjórn Alþýðubandalags-
ins í Reykjavík telur að
þessir samningar muni hafa
veruleg áhrif á allt stjórn-
skipulag í landinu og það
þurfi að gera almenningi
betur grein fyrir því hvað
þátttaka í samningunum
kosti. Að mati stjórnar Al-
þýðubandalagsins í
samningaviðræðunum um
eignarhald yfir fiskimiðum
farnir að veikjast ef fiski-
skip EB komast inn í
íslenska landhelgi gegn
veiðiheimildum annars stað-
ar. Einnig telur stjórnin það
takmörkun á ákvarðana-
rétti í eigin málum að þar
sem lög stangast á verði lög
EB rétthærri.
Nú þegar Svíþjóð og
Austurríki hafa sótt um
aðild að EB telur stjórn
Alþýðubandalagsins í
Reykjavík það mögulegt að
hið Evrópska efnahags-
svæði verði' aldrei að veru-
leika og því þurfi að athuga
stöðu Islands gagnvart
bæði EES og EB.
C23
19000
FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA:
Harin barðisl
fyrir réttíœti
og <isl einnar konu.
Eina leiðin
til ad framfylgja
réfílœtinu uar
að brjóta lögin.
| KEVIN
! COSTNER
HRÖI
HÖTTUR
PRINS ÞJÓFANNA
ims a mmoti
" RWUnnu lMDGUtmXK lutbolŒmiŒmXW,
amamm _hbóiHfrrn*, mts wgfa,w«-
ro roHMw cmjsnw >um rw rickwh
HRÓI HÖTTUR er niættur til leiks. Myndin, sem all-
ir hafa beðið eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin
Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd,
sem allir hafa gaman af. Myndin halaði inn 5,6 millj-
ónir dollara fyrstu sýningarhelgina í USA og er að
slá öll met. Þetta er mynd, sem þú mátt ekki láta
fram h ja þér fara.
Aðalhlutverk. Kevin Costner |Dansar við Úlfa), Morgan
Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman,
Elisabeth Mastrantonio. Lcikstjóri: Kevin Reynold.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í B-sal kl. 7 og 11.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN:
Vlí)
-x)lea_
★ 444
SV MBL.
★ ★ ★ ★
AK. Tíminn
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan .14 ára.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
CYRANODE BERGERAC
★ ★ ★ SV Mbl.
★ ★ ★ PÁ DV.
★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn.
Ath. breyttan sýningartíma.
Sýnd kl. 5 og 9.
STÁLÍSTÁL
Aðalhlv.: Jamie Lee Curtis
(A Fish Called Wanda, Trading
Places), Ron Silver.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
GLÆPAKONUNGURINN
★ ★ ★ Mbl.
AÐVÖRUN! í myndinni
eru atriði, sem ekki eru
við hæfi viðkvæms fólks.
Því er myndin aðeins
sýnd kl. 9 og 11 skv. til-
mælum frá Kvikmynda-
eftirliti ríkisins.
Sýnd kl. 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan
16 ára.
LITLIÞJOFURINN - Sýnd kl. 5. - Bönnuð innan 12 ára.
Ung-arnir komnir á kreik
^ Tálknafirði.
Á þessum tíma eru ung-
arnir að stíga sín fyrstu
spor og má sjá þá víða við
vegi, þar sem móðirin er
að leiða þá út í lífið. En
fyrstu sporin geta verið
hættuleg, sérstaklega þeg-
ar umferð er nærri.
Á myndinni er stelksungi
sem slapp naumlega undan
bíl sem ók yfir hann. Unginn
var hinn sprækasti þrátt fyr-
ir allt og hljóp síðan til for-
eldra sinna sem biðu
skríkjandi á girðingastaur-
um við veginn fegnir því að
endurheimta ungviðið sitt á
lífi.
R. Schmidt.
Morgunblaðið/Róbert Sohmid!