Morgunblaðið - 05.07.1991, Page 20

Morgunblaðið - 05.07.1991, Page 20
20 kORGÚNBLAÐIÐ FÖSTUDAGÚR 5. JÚLÍ 1991 Israel: Ottast um klofning í V erkamannaflokki Jerúsalem. Reuter. YITZHAK Rabin, fyrrum varnarmálaráðherra ísraels, ætlar að bjóða sig fram gegn Shimon Peres, formanni Verkamannaflokksins, og er óttast að átökin milli þeirra geti valdið klofningi í flokknum. Verkamannaflokkurinn hefur beðið ósigur fyrir Likudflokknum og stuðningsflokkum hans í fernum kosningum frá 1977. 1 gær til- kynnti Ora Namir, formaður atvinnu- og félagsmálanefndar ísra- elska þingsins, að hún ætlaði einnig að bjóða sig fram til formanns flokksins og er hún sjötti flokksfélaginn sem það gerir. Lengi hefur verið grunnt á því góða milli þeirra flokksbræðra, Rabins og Peresar, og ekki síst eft- ir að upp úr samstarfi Verkamanna- flokksins og Likudflokksins slitnaði í fyrra vegna ágreinings um tillögur Bandaríkjamanna um friðarviðræð- ur við Palestínumenn. Rabin var sammála Likudflokknum um að hafna þeim en Peres var á öðru máli og fékk því ráðið, að flokkur- inn sagði sig úr stjóm. Yitzhak Shamir, leiðtoga Likudflokksins, tókst þá að mynda aðra stjórn, þá hægrisinnuðustu sem setið hefur í ísrael. Ora Namir er 61 árs, ekkja fyrr- verandi borgarstjóra Tel Aviv, Mordechai Namir. Ef hún vinnur formannskjörið gæti hún orðið fyrsti kvenforsætisráðherra ísraels síðan Golda Meir gegndi því emb- ætti á ámnum 1969 til 1974. Stjórnmálaskýrendur telja mögu- ■ PANAMABORG - Yfirvöld í leika hennar á sigri þó því sem næst enga. Samkvæmt skoðanakönnunum fær Verkamannaflokkurinn meira fylgi með Rabin við stjórnvölinn en Peres en flokkurinn er þó langt að baki Likudflokknum. Búist er við, að uppgjörið milli þeirra Rabins og Peresar verði á flokksþinginu í nóv- ember en sigri Rabin er talið víst, að margir þeirra, sem vilja semja frið við Palestínumenn og araba, segi sig úr flokknum. Lestarslys í Pakistan Reuter Hluti pakistanskrar farþegalestar hvílir á eimreið annarrar lestar. Þær voru á ferð í andstæðar áttir á sömu teinunum og skullu saman. Um 30 manns særðust í árekstrinum sem varð vegna samskiptatruflana. Kohl og Gorbatsjov hittast í Kiev í dag: Talið líklegt að Gorbatsjov biðji Þjóðveija um fjárhagsaðstoð Panama lokuðu á þriðjudag landa- mærum landsins að Kólombíu til að reyna að koma í veg fyrir að kólerufaraldur sá sem heijað hefur í löndum Suður-Ameríku bærist norður á bóginn. Umferð yfir landa- mærin verður takmörkuð við starfs- menn heilbrigðisyfirvalda. Guill- ermo Rolla Pimentel, heilbrigðis- ráðherra Panama, sagði að engin kólerutilfelli hefðu verið greind í Panama en hins vegar hefðu um 20 tilfelli komið upp í Kólombíu, nálægt landamærunum að Panama. ■ WASHINGTON - Viktor Komplektov, sendiherra Sovétríkj- anna í Bandaríkjunum, sagði á þriðjudag að hann væri bjartsýnn á að leiðtogar landanna, Míkhaíl Gorbatsjov og George Bush, myndu undirrita samning um lang- dræg kjarnorkuvopn þegar þeir koma saman í Moskvu í lok júlí eða byijun ágúst. Komplektov sagði í viðtali við bandaríska dagblaðið Washington Post að það yrði vel mögulegt að hafa samninginn tilbú- inn til undirskriftar áður en leiðtog- afundurinn verður haldinn. Segja má, að hæfileg bjartsýni eða hógværð einkenni skýrsluna, en þar er því spáð að hagvöxtur í OECD-ríkjunum verði 2,9% á næsta ári, en hann er ekki nema 0,3% á fyrra misseri þessa árs. Þrátt fyrir það mun lítið draga úr atvinnuleysinu, sem er 7% til jafnaðar, enda er talið, að hag- vöxtur þurfi að vera nálægt 3,5% Moskvu, London. Reuter. HELMUT Kohl, kanslari Þýska- lands, og Míkhaíl Gorbatsjov, for- seti Sovétrílganna, hittast í dag í Kiev, höfuðborg Úkraínu. Er talið að Gorbatsjov muni á fundi þeirra reyna að fá Kohl til að styðja kröfur Sovétmanna um vestræn- an fjárhagsstuðning áður en fund- ur leiðtoga sjö stærstu iðnríkja heims, hinn svokallaði G-7-hópur, hittist í London síðar í mánuðin- um og að hann muni einnig biðja Þjóðverja um aðstoð við endur- uppbyggingu úreltra sviða at- vinnulífsins. Gorbatsjov hittir ieiðtoga sjö stærstu iðnríkja heims að máli á fundi þeirra í London 15.-17. júlí og ætlar þar að hvetja þá til að styðja fjárhagslega við bakið á umbóta- stefnu sinni. Þjóðveijar hafa, ásamt ítölum, verið dyggustu talsmenn þess að veita Gorbatsjov fjárhagslegan stuðning. Önnur ríki í G-7-hópnum hafa verið tregari til og segja fjár- magn vestrænna ríkja vera takmark- að. Vilja þau fá tryggingar fyrir því að efnahagslegar umbætur nái fram í nokkur ár til að breyting verði þar á. Skýrsluhöfundar vara hins vegar ríkisstjórnir við að reyna að auka hagvöxt með meiri seðla- prentun og segja, að fremur sé þörf á að draga úr peningafram- boðinu. Þá leggja þeir mikla áherslu á aðhald í ríkisfjármálum og benda á, að vegna lítils sparn- aðar almennt sé nauðsynlegt fyrir að ganga í Sovétríkjunum áður en samþykkt sé umfangsmikil fjárhags- leg aðstoð til Sovétmanna. Breskir embættismenn, sem vinna nú að undirbúningi G-7-fundarins, sögðu í gær að það væri almenn skoðun manna að á fundinum yrðu ekki teknar ákvarðanir um stórfellda efnahagsaðstoð. Sovétmenn vissu af þessu og væri ekki búist við að þeir myndu koma á fundinn með óskir FLUGVOLLURINN í Ljubljana var enn lokaður í gær, en hann hefur verið á valdi sambands- ríki, sem búa við mikinn viðskipta- halla, að koma sínum málum í lag. Á níunda áratugnum jukust rauntekjur í OECD-ríkjunum um 25% að meðaltali og er búist við, að það geti endurtekið sig á þess- um síðasta áratug aldarinnar. í OECD-skýrslunni segir, að róttækar ráðstafanir stjórnvalda í Póllandi, Ungveijalandi og Tékkóslóvakíu séu farnar að skila árangri þótt framieiðsla á svæðinu muni enn minnka á þessu ári. Stafar það af því, að úreltum og óarðbærum verksmiðjum hefur verið lokað en vaxandi einkarekst- ur er sem óðast að brúa þetta bil og mun síðan standa undir raun- verulegri framleiðsluaukningu. Verður raunar um hana að ræða af því tagi. Þess í stað væri þess vænst að Gorbatsjov myndi á fundin- um gera ítarlega grein fyrir áætlun- um sínum um endurskipulagningu sovésks atvinnulífs. Honum yrði einnig boðin ráðgjöf og aðstoð við að koma á slíkri endurskipulagn- ingu. Sovéska fréttastofan Tass gaf í gær í skyn að Gorbatsjov ætlaði á fundi þeirra í dag að reyna að fá hersins síðan árla morguns þann 27. júní. Hann varð fyrir miklum skemmdum í sprengjuárásum í Póllandi á þessu ári og í Ungveij- alandi á því næsta. Sem dæmi má nefna, að í Póllandi dróst framleiðsla saman um 0,2% 1989 og um 13% 1990 en spáð er, að hún aukist um 2% á þessu ári og um 4% 1992. I skýrslunni er því spáð, að eftir 0,2% samdrátt þjóðarfram- leiðslu í Bandaríkjunum á þessu ári muni hún vaxa um 3,1% á því næsta. Spáð er nærri 4% hag- vexti í Japan 1992; 2,2% í Þýska- landi; 2,7% í Frakklandi og 1,6% í Bretlandi. Ef litið er á Norður- lönd sérstaklega þá er því spáð, að þau fari nú að rétta úr kútnum eftir samdrátt síðustu ára og raunar er talið, að hagvöxtur í Noregi geti orðið um 3,2%. Kohl til að fjármagna að hluta end- uruppbyggingu á landbúnaði, sam- göngukerfi, fjarskiptakerfi og orku- framleiðslu Sovétríkjanna en öll þessi svið atvinnulífsins eru þar úr sér gengin. Sagði fréttastofan að það væri ekki síst nauðsynlegt af pólitískum ástæðum að styðja við bakið á Sovétríkjunum þar sem hið „unga lýðræði" þar lægi nú undir hörðum árásum harðlínumanna. hersins. Þetta hefur komið einna verst niður á Adria-flugfé- laginu, sem hefur höfuðstöðvar sínar þar. Samningaviðræður um brottflutning hersins og landvarnasveita Slóveníu þaðan eru þó hafnar. „Herinn réðst á flugvöllinn þótt engin hemaðarstafsemi færi þar fram,“ sagði Janez Kocijancic, for- stjóri Adria. „Það var illmannlegt verk. Byggingar og íjórar vélar félagsins urðu fyrir gífurlegu tjórii. Ég veit ekki hvers vegna herinn valdi þetta skotmark, en honum tókst ekki að særa stolt okkar af eigin flugfélagi, ef sú var ætlunin. Stolt okkar magnast við erfíðleik- ana sem við stöndum nú frammi fyrir.“ Adria var stofnað árið 1961. Það er stærsta flugfélag Slóveníu og heldur uppi bæði innanlands- og millilandaflugi. Nokkrar vélar fé- lagsins em nú strandaglópar er- lendis og innanlandsflug hefur að mestu legið niðri undanfama daga. Kocijancic á von á að Adria haldi utanlandsflugleiðum sínum þrátt fyrir sjálfstæðisyfírlýsingu Slóve- níu, og að flugumferðarstjóm í Zagreb, höfuðborg Króatíu, muni sjá um stjórn flugumferðar yfír Slóveníu eins og hingað tii. Allur ferðamannaiðnaður í Júgó- slavíu hefur farið illa út úr ófriðn- um í landinu. Dagblaðið Politika í Belgrad spáir því að margir millj- arðar dollara muni tapast vegna ástandsins, því að sárafáir ferða- menn kæra sig um að vera á ferð um Júgóslavíu þessar vikumar. Misserisskýrsla OECD um efnahagsmál: Auknum hag*vexti spáð en varað við aðhaldsleysi í ríkisfjármálum Fyrstu merkin sjást um efnahagslega endurreisn í Austur-Evrópuríkjunum París. Reuter. HAGVÖXTUR fer aftur vaxandi í iðnríkjunum en þó ekki meira en svo, að litlar breytingar eru fyrirsjáanlegar á fjölda atvinnu- leysingja. Kemur þetta fram í misserisskýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar, um efnahagsástandið almennt og í aðildarríkjum stofnunarinnar en í henni eru ríkisstjórnir varaðar við að láta freistast til að slaka á klónni í peninga- og fjárlagamál- um. Þá segir, að nú sjáist þess merki að harðar efnahagsaðgerð- ir stjórnvalda í Póllandi, Ungveijalandi og Tékkóslóvakiu séu farnar að skila árangri þótt umskipti efnahagslífsins frá kommún- isma til markaðskerfis muni taka mörg ár. Júgóslavía: „Stolt okkar magnast við erfiðleikana sem blasa við“ - segir forstjóri flugfélagsins Adria Ljubljana. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.