Morgunblaðið - 11.09.1991, Side 6

Morgunblaðið - 11.09.1991, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UIVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991 RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gisli Kolbeins flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. • Hanna G. Siguröar- dóttir og Traustí Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensKu. Kikt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði erlendis. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (11) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um gróður og dýr- alif. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktimans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiþtamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Samband sveitafélaga. á Austurlandi Umsjón: Inga Rósa Þórðadóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarþað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu". eftirWilliam Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (18) 14.30 Miðdegistónlist. — Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Hallgrim Helga- son. Howard Leyton-Brown leikur á fiðlu og Hallgrimur Helgason á píanó. — „Moya", sjö japanskir söngvar eftir Vagn Holmboe. Ole Hedegaard syngur og Erik Kaltoft leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi sr. Áma Pálssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Egilsstöðum.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) 17.30 „Hafið" eftir Claude Debussy. Cleveland- hljómsveitin leikur; Vladimir Ashkenazy stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 -01.00 20.00 Framvarðasveitin. Straumar og stefnur í tónl- ist líðandi stundar. Nýjar upptökur, innlendar og erlendar. Frá Myrkum músíkdögum ,0. til 16. febrúar 1991. — „Epicles" eftir lannis Xenakis. Bryndis Halla Gylfadóttir leikur á selló ásamt CAPUT hljóm- sveitinni. Rolf Gupta stjórnar. — „Sjö smámunir fyrir strengjakvartett" eftir Atla Heimi Sveinsson. Reykjavikurkvartettinn leikur. — „Visitor Revisited" eftir Rolf Gupta. Einleikur á fagott: Brjánn Ingason. — „Víta et Mors". Strengjakvartett nr. 2 ópus 36 eftir Jón Leifs. Reykjavikurkvartettinn leikur. Umsjón Kristinn J. Nielsson. . 21.00 A ferð um rannsóknarstofur. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni í dagsins önn frá 30. ágúst.) 21.30 Sígild stofutónlist. Serenaða i d-moll ópus 44 eftir Antonín Dvorák. Consortium Classicum þlásarasveitin leikur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar". eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson les. (10) 23.00 Hratt flýgur stund á Siglufirði. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Erá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Inga Dagfinnsdóttir talar frá Tokyo. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Útvarp Man- hattan. Þulur í dag er Hallgrímur Helgason. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Gullskifan: „Back from Rio" með Robert McGuinn frá 1991. 21.00 Uppáhaldstónlistin þin. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. - hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn — Samband sveitafélaga á Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðadóttir. (Frá Egilsstöðum.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir ög og Þuríður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kíkt i blöðin, fjallað um færð, flug, veður o. fl. Kl. 7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulifinu. Kl. 8.00 Gestir i morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlifinu. Kl. 8.30 Neytandinn og réttur hans. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30 Heimilið iviðu samhengi. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30 Fjallað um iþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal,- Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög hlustenda. 13.00 h'vað er að gerast? Umsjón Erfa Friðgeirs- dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur í tímann og kíkt i gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er í kvikmyndahúsun- um. Kl. 14.15 Hvað er í leikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lína fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara- son og Eva Magnúsdóttir. Létt tónlist á heimleið- inni. Kl. 18 íslensk tónlist. Spjallað við lögreglu um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt i samlanda erlendis. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Val- geirsson. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Þáttur í umsjón Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 07.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. Kl. 9.30 Bænastund. 13.00 ÓlafurJónÁsgeirsson. Kl. 13.30 Bænastund. 17.50 Bænastund. 20.00 Jón Tryggvi. 22.00 Natan Harðarson. 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa timanum. 9.00 Bjarni Day_. 'ónsson. Veðurfregnir kl. 10. . Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haraldur Gislason á vaktinni. Fréttir og íþrótt- afréttir kl. 15. 14.05 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur thorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 20.00 Ólöf Marin. 00.00 Heimir Jónasson. 04.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 (slenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tönlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 Ivar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl. 17.30 Þægileg siðdegistónlist. Kl. 18,00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. kl. 21.15 Siðasta pepsí-kippa vikunnar. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 01.00 Darri Ólason. Allir eru eyland að hefur satt að segja verið ákaflega ánægjulegt að fylgj- ast með skrifum hér í blöðum er spruttu af bréfi Sigmundar Guð- bjarnarsonar háskólarektors til skólameistara og rektora fram- haldsskólanna; en í bréfinu voru stjórarnir hvattir til að standa vörð um íslenskukennslu í skólum. Fjölmiðlarýnir hefur um langan ald- ur fengist við íslenskukennslu á framhaldsskólastiginu og þótti því fróðlegt að skoða þessi skrif. Ann- ars hefur þetta mál ekki verið rætt mjög ítarlega í ljósvakamiðlunum þótt ekki hafi skort umfjöllun í blöð- unum. Að vísu hafa fréttamenn spjallað við þá sem tóku þátt í hinu ágæta uppþoti en það vantar fag- lega fjölmiðlaumræðu um þessi mál. En hvernig gæti sú umræða farið fram? Hér vaknar enn ein spurning: Hvemig stendur á því að fjölmiðla- menn fara ekki inn í skólana og rannsaka til dæmis bókakostinn, áfangalýsingarnar og hópastærð- ina? Þannig mætti skoða þessi mál frá sjónarhóli íslenskukennarans er berst við langa vetrardaga að kenna nemendum stafsetningu, málfræði og bókmenntir. Hver veit nema fjöl- miðlamenn kæmust að því að ákveðið kynslóðabil sé að skapast á íslandi í málfarslegum efnum. Þannig stendur íslenskukennarinn frammi fyrir þeim vanda að nem- andinn skilur ekki hugtök og orð- færi sem hann hélt að allir skildu. Kennarinn er þannig skyndilega staddur í framandi umhverfí. Og það skal fullyrt hér og nú að íslenskukennarar leggja sig fram við að brúa þetta bil sem breikkar kannski stöðugt. Til þess liggja reyndar margar ástæður sem er ekki við hæfi að túnda hér í dálki. En fjölmiðlarýnir er orðinn býsna þreyttur á hátíðaræðum yfirmanna menntamála þar sem þeir leggja þunga áherslu á nauðsyn bættrar íslenskukennslu og boða stuðning við bókmenntirnar. En svo hreyfa þeir ekki hönd né fót þegar útvarps- stöðvar taka upp á því að útvarpa dagskrá á ensku. Átta klukkustund- ir á viku hverri varpa EFFEMM og Aðalstöðin þessu ameríska útvarpi í hlustir unglinganna átölulaust. íslenskukennarar keppa við þetta enskuflóð sem nýtur stuðnings for- ystumanna menntamála. Hvílík nið- urlæging! Eða hafa þessir menn komið í söluturna, myndbandaleig- ur, tískubúðir og aðra staði þar sem ungmenni safnast og hlustað á þetta kanaútvarp sem er sums stað- ar á boðstólum? Undirritaður spáir því að hvorki vönduð íslensku- kennsla né aðrar ráðstafanir til stuðnings móðurmálinu dugi til lengdar ef menn stemma ekki stigu við þessu gegndarlausa enskuflæði. Bókakynning Það er mikið kvartað undan því að fólk lesi ekki bækur sér til gagns. En ef Rás 1 er frátalin er ekki mikið gert af því að kynna bókmenntir í ljósvakamiðlum. Því miður hefur nánast gleymst að sinna þessum þætti í sjónvarpinu nema rétt fyrir jólin. I imbanum er ætlast til þess áð menn hugsi ekki um neitt nema hand- eða fótbolta, fisk og ráðherra. Svo furða frétta- menn sig á því að hugmyndir komi upp um stoðnámskeið í íslensku fyrir stúdenta í Háskóla -Islands æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Heilabúið marar í hálfu kafi enda- lausra íþróttafrétta, poppglamurs, stjórnmála- og efnahagsþvargs og Hollywoodmynda. Og svo dynur krafan á mönnum um að tala og skrifa lýtalausa íslensku mitt í þessu þvargi. Menn geta að vísu lært að skrifa og tala gott mál en það verður líka að gæta þess að uppvaxandi kynslóð lendi ekki á eyðiskeri garg-menningarinnar. Ólafur M. Jóhannesson HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða- skrifstofunnar Nonna. 17.00 ísland I dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspá helgarinnar. STJARNAN FM102 7.00 Páll Sáavar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 KlemensArnarson.kl. 18 Gamansögur hlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.