Morgunblaðið - 03.10.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.10.1991, Blaðsíða 8
iggí H&Húrao ^uoAiiui mmh tíioAjavi.qoaoM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1991 I ! ! ; f J n 8 I DAG er föstudagur 3. október, sem er 276. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.16 og síðdegisflóð kl. 14.48. Fjara kl. 8.22 og kl. 21.17. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.40 og sólarlag kl. 18.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.17 og tunglið er í suðri kl. 9.33. (Almanak Háskóla íslands.) Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum: Með því að gefa gaum að orði þínu. (Sálm. 119, 9.) 1 2 3 4 ■ m 6 7 9 8 HJjn 10 11 13 LÁRÉTT: — 1 klof, 5 búsmali, 6 rangmæli, 9 sefi, 10 greinir, 11 tveir eins, 12 sár, 13 hlíft, 15 for- feður, 17 áman. LÓÐRÉTT: — 1 söngflokkur, 2 mestur hluti, 3 eiga heima, 4 á hreyfingu, 7 formi, 8 kjaftur, 12 nema, 14 gyðja, 16 guð. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 dilkær, 5 jó, 6 gróð- ur, 9 auð, 10 rr, 11 SS, 12 æta, 13 klár, 15 sal, 17 látnar. LÓÐRÉTT: — 1 dagaskil, 2 Ijóð, 3 kóð, 4 rorrar, 7 rusl, 8 urt, 12 æran, 14 ást, 16 la. MIIMNINGARKORT MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. ARNAÐ HEILLA ^ fTára afmæli. Á morg- I O. un, 4. október, er 75 ára Ásgeir Höskuldsson fyrrum póstvarðstjóri, Álf- heimum 38, Rvík. Hann tek- ur á móti gestum á afmælis- daginn í veitingahúsinu „Tveir vinir og annar í fríi“ á Laugavegi 49 milli kl. 17 og 19. /\ára afmæli. í dag, 3. UU október, er sextug Sigrún Guðmundsdóttir kennari, Álfhólsvegi 147, Kópavogi. Eiginmaður henn- ar er Kristján Sigtryggsson skólastjóri. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á laug- ardaginn kemur, 5. þ.m., eftir kl. 16. FRETTIR_________________ I nótt er lei.ð mun hafa kóln- að í veðri. í fyrrinótt mæld- ist 5 stiga frost uppi á há- lendinu, en í Stafholtsey í Borg tveggja stiga frost. í Rvík fór hitinn niður í þrjú stig um nóttina og úrkoman var 6 mm. í fyrradag var sólskin í borginni í 10 mín. Mest úrkoma á landinu var 7 mm á Stórhöfða. Snemma í gærmorgun var komið 5 stiga frost vestur í Iqaluit, í Kanada, eins stigs frost í höfuðstað Grænlands, 7 stiga hiti í Þrándheimi, 5 stiga hiti í Sundsval og 9 stiga hiti í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1853 fæddist Stephan G. Step- hansson skáld. VESTURGATA 7, fé- lags/þjónustumiðstöð aldr- aðra. I dag er afmælisdagur hússins. I tilefni dagsins kem- ur borgarstjórinn Markús Orn Antonsson í heimsókn. Afmælisdagskrá verðúr flutt frá kl. 14 til 16. Hafliði Jóns- son leikur á píanóið. Vetrar- dagskráin verður kynnt. Kaffíhlaðborð. NORRÆNA félagið. í kvöld kl. 18 verður haldinn aðal- fundur Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins, í Norræna húsinu. Hefst hann kl. 18. EYFIRÐINGAFEL. í Rvík. í kvöld kl. 20.30 verður spiluð félagsvist á Hallveigarstöðum og er spilakvöldið öllum opið. FÉL. eldri borgara. Morgun- leikfimi í Risinu kl. 10-11 í dag. Margrét Thoroddsen verður til viðtals í dag. Panta þarf viðtalstíma á skrifstof- unni árdegis í dag. Kóræfing kvenna kl. 16.30 og karla kl. 17.30. Opið hús kl. 13-17. HVASSALEITI 56-58, fé- lags/þjónustumiðst. í dag er handavinnustofan opin eftir kl. 13, fjölbreytt handavinna. Félagsvist spiluð kl. 14. GRINDAVÍK. í dag hefst félagsstarf aldraðra á ný kl. 14 í kirkju bæjarins. LJÓSGEISLINN verður með opið hús í kvöld kl. 20, á Suðurlandsbraut 10. KIRKJUSTARF FELLA og Hólakirkja. Samverustund í kirkjunni í kvöld kl. 20.30 til eflingar kirkjustarfinu. Fjölbreytt dagskrá. Sönghópur Þor- valdar Halldórssonar „Án skilyrða“ kemur í heimsókn ásamt erlendum gestum: Ro- bert Arrington söngvara og Inge Osterby hreyfilista- Nýlega héldu þessir drengir hlutaveltu til styrktar kirkjubyggingu á Skagaströnd. Afhentu þeir sóknar- prestinum sr. Agli Hallgrímssyni 4.500 krónur. Dren- girnir á myndinni eru: Eyþór Orn Ernstson, Vignir Örn Hafþórsson, Jón Gunnar Einarsson og Guðjón Ebbi Guðjónsson. manns. Ræðumenn verða prestar kirkjunnar og Þor- valdur Halldórsson. Kór kirkj- unnar syngur. SKIPIN_________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær komu inn til löndunar Snorri Sturluson, Ásbjörn, Ásgeir og Huginn. Þá kom Helgafell að utan. Reykja- foss fór á ströndina og Bakkafoss kom frá útlönd- um. Arnarfell kom af strönd. Laxfoss og Atlantic Frost lögðu af stað til útlanda. George Bush Bandaríkjaforseti á fundi með Davíð Oðdssyni forsætisráðherra: ' Hernaðarlegt mik- ilvægi Islands hef- ur síst minnkað New York. Frá KatIí BlömUl frélUritara Morgunblnðsins. „f grundvallaratriðum sannrcyndi ég að nýju að samband íslands . og Ilandarikjanna stendur n\jög styrkum fótum, sem er n\jög mikil- vægt fyrir Bandaríkjamcnn, sérslaklega í hcmaðarsamskiptum, og við ~I teijum það n\jðg mikilvægt fyrir heimsfriðinn," sagði George Bush Þú mátt alls ekki eyðileggja eða fækka neinum gereyðingarvopnum í vopnabúri þínu, Davíð minn ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. september - 3. október, að báðum dögum meðtöldum er i Reykjavikur Apóteki, Austurstræti. Auk þess er Borgar Apótek Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúrnhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl- um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeiid, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans Jd. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Pag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum jd. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s, 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið ki. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greíðsluerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýðuhús- inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud,- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Ungiingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opín vetrarmán. mán./íöst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 é 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjéls alla daga. Fæðingarheimiii Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl.‘ 15-16 og 19-19.30. Sunnbhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta e/ allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga ki. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl, 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastfæti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, ki. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 1Á-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fré kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Lokað í laug kl. 13.30—16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn.frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga, 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kV. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.