Morgunblaðið - 03.10.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.10.1991, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 3. OKTÖBER 1991 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD FH-ingar sterkari - og lögðu Hauka að velli, 22:30, í Hafnarfjarðarbaráttunni Morgunblaöiö/Bjarni Haltu þlg á mottunni, vinurl Kristján Arason stjakar við Jóni Emi Stefáns- syni, línuraanni Hauka. „EFTIR að Haukar misstu Baumruk af velli var eftirleikur- inn auðveldur hjá okkur - og sigur okkar aldrei í hættu. Og eftir að Haukar fóru að taka tvo og síðan þrjá úr umferð leystist leikurinn upp í vitleysu," sagði Kristján Arason, þjálfari FH- inga, sem voru sterkari í Hafn- arfjarðarbaráttunni og unnu örugglega, 22:30. Það var strax í upphafi ljóst að byrjunarbragur var á leik lið- anna. Haukar áttu í erfiðleiku með að bijótast í gegnum sterka vörn FH-inga og þeir leit- SigmundurÚ. uðu of mikið inn á Steinarsson miðjuna, þar sem skrifar FH-ingar voru þétt- astir fyrir. Haukar áttu í miklum erfíðleikum með að ljúka sóknaraðgerðum sínum með skoti. FH-ingar féllu oft í sömu gryfjunna - og náðu þeir ekki að teygja nægilega á vörn Hauka. Þáttarskipti urðu í leiknum strax í byijun og það þegar FH-ingar léku einum færri. Þegar Hans Guð- mundssyni var vikið af leikvelli - þegar staðan var, 3:4, gerðust leik- menn Hauka of bráðir og misstu knöttinn hvað eftir annað í hendur FH-inga, sem þökkuðu fyrir sig og skoruðu þijú mörk í röð, 3:7. Hauk- ar náðu sér ekki almennilega á strik eftir það og þeir urðu fyrir áfalli í byijun seinni hálfleiksins (9:11), er Petr Baumruk varð að fara að velli. Hann snéri sig á ökkla. FH-ingar gerðu þá út um leikinn - komust í 11:18. Haukar tóku þá Þorgils Óttar Mathiesen og Kristján Arason úr umferð og síðan settu þeir einn- ig yfírfrakka á Hans Guðmundsson. Sigurður Sveinsson kunnið að meta það og skoraði þessi snaggaralegi leikmaður fjögur mörk á lokasprett- inum, eftir að hafa tekið nokkur þrautþjálfuð dansspor fyrir framan þijá Hauka sem voru innan punkt- alínu til varnar. „Það var lítil sem engin ógnun hjá Haukum eftir að Baumruk fór að velli. Vöm okkar var sterk. Við lékum vel fyrstu fjörtíu mínútur leiksins og áttu Haukar í erfíðleik- um með að koma knettinum fram- hjá okkur í þröngum stöðum. Betra liðið vann,“ sagði Kristján Arason. Bergsveinn Bergsveinsson sýndi góða takta í FH-markinu og varði tólf skot. Ég hef séð FH-liðið leika betur og einnig leikmenn Hauka. Það er ljóst að þegar FH-ingar hafa fínpússað ýmsa hluti hjá sér í sókn og þegar Guðjón Árnason byijar aftur að Ieika - verða þeir illviðráðanlegir. Þeir em með sterkt lið; Gunnar Beinteinsson og Sigurð Sveinsson í homunum, Hálfdán Þórðarson á línunni og Hans Guð- mundsson, Þorgils Óttar Mathiesen og Kristján Arason íyrir utan. Haukar vom ekki nægilega grimm- ir og jafnvægi vantar í sóknarað- gerðir þeirra. Páll Ólafsson og Hall- dór Ingólfsson náðu sér ekki á strik. Halldór skoraði t.d. ekkert mark með langskoti, hann reyndi það ekki og heldur var hann ekki leikinn upp til þess að koma á ferðinni og skjóta. Skemmtilegur línumaður hjá Haukum er Jón örn Stefánsson - kvikur og fljótur að hugsa hvernig hann á að koma knettinum í netið. Það sést kannski best hvað sóknar- leikur Hauka lítt markviss, að FH- ingar skoruðu níu mörk eftir hraðaupphlaup, en Haukar skoruðu aftur á móti ekkert mark eftir hraðaupphlaup. Um 1800 áhorfendur sáu leikinn. Stemning náði aldrei hámarki þar sem FH-ingar voru alltaf með- teik- inn í höndum sínum. En það sást að Hafnarfjörður er og verður alltaf handknattleiksbær, sem á nú tvö af sterkustu liðum landsins. 45 Evrópukeppni meistaraliða Seinni leikir í 1. umfei'ð: Lubin (Póllandi) - Brandby (Danmörku)..........................................2:1 Piotr Zcachowski (60.), Leslaw Grech (72.) - Kim Vilfort (28.) Áhorfendur: 4.000. • Brondby vann 4:2 samanlagt. Apollon (Kýpur) - Universitatea Craiova (Rúmeníu)..............................3:0 Evgeni Ptak (9. vsp.), Suat Pesirovic (56., 79.) Áhorfendur: 10.000 __ • Apollon vann 3:2 samanlagt. Etar Veliko (Bídgaríu) - Kaiserslautern (Þýskalandi)...........................1:1 Angel Cheivenkov (43.) - Jiirgen Deggen (90.) Áhorfendur: 15.000 • Kaisei'slautern vann 3:1 samanlagt. Flamurtari (Albaniu) - IFK Gautaborg (Svíþjóð).................................1:1 Viron Daullja (26.) - Ekström (68.) Áhorfendur: 7.000 • Markatalan 1:1, en Gautaborg áfram á útimarki. Dyuamo Kiev (Sovétríkjunum) - IIJK Helsinki (Finnlandi)........................3:0 Kovalets(28.), Moroz(48.),Grítsyna(72.)Áhorf.: 4.300 •Dynamo vann 4:0 samanlagt. Marseille (Frakklandi) - US Lúxemborg (Lúxemborg)..............................5:0 Jean-Pierre Papin (15., 47.), Jocelyn Angloma (56.), Patrice Eyraud (59.), Daniel Zuereb (75.) Áhorfendur: 20.000 •Marseille vann 10:0 samanlagt. Austria Vín (Austurríki) - Arsenal (Englandii).................................1:0 Peter Stoeger (78th, vsp.) Áhorfendur: í 1.000 •Ai-senal vann 6:2 samanlagt. Panatliinaikos (Grikklandi) - FRAM............................................0:0 Áhorfendur: 45.000 •Samanlögð úrslit 2:2. Panathinaikos áfram á útimörkunum. PSV Eiiulhoven (Hollandi) - Besiktas (Tyrklandi)...............................2:1 Gerald Vancnburg (24.), Bwalya Kalusha (74.) - Tekin Mekin (4.) Áhorfendur: 25.0(Mj; • PSV vann 3:2 samanlagt. Rosenborg (Noregi) - Sampdoria (ítaliu).......................................1:2 Roar Slrand (83.) - Gianluca Vialli (84.), Robeito Mancini (90. vsp.) Áhorfendur: 6.705 • Sampdoria vann samanlagt 7:1. Portadown (N-írlandi) - Rauða Stjaman (Júgóslavíu).............................0:4 Milorad Ratkovic (19., 54.), Darko Pancev (38.), Dusko Radinovic (87.) Áhorfendur: 12.000. • Rauða Stjarnan vann samanlagt 8:0. Glasgow Rangei-s (Skotlandi) - Sparta Prag (Tékkóslóvakiu).....................2:1 Stuait McCall (48., 94.) - Scott Nisbet (97., sjálfsmark) Áhorfendur: 34.260 • Eftir framlengingu. Samanlagt 2:2. Spaita fer áfram á marki skoruðu á útivelli. Dundalk (írlándi) - Honved Budapest (Ungverjalandi)............................0:2 - Pisont (24., 29.) Áhorfendur: 3.500 •Honved vann samanlagt 3:1. . llansa Rostock (Þýskalandi) - Barcelona (Spáni)................................1:0 Michael Spies (64.) Áhorfendun 6.000 •Bai-celona vinnur 3:1 samanlagt. Grasshopper Ziirich (Sviss) - Anderlecht (Belgíu)..............................0:3 - Luc Nilis (8., 24., 82.) Ahorfendur: 10.800 •Anderlecht vann 4:1 samanlagt. Bcnfica (Portúgal) - Ilamrun Spaitans (Möltu)..................................4:0 Isaias Soai'es (52.), Cesar Brito (70.), Sergei Iuran (73.), Paulo Madeira (75.) Áliorfend- ur: 20.000. •Benfica vann 10:0 samanlagt. Evrópukeppni bikarhafa Galatasaray (Tyrklandi) - Eisenhiittenstadter (Þýskalandi)....................3:0 Roman Kosecki (20. vsp.), Arif Erdem (67.), Mustafa Yucedag (87.) Áhorfendur: 12.000. • Galatasaray vann 5:1 samanlagt. Banik Ostrava (Tékkoslóvakíu) - Odense (Danmörku).............................2:1 Chylek (81.), Steffensen (83. sjálfsmark) - Boidinggárd (8.) Áhorfendur: 2.596 •Banik Ostrava vann 4:1 samanlagt. llves (Finnlandi) - Glenovan (Norður-írlandi).................................2:1 Pekka Mattila (39. vsp., 70.) - Stephen McBride (74.) Áhorfendur: 5.000 •Staðan jöfn, 4:4, en Ilves áfram á útimörkum. Ferencvaros (Ungverjalandi) - Levski Sofia (Búlgaríu).........................4:1 Peter Lipcsei (1., 90.), Florian Albert (28.), Peter Deszatnik (57.) - Georgi Dimitrov (73.) Áhorfendur: 7.000. •Ferencvaros vann 7:3 samanlagt. Sion (Sviss) - VALUR..........................................................1:1 David Orlando (78.) - Gunnlaugur Einarsson (67.) Áhorfendur: 6.100 •Sion vann 2:1 samanlagt. Motherwell (Skotlandi) - Katowice (Póllandi)..................................3:1 Steve Kirk (29., 89.), Nick Cusaek (86.) - Dariusz Rzeznczek (67.) Áhorfendur: 10.032. • Samanlögð úrslit 3:3. Katowicc fer áfram á fleiri mörkum skoiuðum á útivelli. Tottenham (Englandii) - Hajduk Split (Júgóslavíu).............................2:0 DavidTuttle(6.), Gordon Durie (14.)Áhorfendur: 24.297 •Totlenham vann 2:1 samanlagt. Jeunesse Esch (Luxembourg) - Norrköping (Svíþjóð).............................1:2 Sauro Marinelli (82.) - Jan Eriksson (2.), Niklaas Kindval (40.) Áhorfendur: 1.500 • Norrköping vann 6:1 samanlagt. Feyenoord (Hollandi) - Partizan Tirana (Albaníu)..............................1:0 Peter Bosz (86.) Áhorfendur: 20.000. •Feyenoord vann 1:0 samanlagt. Club Brugge (Belgíu) - Omonia Níkósíu (Kýpur).................................2:0 Foeke Booy (63.), Stephan Van der Heyden (82.) Áhorfendur: 12.000 •Club Brugge vann 4:0 saamanlagt. Manchester United (Englandi) - PAE Athinaikos (Grikklandi)..2:0 (eftir framlengingu) Mark Hughes (109.), Brian McClair (111.) Áhorfendur: 35.023. •Manchester United vann 2:0 samanlagt. AS Roma (ítaliu) - CSKA Moskvu (Sovétríkjunum)................................0:1 Dímitijev (13.) Áhorfendur: 45.000. •Samanlögð úrslit 2:2, en Roma fer áfram á fleiri mörkum á útivelli. Atletico Madrid (Spáni) - Fyllingen Idrettslag (Noregi).......................7:2 Bernd Schuster (4., 89.), Manolo Sanchez (18., 34. vsp., 87.), Miguel Soler (40.), Paul Futre (81.) - Paul Tengs (54., 68.) Áhorfendur: 19.600. •Atletico Madrid vann 8:2 sanifin Iagt. Frestað! Tveimur leikjum var frestað í fyrstu umferð íslands- mótsins í handknattleik í gær- kveldi, KA-Valur og ÍBV-HK. Akureyringar og Eyjamenn eru langt frá því að vera ánægðir með þessa ákvörðun mótanefnd- ar sem frestaði leikjunum vegna veðurútlits. „Þetta er hálf léleg ástæða því héðan er örugg ferð á landi á morgun og á sjó frá Eyjum. Lið utan af landi fara oft til Reykjavíkur og verða síðan veð- urteppt þar og stundum í nokkra daga,“ sagði Sigurður Sigurðs- son formaður handknattleiks- deildar KA ( gærkvöldi. „Við erum mjög óhressir með þetta og við munum fara fram á að mótanefnd greiði kostnað vegna þessa,“ sagði Sigurður. Stefán Jónsson hjá ÍBV tók í sama streng og sagðist hafa frétt um frestunina kl. 18.40. „Formaður mótanefndar segir að við séum að skemma mótið með þessum látum, en ég vil bara benda honum og öðrum á að hér, á Selfossi og á Akureyri eru menn að reyna að rífa upp handboltann og við gerum mikið fyrir áhorfendur enda er fjöl- menni á leikjum á þessum stöð- um. Það kalla ég ekki að skemina fyrir handboltanum." Oruggt en... BLIKASTRÁKARNIR komu hressilega á óvart í gærkveldi þegar þeir léku gegn hinu leik- reynda liðið Víkings. Barátta einkenndi leik þeirra en hún dugði ekki gegn grtðarlega sterkri vörn Víkinga, sem unnu örugglega 17:26. Fossvogsbúarnir komust í fjög- urra marka forystu áður en Björgvin Björgvinsson náði að svara fyrir Blika. Síðan sigu Víkingar hægt en örugglega Stefán yfír, þar sem vöm Stefánsson þeirra var í aðalhlut- skrifar verki, en það segir sína sögu að hvor- ugu liðinu tókst að skora þijú mörk í röð í leiknum. Síðari hálfleikur var svipaður þeim fyrri nema hvað Ásgeir Bald- ursson markvörður UBK, sem kom inná fyrir Þóri Sigurgeirsson, átti góðan kafla og varði átta skot, þar af eitt víti. Flestir áttu von á að Víkingar með alla sína reynslu mundu taka leikinn í sínar hendur. Svo fór þó ekki, því ef eitthvað var slökuðu Víkingar á en stórsigur þeirra var aldrei í hættu. „Þetta var erfitt, þeir héngu á boltanum og voru lengi í sóknum sínum. Við verðum líka að spara okkur því framundan er Evrópuleik- ur. Yfirburðirnir vom þó algerir," sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari og leikmaður Víkinga eftir leikinn. Bjarki Sigurðsson lék með nokkrar mínútur en hann er að jafna sig eftir uppskurð og Birgir Sigurðsson Víkingi fékk högg á augabrún og sprakk fyrir svo að hann lék ekki með í síðari hálfleik. „Hann verður samt að öllum lfkind- um með í næsta leik“ sagði Guð- mundur. Ef Breiðablik naér að halda uppi sömu baráttu og þeir sýndu í þess- um leik er aldrei að vita hvar þeir enda en mótið er bara að byrja og áhrif leikreynslu á eftir að koma í ljós. Guðmundur Pálmason var aðal burðarásinn í leik þeirra og Ásgeir í markinu varði vel. I Víkingsliðinu er valinn maður í hveiju rúmi og þeir til alls líkleg- ir, sérstaklega ef sóknin verður á sama plani og vörnin var í þessum leik, gríðarlega sterk mestallan leiktímann. Birgir Sigurðsson var bestur Víkinga en það var annars mjög erfítt að taka einn út úr því liðið spilað vel saman, eins og vel smurð vél, enda fékk það stuðning frá hópi 50 unglinga úr félagsmið- stöðinni Bústöðum. Evrópukeppni félagsliða Trabzonspor (Tyrklandi) - llask-Gradjanski (Júgóslaviu)........................1:1 Hamdi Mandirali (66.) - Petrovic (41.) Áhorfendur: 12.000. •Trabzonspor vann 4:3 saman- lagt. Pecsi Munkas (Ungverjalandi) - VfB Stuttgart (Þýskalandi).....................2:2 Magyar (18.), Mortel (83.) - Strehmel (55.), Mayer (75.) Áhorfendur: 4.000. •Stuttgart vann 6:3 samanlagt. Tromsö (Noregi) - S waro wski (Aust urriki)...................................1:1 Björn Johansen (39.) - Christhop Weslerhaler (11.) Áhorfendur: 6.184. •Swarowski vann 3:2 samanlagt. Oinamo Búkarest (Rúmeniu) - Sporting Lissabon (Portúgal)......................2:0 Gabor Gerstenmajer (32., 115.) Ahorfendur: 5.000. •Dinamo vann 2:1 samanlagt. Sigma Olomouc (Tékkoslóvakiu) - Bangor City (Norður-írlandi)..................3:0 • Sigma Olomouc vann 6:0 samanlagt. Kuusysi Lahti (Finnlandi) - Liverpool (Englandi)..............................1:0 Mike Belfield (65.) Áhorfendur: 8.000 •Liverpool vann 6:2 samanlagt. Rot-Weiss Erfurt (Þýskalandi) - Groningen (Hollandi)..........................1:0 • Rot-Weiss vann 2:0 samanlagt. , Gornik Zabrze (Póllandi) - llamburg (Þýskalandi).............................. • HSV vann 4:1 samanlagt. Dynamo Moskva (SovétriRjunum) - Vac Izzo (Ungvetjalandi)......................4:1 • Dynamo Moskva vann 4:2 samanlagt. Parma (ítaliu) - CSKA Sofia (Búlgariu)........................................1:1 Massimo Agostini (26.) - Parouschev (44.) Áhorfendur: 21.000. •Markatalan 1:1, en CSKA áfram á útimarki. Osasuna (Spáni) - Slavia Sofia (Búlgaríu).....................................4:0 •Osasuna vann 4:1 samanlagt. FC Utrecht (Hollandi) - Sturm Graz (Austurríki)...............................3:1 Edwin de Kruyff (55.), Vlodi Smolarek (66.), Marcel van de Net (89.) - Devritsj (75.) Áhorfendur 16.500 •Utrecht vann 4:1 samanlagt. Mechelen (Belgíu) - PAOK Salonika (Grikklandi)................................0:1 - Stefanos Borbokis (85.) Áhorfendur: 8.500. •PAOK vann 2:1 samanlagt. Örcbro (Svíþjóð) - Ajax Amstcrdam (Hollandi)..................................0:1 - Aron Winter (66.) Áhorfendur: 5.561. •Ájax vann 4:0 samanlagt. B1903 (Danmörku) - Aberdeen (Skotlandi).......................................2:0 Michael Johansen (57.), Jörgen Juul Jensen (87.) Áhorfendur: 5.237. •B1903 vann samanlagt. Intcrnazionale (Ítalíu) - Boavista (Portugal)..................................0:0 Áhorfendur. 40.000. •Boavista vann 2:1 samanlagt. Auxerre (Frakklandi) - Ikast (Danmörku)........................................5:1 Pascal Vahirua (16.), Jean-Marc Ferreri (21., 52.), Christophe Cocard (72.), Kalman Kovacs (79.) - Ove Hansen (82.) Áhorfendur: 6.500. •Auxerre vann 6:1 samanlagt. Toríno (Ítalíu) - KR (fslandi).................................................6:1 Giorgi Bresciano (15.), Roberto Pelicano (45.), Rafael Martin Vazquez (48.), Vincenzo Scifo (52., 64.), Giuseppe Carillo (54.) - Gunnar Skúlason (16.) Ahorfendur: 15.000. •Torinó vann 8:1 samanlagt. Lausanne (Sviss) - Ghent (Belgiu)..........................0:1 (eftir framlengingu) Medvei-d (60.) Áhorfendur: 13.100, •Samanlögð úrslil 1:1. Ghent vann 4:1 í vítaspymu- keppni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.