Morgunblaðið - 13.10.1991, Page 25

Morgunblaðið - 13.10.1991, Page 25
 MORGUNBLAÐIÐ ATVININIA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 43. OKTÓBER 1991 25 ATVINNUA UGL ÝSINGAR Starfskraftur óskast strax við frágang og fleira. Vinnutími kl. 8.00-16.00. Stundvísi áskilin. Upplýsingar á staðnum. Þvottahúsið Grýta, Borgartúni 27. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður Geðdeild Landspítala Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings á deild 12, mót- tökudeild á Kleppsspítala, er laus til umsókn- ar. Starfshlutfall geturverið samkomulagsat- riði. Gott barnaheimili á staðnum. Hjúkrunar- fræðingar í 100% starfi geta sótt um hús- næði á lóðinni á góðum kjörum. Nánari upplýsingar veitir Margrét Sæmunds- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 602600. Sölustjóri prentiðnaður Heildverslun í borginni, óskar að ráða sölu- stjóra til starfa. Starfið er laust fljótlega. Starfssvið: Sala, kynning og markaðssetn- ing á grafískum Ijósmyndavörum fyrir prentiðnaðinn, ásamt þeirri kennslu og leiðbeiningarstarfi sem fylgir. Viðkomandi skipuleggur sölu og pantanir og hefur samskipti við erlenda viðskiptaaðila, ásamt almennri þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins. Leitað er að kröftugum og áhugasömum starfsmanni með menntun, sem hentar þessari atvinnugrein. Reynsla í sölumennsku er æskileg, enskukunnátta er nauðsynleg. Starfinu fylgja ferðalög er- lendis. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trún- aðarmál. Góð laun í boði ásamt góðri og þægilegri vinnuaðstöðu.' Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 20. okt. nk. QuðntIónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCAR-ÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Hásölulaun Viljum ráða gott sölufólk til farandsölu á bókum. Há sölulaun. Aldurslágmark 20 ár. Upplýsingar gefur Kristján í síma 689938 milli kl. 10 og 12 virka daga. Bókaforlagið Lífog saga. Sölustarf Óskum eftir sölu- og afgreiðslumanni á bif- reiðavarahlutum. Við leitum að aðila með góða framkomu og samstarfshæfni sem getur unnið sjálfstætt og skipulega. Þekking og reynsla á sviði bifreiða æskileg. Frekari upplýsingar veita Ásgeir Þórðarson eða Ásmundur Guðnason. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Skriflegar umsóknir sem greina aldur mennt- un og fyrri störf, sendist til B. Ormsson, Lágmúla 9, pósthólf 8760, 128 Reykjavík fyrir 18. október 1991. BRÆÐURNIR (©) OKMSSON HF Lágmúla 8 — 9 LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður Aðstoðarlæknar á Barnaspítala Hringsins Tvær stöður aðstoðarJækna á barnadeild eru lausar til umsóknar. Ráðningartímabil er frá 1.2. '92 til 31.7. '92. Um er á ræða 100% starfshlutfall við almenn störf aðstoðarlæknis, þátttöku í vöktum sam- kvæmt fyrirfram gerðri áætlun og bundnar vaktir. Umsóknir skulu berast forstöðulækni á eyðu- blöðum lækna ásamt Ijósriti af prófskírteini og upplýsingum um starfsferil ásamt stað- festingu yfirmanna. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember. Upplýsingar veitir Víkingur H. Arnórsson í síma 601050. Sérhæfður aðstoðarmaður Staða sérfræðings (barnalæknis) á Barna- spítala Hringsins, LSP, er laus til umsóknar frá og með 1. janúar 1992. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérhæft sig á einhverju þrengra sviði innan barnalæknis- fræðinnar (undirsérgrein). í starfinu felst að auk lækninga leggi viðkom- andi stund á rannsóknir og taki þátt í kennslu (grunnnám lækna - framhaldsnám) eftir því sem um er beðið af forstöðulækni/prófess- or. Verður starfshæfni umsækjenda metin m.a. með tilliti til þessa. Gera skal sérstakan ráðningarsamning við þann er stöðuna hýtur þar sem m.a. verði tekið fram um daglega viðveru, vaktir og yfirvinnu, leyfi til starfa utan spítalans og annað sem aðilum þykir máli skipta (sbr. ákvæði í kjarasamningum lækna). Nákvæma greinargerð um nám og störf (curriculum vitae) sendist á eyðublöðum lækna ásamt tilheyrandi vottorðum, lista yfir ritverk o.s.frv. til stjórnarnefndar Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík fyrir 10. nóv- ember nk. Nánari upplýsingar veitir Víkingur H. Arnórs- son, prófessor í síma 601050. Deildarmeinatæknir Deildarmeinatæknir óskast í fullt starf á kvennadeild Landspítalans frá 1. desember. Um er að ræða dagvinnu á göngudeild en starfsvettvangur er m.a. mæðraskoðun. Upplýsingar veitir Guðrún Þór, deildarstjóri á göngudeild, í síma 601100 eða 601102. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember. Læknaritari Læknaritari óskast til starfa á handlækn- ingadeild í fullt starf (vinnutími frá kl. 8.00- 16.00). Fáist ekki læknaritari kemur til greina að ráða manneskju sem hefur gott vald á íslensku og góða reynslu í vélritun, bréfa- skriftum á ensku og einu Norðurlandamáli. Umsóknir sendist til skrifstofustjóra hand- lækningadeildar sem veitir upplýsingar í síma 601332. Umsóknarfrestur er til 28. október 1991. Félagsráðgjafi Staða félagsráðgjafa við barna- og unglinga- geðdeild Landspítalans er laus til umsóknar til eins árs. Áskilin er menntun félagsráð- gjafa og starfsreynsla er æskileg. Upplýsingar skal senda til Sigurrósar Sigurð- ardóttur, yfirfélagsráðgjafa geðdeildar Landspítalans. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast á fastar nætur- vaktir á lyflækningadeild 11-A. Um er að ræða 16 rúma lyflækningadeild með aðal- áherslu á hjúkrun sjúklinga með meltingar- færa-, lungna-, innkirtla- og smitsjúkdóma. Upplýsingar gefa Halldóra Kristjánsdóttir, deildarstjóri, sími 601230 og, Hrund Sch. Thorsteinsson, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 601290/6901300. Hjúkrunarfræðingar - krabbameinslækningadeild Staða hjúkrunarfræðings er nú laus til um- sóknar. Nú er því kjörið tækifæri fyrir áhuga- saman hjúkrunarfræðing að koma og starfa á lyf- og krabbameinslækningadeild 11-E. Unnið er fjórðu hverja helgi. Ýmiss konar vaktafyrirkomulag kemur til greina. Nám- skeið um hjúkrun krabbameinssjúklinga hefst í okt./nóv. Nánari upplýsingar veita Þórunn Sævars- dóttir, hjúkrunardeildarstjóri, sími 601225 og Elín J. Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í símum 601290 og 601300. Vanur sölumaður Óskum að ráða sölumann til starfa hjá stóru innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Traust fyrirtæki. Við leitum að manni með reynslu af sjálf- stæðri sölumennsku. Einhver efnafræði- þekking ásamt góðri ensku- og dönskukunn- áttu nauðsynleg. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt- ar: „Sölumaður - 523“ fyrir 17. október nk. Tölvudeild Óskum að ráða deildarstjóra tölvudeiJdar - hjá stóru, sérhæfðu þjónustufyrirtæki. Sjálf- stætt starf. Við leitum að manni til að annast krefjandi . ábyrgðar- og stjórnunarstarf í faglegu um- hverfi. Nauðsynlegir kostir: ★ Reynsla í stjórnun starfsfólks og verk- efna. ★ Reynsla í þarfagreiningu og kerfishönnun. ★ Kunnátta og reynsla í AS/400 umhverfi. ★ Kunnátta og reynsla í PC umhverfi. ★ Málakunnátta fyrir erlend samskipti. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegas sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merkt- ar: „Tölvudeild 384“, fyrir 16. október nk. Hasva ngurhf Grensásvegi 13 Reykjavík 1 Slmi 813666 CJm Ráðningarþjónusta J Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir j Hagyangur hf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.