Morgunblaðið

Date
  • previous monthOctober 1991next month
    MoTuWeThFrSaSu
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 13.10.1991, Page 30

Morgunblaðið - 13.10.1991, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM íiTta SUNNUDAGUR 13. OKTOBER 1991 OPERAN Wathnesystur gáfu sérhannaðar slæður í fjáröflunarskyni Islenska óperan er komin á stjá á nýjan leik og Töfraflauta Mozarts er fyrsta verkefni þessa vetrar. Á frumsýningu Töfraflautunnar vöktu athygli sérhannaðar silkislæður sem þær systur, Þórunn, Bergljót og Soff- ía Wathne höfðu gefið íslensku óper- unni í fjáröflunarskyni. Slæðurnar sem seldar voru á sýningum Töfra- flautunnar munu nú vera uppseldar og nemur andvirði þeirra ásamt öðr- um nýlegum styrkjum þeirra Wat- hnesystra til íslensku óperunnar um 1200 þúsund krónum. Ámi Tómas Ragnarsson læknir og stjórnarmaður Styrktarfélags íslensku óperunnar sagði í samtali við Morgunblaðið í vikunni að sér væri efst í huga þakk- læti fyrir rausn þeirra Wathnesystra í garð Operunnar. Morgunblaðið ræddi aðstoð Wathnesystra og fjár- mál óperunnar almennt við Áma Tómas og hann var fyrst spurður hvernig stuðningur Wathnesystra væri tilkominn. Árni sagði að Soffía Wathne, móðir þeirra systra væri tíður gestur í ís- lensku óperunni og væri að sögn hvergi hrifnari á Óperusýningum heldur en einmitt hér heima þótt hún sækti slíkar sýningar út um ailan heim. Og er systumar voru staddar hér á Iandi á síðasta vetri í afmæli- sveislu sem þær héldu móður sinni, hafi þær frétt af vanda Óperunnar. Þær ákváðu strax að senda Óperunni . nfj'Vf i . v • ‘irtéy&sxíttíWiiivi'i&í&íi 10 þúsund dollara ávísun og gátu þess um leið að von væri á meiru. „Nú hefur það gengið eftir, slæðurn- ar komu í haust og að auki hafa þær ákveðið að halda fjáröflunnarveislu fyrir Óperuna síðar í vetur. Þéss má geta, að þær systur hönnuðu slæð- urnar sjálfar, en á munstri þeirra eru myndir úr lífi og starfi Mozarts. Nú munu fleiri Mozartslæður vera á leið- inni og hægt að panta þær hjá Óper- Sýnishorn af Moz- artslæðunum sem Wathnesystur hafa gefið ÍÓ í fjáröfl- unarskini. Næturdrottning- in í Töfraflautu Mozarts, hin tyrk- neska Yelda Kod- alli. H / & fS/4. ' Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson ittiiiiiiiiiiiiiiaiiiijiiaiittiii Yi LLIBRAÐARTILBRIGÐI J ÓNATANS í OkTÓBER Frá sunnudegi til fimmtudags verður veitingahúsið Jónatan Livingston Mávur með villibráðarkvöld þar sem hægt er að velja á milli 2-3 eða 4 rétta máltíða á góðu verði. DANS Dans á rósum? Þau Víðir Stefánsson og FJóla Rún Þorleifsdóttir eru á för- um utan til þátttöku í þremur heimsmeistarakeppnum áhuga- manna í dansi. Framundan eru strangir dagar hjá þeim, því að- eins tvö bestu pör hverrar þjóðar mega keppa á mótum þessum. Nú um helgina verða þau Víðir og Fjóla í árósum í Danmörku þar sem fram fer heimsmeistara- keppni 16 til 18 ára unglinga í latneskum dönsum. í nóvember fara þau síðan til Hollands og taka þátt í heimsmeistarakeppni í tíu dönsum áhugamanna. Þriðja keppnin er einnig í Hollandi en það er heimsmeistaramót í „stand- ard” dönsum áhugamanna. Þetta er strangt prógramm, en kennarar Fjólu og Víðis segja þau vera í góðri æfingu og til alls lík- leg. i 1V1 \ r s k i) ii. i. ■ Forréttir ■ Heitt gæsasalat með sveppum og graskersfræjum Reyksoðinn lundi með rauðvínsrifsberjasósu Tært villibráðarkjötseyði með eggjahlaupi Hreindýratartar með kapers, rauðrófum og lauk ■ Aðalréttir ■ Grilluð hreindýrasteik með rauðvínssoðinni peru og tittuberjasósu Ofnsteikt gæsabringa með gráðostasalati og bláberjasósu Hreindýra- og gæsatvenna með villijurtasósu og timian krydduðum kartöflum Hreindýraborgari með hash-brown kartöflum Waldorfsalati og armaníak steiktum sveppum ■ Eftirréttir ■ Bláberjabaka með vanilluís og rjóma Rifsberjaostaterta með ávaxtamósaík 2 RÉTTA MÁLTÍÐ KR. 2.300,- 3 RÉTTA MÁLTÍÐ KR. 2.600,- 4 RÉTTA MÁLTÍÐ KR. 2.900,- TRVCGVAGÖTU 4-6, SÍM115520, TELEFAX 622440. m * • a a i i j a t a i i t

x

Morgunblaðið

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Language:
Volumes:
110
Issues:
55340
Registered Articles:
3
Published:
1913-present
Available till:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Locations:
Editor:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-present)
Haraldur Johannessen (2009-present)
Publisher:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-present)
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Supplements:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue: 233. tölublað (13.10.1991)
https://timarit.is/issue/124306

Link to this page: 30
https://timarit.is/page/1752192

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

233. tölublað (13.10.1991)

Actions: