Morgunblaðið - 20.11.1991, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.11.1991, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991 í DAG er miðvikudagur 20. nóvember, 324. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.48 og síð- degisflóð kl. 17.07. Fjara kl. 11.05 og 23.19. Sólarupp- rás í Rvík kl. 10.11 og sólar- lag kl. 16.15. Myrkur kl. 17.18. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 24.17. (Almanak Háskóla íslands.) En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. 1 2 3 ■ ‘ ■ s 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ ” 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 gleðja, 5 smáalda, 6 pest, 7 flan, 8 uppnám, 11 kyrrð, 12 aula, 14 svelgurinn, 16 skrifaði. LÓÐRETT: 1 færir í kaf, 2 áleit, 3 vætla, 4 hafði upp á, 7 beita, 9 trassi, 10 skylda, 13 dýr, 15 bar- dagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: 1 súrara, 5 al, 6 ungl- ing, 9 rót, 10 áa, 11 fa, 12 ris, 13 urla, 15 Áki, 17 angans. LÓÐRÉTT: 1 snurfusa, 2 ragt, 3 ali, 4 annast, 7 nóar, 8 nái, 12 rakt, 14 tág, 16 in. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag komu Arnarfell Jón Baldvinsson og Merk- úr. Þá fóru Kyndill olíuskipið Lisbet, Hekla fór á strönd og Ottó N. fór á veiðar, Stapafell fór á strönd. í gær kom rússneska olíuskipið Valmiera, Grundarfoss og Dísarfellið komu í gær- kvöldi. HAFNARFJARÐARHÖFN: Lagarfoss kom að utan til Straumsvíkur í fyrrakvöid og Kyndill kom af strönd. FRÉTTIR__________________ FÉLAG eldri borgara. Sig- uriína svarar í síma 616262 milli kl. 16 og 18 alla virka daga. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. Opið hús í dag kl. 13 í félagsheimilinu Fannborg 2. Kínversk sýning og kín- versk hreyfilist kynnt. FÉLAG eldri borgara í Kópavogi heldur árshátíð 23. nóv. nk. kl. 19 á Auðbrekku 25. Miðar seldir á Digranes- vegi 6, s: 41226. Allir vel- komnir. NORRÆNA húsið. í dag kl. 12.30 verða Háskólatónleik- ar. íris Erlingsdóttir sópran og Lára Rafnsdóttir píanó. Kl. 20.30 leikur Nordia en- semblen frá Solleftea í Sví- þjóð tónverk eftir norrænar konur m.a. Karólínu Eiríks- dóttur. Kerstin Thorvall rit- höfundur kynnir verkin og hö/undana. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin í dag á Hávallagötu 14 kl. 17-18. ITC-DEILDIN Gerður, Garðabæ, heidur fund í kvöld kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. veita: Bjarney s: 641298 og Edda Bára s: 656764. ITC-DEILDIN Korpa, Mos- fellsbæ, heldur fund í safnað- arheimiiinu í kvöld kl. 20 stundvíslega. Efni m.a.: ís- brjótar og fræðsla um íslenskt mál. Uppl. veita Helga s: 666457 eða Fanney s: 679328. BARNAMÁL, Umræðufund- ur um bijóstagjöf verður í dag kl. 15 í húsi KFUM og K við Lyngheiði 21 í Kópavogi. Hjálparmæður verða á staðn- um. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur fund í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður frú Unnur Arngrímsdóttir. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Leikhúsferð í Þjóð- leikhúsið að sjá Himneskt er að lifa nk. sunnudag kl. 20. Miðapantanir í afgreiðslu Af- lagranda 40 s: 622571. LÍFEYRISDEILD SFR minnir á samkomuna á morg- un, fimmtudag, kl. 15.00 á Grettisgötu 89. Erindi um al- mennar tryggingar. Sýnd mynd um starfslok aldraðra o.fl. KIRKJUR__________________ NESKIRKJA: Hár- og fót- snyrting í dag kl. 13-18. Æfing kórs aldraðra í dag kl. 16.30. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs- son. Fræðslukvöld kl. 20.30. Efni kvöldsins: Táknmál kirkjunnar. Fyrirlesari: Dr. Einar Sigurbjörnsson, pró- fessor. Tónlist, umræður. SELTJARNARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í dag kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Sam- koma kl. 20.30- á vegum Sel- tjarnarneskirkju og söng- hópsins „Án skilyrða” undir stjórn Þorvaidar Halldórsson- ar. Bobby Arrington syngur. Mikill söngur, prédikun, fyrir- bænir. ÁSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA: Félags- starf aldraðra í dag ki. 13-17. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.05 í kirkjunni. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu ídagkl. 13.30 til 16.30. Tek- ið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. BREIÐHOLTSKIRKJA: Æfing Ten-Sing-hópsins verður í kvöld kl. 20. Allir unglingar 13 ára og eldri vel- komnir. FELLA- og Hólakirkja: Sögustund í Gerðubergi í dag kl. 15.30, helgistund á morg- un kl. 10. KÁRSNESSÓKN: Starf 10-12 ára barna í dag kl. 17 í safnaðarheimilinu Borgum. Biblíulestur í kvöld kl. 20.30 í Borgum. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUM í dag kl. 18. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Barna- uppeldissjóðs Thorvalds- ensfélagsins eru seld á Thor- valdsensbasar, Austurstræti 4 s: 13509. Einnig eru þar seld jólamerki félagsins, bæði ný og gömul. MINNINGARKORT Fél.nýrnasjúkra. Styrktar- og menningarsjóðs eru seld á þessum stöðum: Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102; Blóma- búð Mic.kelsen, Lóuhólum; Stefánsblómi, Skipholti 50B; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Holts Ápóteki, Langholtsvegi 84; Kirkjuhúsinu Kirkjutorgi 4; Hafnarfjarðarapótek. Bókaverslun Andrésar Níels- sonar Akranesi, MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Sel- tjarnarnesi: Margrét Sigurð- ardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bóka- verzlanir, Hamraborg 5 og Engihjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strand- götu 3 og Reykjavíkurv. 64. MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud,—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Kiapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Ríkisstjórnin: Boðar almennar efnahagsaðgerðir ■ Rætt tim frestun afborgana- lána fyrir 800 milljónir kr. „ — , // ctt Gr^luMO Viltu bara ekki fara í „uniformið” Davíð minn??? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. nóvember - 21. nóvember, að báöum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavikur Apótek, Austurstræti 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir, Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fófk sem ekki hefur heimifislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þríðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafí með sér ónæmisskírteiní. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í • s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmísvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustóðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 leugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna Iridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl.-18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrotshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppfýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sölarhrínginn. S: 91 622266, Grænt númer: 99-6622. * e LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudagá' og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiöslueriiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runariræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaréðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra. s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins tii útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að ti( Noröurlanda, Bretlands ög meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfrótlum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og í 3855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðrá- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en forekJra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum Al. 15 18« HafnQrbú^ir Alja daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól njókrurrafmii'mífP Heimsokfiartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hofnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. ^ýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum I eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Efliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alia daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Húsdýragarðurinn:_Opinn helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarijarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Roykjavik sirni 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mónud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarijarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30, Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. SuiKMug Sehjamamess: Opinmánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.