Morgunblaðið - 20.11.1991, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991
11
Hollustuvernd:
Fyrrí greinargerð
dregin til baka
FRAMKVÆMDASTJORA Faxa-
mjöls hf. barst nýlega bréf frá
stjórn Hollustuverndar ríkisíns
þar sem beðist er velvirðingar á
því að forstöðumaður og sérfræð-
ingur mengunarsviðs stofnunar-
innar hafi ekki hagað málsmeð-
ferð í samræmi við ákvörðun
framkvæmdasljórnar. Stjórnin
dró jafnframt til baka greinar-
gerð sem lá frammi á Borgar-
skrifstofum með tillögum að leyfi
til. rekstrar fiskimjölsverksmiðju
í Orfirisey, sem Faxamjöl hf. hef-
ur sótt um, þar sem hún var talin
of afgerandi og leiðandi gegn
málinu.
Að sögn Hermanns Sveinbjöms-
sonar, formanns stjórnar Hollustu-
verndar ríkisins, var greinargerðin
dregin til baka þar sem hún þótti
óþarflega neikvæð og ekki nægi-
lega faglega rökstudd. „Það fannst
ýmsum óeðlilegt að setja fram drög
að starfsleyfi ásamt greinargerð
sem fól í sér að veiting starfsleyfis-
ins kæmi vart til greina,” sagði
Hermann Sveinbjörnsson, í samtali
við Morgunblaðið.
Hann sagði að drögin hefðu ver-
ið lögð fram tii að kalla eftir at-
hugasemdum og áliti ýmissa aðila
áður en endanlegt mat yrði lagt á
það hvort veita ætti starfsleyfið eða
ekki. „Við gerðum okkur grein fyr-
ir að þetta væri viðkvæmt mál og
mjög viðkvæmt svæði og vildum
því ekki axla einir .þessa ábyrgð
heldur fá sjónarmið sem flestra inn
í málið. Það var því ekki í samræmi
við þessa stefnu að leggja fram
greinargerð með þessum drögum
að starfsleyfi sem í raun gáfu mál-
inu ekki möguleika,” sagði Her-
mann.
Gunnlaugur Sævar Gunnlaugs-
son, framkvæmdastjóri Faxamjöls
hf., sagðist í samtali við Morgun-
blaðið telja að málsmeðferðin væri
nú að komast í það horf sem hún
hefði átt að vera í frá upphafi og
kvaðst fagna því að málið yrði nú
tekið hlutlægum tökum.
„Það liggja hér fyrir í bréfum
hjá fyrirtækinu óskir frá Hollustu-
vemd ríkisins um að við grípum til
þeirra aðgerða sem við erum nú að
grípa til með uppsetningu á meng-
unarlausri fískimjölsverksmiðju í
Reykjavík svo það kom mjög flatt
upp á okkur að þeir skyldu strax í
upphafi málsmeðferðar leggjast
gegn málinu. Ég fagna þess vegna
mjög að málið verði nú tekið hlut-
lægum tökum en harma jafnframt
þann skaða sem fráleit háttsemi
tveggja starfsmanna Hollustu-
verndar hefur valdið fyrirtækinu,”
sagði Gunnlaugur Sævar í samtali
við Morgunblaðið.
fll TRAUST
f © 622030
| FASTEI0NA
I MIÐSTOÐIN
Skipholti 50B
VANTAR
Leitum að góðri hæð ca 100-150 fm í
Rvík m. útsýni. Má vera í litlu fjölb.
Staðgr. í boöi.
BLIKAHÓLAR 1276
Vorum að fá í sölu mjög góða 55 fm íb.
á 6. hæð í lyftuhúsi. Útsýni. Góð sameign.
ENGIHJALLI
Falleg ca 70 fm íb. á 1. hæð í góðu
fjölb. Þvottaherb. á hæð. Laus fljótl.
Verð 4,7-4,9 millj.
ÞINGHOLTIN 2360
Nýkomin í einkasölu falleg 90 fm 3ja
herb. íb. á efstu hæð. Geymsluris. Suð-
ursv. Nýtt parket. Fallegt útsýni. Ákv.
sala. Verð 6,8 millj.
MIÐSVÆÐIS - KÓP. 2364
í einkasölu falleg 85 fm 3ja herb. íb. á
2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu.
Parket og flísar. Góðar suðursv. Öll
þjónusta í næsta nágr. Ákv. sala. Verð
6.3 millj.N^
EYJABAKKI - BÍLSK. 3138
Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt
rúmg. bílsk. Góö staðs. Verð 6,9 millj.
VESTURBÆR - HF. 5152
Mjög falleg 125 fm efri sérh. á góðum
stað. Stór og góður hraungaröur. Sjáv-
arútsýni. Bilskréttur. Laus.
HAGAMELUR. 5124
Nýkomin i einkasölu glæsil. 130 fm
sérh. á þessum eftirsótta stað. Vel
umg. eign. í góðu húsi. Sérinng. Verð
12.3 millj.
AUSTURBÆR-KÓP. 6201
Sérl. gott parh. á tveimur hæðum 122
fm m. sér 57 fm 2ja herb. íb. í kj. Góð-
ur bílsk. Falleg lóð með leiktækjum.
Áhv. ca 2,0 millj. Verð 14,7 millj.
ÁRBÆR 7313
Nýkomið í einkasölu mjög fallegt og
velbyggt 152 fm einb. auk 34 fm bílsk.
á þessum rólega stað. Glæsil. garður.
Áhv. ca 6,0 millj. þar af 3,0 millj. hús-
bréf. Laus fljótl.
ÞINGASEL 7295
Skemmtil. einb. á tveimur hæðum á
þessum vinsæla stað ásamt góðum
bílsk. Samtals ca 270 fm. Á hæðinni
eru 3 svefnherb., stofa, bqrðstofa og
eldhús. Skemmtil. svalir. Gott rými á
neðri hæð m.a. 2 herb., snyrting o.fl.
NÝBÝLAVEGUR KÓP. 9092
ATVINNUHÚSNÆÐI
í sölu góður 100 fm salur á jaröh. sem
gæti nýst fyrir ýmiskonar starfsemi.
Góð staðs. Laus. Lyklar á skrifst.
OHRH Q1 Q7H LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori
L I I V v"t I W / V KRISTINN SIGURJONSSON, HRL. loggilturfasteignasali
Til sýnis og söiu meöal annarra eigna:
Á 1. hæð við Gautland
góð 2ja herb. íb. 52,9 fm nettó auk geymslu og sameignar. Nýmál.,
sólrík. Sérhiti. Sérlóð. Ágæt sameign. Laus strax.
Gott einbhús - hagkvæm skipti
Á vinsælum stað í Hafnarfirði nýendurbyggt og stækkað einbhús á
einni hæð 129,5 fm auk bílsk. 36 fm. Skipti mögul. á sérbýli, má vera
í byggingu t.d. í Grafarvogi.
Á neðri hæð við Hraunbæ
2ja-3ja herb. góð íb. 61,5 fm. Nýtt bað. Sérinng. Verönd. Húsiö ný-
mál. að utan og sprunguþétt. Laus strax. Verð aðeins kr. 5,3 millj.
Skammt frá Hlemmtorgi
2ja herb. íb. á 3. hæð 50,4 fm auk geymslu og sameignar. Reisul.
steinh. Snyrtingu þarf að lagfæra. Svalir. Laus strax. Verð aðeins 3,5 millj.
Góð fbúð á góðu verði
2ja herb. risíb. v/Miklubraut. Stórir kvistgluggar á stofu og svefnherb.
í kj. fylgir herb. m/snyrtingu.
Fyrir smið eða laghentan
parhús (steinhús) á eignarlóð í Skerfjaf. 106,9 fm nettó m/5 herb. íb.
á hæð og í risi. Góð lán áhv.
í vesturborginni óskast
2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir. Ennfremur óskast góð sérhæð m/bílsk.
og rúmg. húseign m/2 ibúðum. Ýmis konar eignaskipti mögul.
• • •
Nýleg 3ja-4ra herb. íb. ósk-
ast miðsvæðis i borginni.
Opið á laugardaginn.
AIMENNA
FASTEIGHASAUW
LAUGAVEG118 5ÍMAR 21150 - 21370
1
Til kaups óskast
gott húsnæði 150-300 fm miðsvæðis i borginni. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 föstudaginn 22. þ.m.
merkt: „Rétt eign - 11865”.
FASTEIGIMASALA
Suðurlandsbraut 10
HRAUNHAMARhf
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavikurvegl 72.
Hafnarflrðl. S-54511
I smíðum
Suðurgata - Hf. - m. bílskúr.
Mjög skemmtil. 4ra herb. íb. á 1. hæð
í fjórb. ásamt innb. 52,5 fm bilsk. Alls
170,5 fm. Til afh. strax tilb. u. trév.
Verð 9,5 millj.
Hörgsholt. Nýkomið 144,2 fm par-
hús á tveimur hæðum. Afh. fullb. að
utan, fokh. að innan. Verð 7,5 millj.
Alfholt 56. Höfum í einkasölu 66,1
fm nettó og 78,9 fm br. 2ja herb. íbúð-
ir á 1., 2. og 4. hæð. Verð 5,5 millj.
Ennfremur 5 herb. íb. á 3. hæð. Verð
7,1 millj. íb. eru til. afh. strax tilb. u.
trév. Sameign fullfrág. og lóð. Góðar
suðursv. Gott útsýni.
Dofraberg. Mjög skemmtil. 2ja, 3ja
og 5 herb. („penthouse”) fullb. íb. með
góðu útsýni.
Traðarberg - til afh. strax.
Mjög rúmg. 126,5 fm nt. 4ra herb. íbúð-
ir. Verð frá 8,2 millj.
Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
sem skilast tilb. u. trév. M.a. íbúðir m.
sérinng. Gott útsýni. Verð frá 5,1 millj.
Fást einnig fullb. Höfum íb. til afh. strax.
Einbýli-raðhús
Norðurtún - Álftanesi. Nýkom-
ið mjög fallegt 172,5 fm einbhús á einni
hæð. Að auki 54,8 fm bílsk. Mjög
skemmtil. eign innr. í spönskum stíl.
Áhv. m.a. húsnlán. Skipti mögul. á 4ra
herb. íb. Ákv. sala. Verð 14 millj.
Brunnstígur - Hf. Mikið endurn.
141 fm einbhús. Áhv. húsbréf 3,8 millj.
Verð 10,2 millj.
Fagrihjalli - Kóp. Mjög fallegt
pallbyggt parhús 194,5 fm auk 42 fm
bílsk. Að mestu fullb. Mikið áhv. m.a.
húsnlán. Skipti mögul. Verð 14 millj.
Sævangur. Skemmtil. einbhús á
tveimur hæðum auk baðstofulofts með
innb. bílsk., alls 298 fm. Góð staðsetn.
og gott útsýni. Ákv. sala. Verð: Tilboð.
Álftanes. Nýkomið nýl. 174,5 fm
einbhús á tveimur hæðum. Að auki er
60 fm fokh. bílsk. Mikið áhv. m.a. húsn-
lán og húsbréf ca 4 millj. Verð 12,0 millj.
4ra-5 herb.
Norðurbraut - laus. Mjög
falleg 125,2 fm nettó efri hæð í tvíb.
Góð staðs. Verð 9,5-9,6 millj.
Suðurvangur. Giæsii. 110 fm
nettó 130 fm brúttó 4ra herb. íb. á 3.
hæð (efstu). Fullb. ný íb. m/góðu útsýni
yfir bæinn. Áhv. langtlán m.a. húsnlán
5,0 millj.
Dofraberg - „penthouse”.
Glæsil., ný, fullb. 113 fm nettó 138 fm
brúttó 5 herb. íb. hæð og ris. Parket á
gólfum. Áhv. 6.050 þús. þar af 5,0
millj. húsnlán m/4,9% vöxtum. Ákv.
sala. Verð 11,8 millj.
Lækjarkinn — m/bílsk. Mjög
falleg neðri hæð ásamt hluta af kjallara
(innangengt). Nýtt eldhús. Beyki-parket
á hæðinni. Áhv. 2,2 millj. Verð 9 millj.
Suðurgata - Hf. - laus fljótl.
Mjög falleg 108,7 fm nettó 4ra herb.
íb. á 1. hæð og kj. (innangengt). Mikið
endurn. íb. í skemmtil. steinh. V. 7,8 m.
3ja herb.
Miðvangur - laus. Nýkomin mjög
falleg 91,8 fm nettó 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Suðursv. Gott útsýni. Ath. ný-
stands. íb. til afh. strax. Verð 7,4 millj.
Lækjarkinn. Nýkomin mjög falleg
3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórbhúsi.
Parket á gólfum. Húsnlán 2,5 millj.
Verð 7,0 millj.
Tjarnarbraut - Hf. Mjög faiieg
og mikið endurn. 76,8 fm 2ja-3ja herb
ósamþ. íb. á jarðhæð. Verð 4,2 millj.
2ja herb.
Smárabarð - Hf. Mjög faiieg ss
fm nettó 2ja herb. nýl. íb. á 1. hæð.
Sérinng. Húsbréf 2,7 millj. Verð 5,7
millj.
Álfaskeið - sérh. Mjög falleg
62,8 fm nettó 2ja herb. neðri hæð.
Parket á gólfum. Sérinng. Gott útsýni.
Áhv. 1,8 millj. Verð 5,3 millj.
Miðvangur. Nýkomin 2ja herb. íb.
á 2. hæð í lyftubl. Verð 5,1 millj.
Hraunbrún. 45,4 fm nettó 2ja-3ja
herb. ib. á jarðhæð. Töluvert endurn.
eign. Laus fljótl. Verð 3,9 millj.
Engihjalli - Kóp. - laus. 64,1
fm nt. 2ja herb. íb. á 1. hæö i lyftubl.
Þvottah. á hæöinni. Verð 5,0 millj.
Dalshraun. Iðn.- eöa verslhúsn.
sem snýr að Reykjanesbraut. 128 fm á
efri hæð. Ennfremur fylgir byggréttur.
Magnús Emilsson, jft
lögg. fasteignasali. : , ; j .11; ,
Einbýlis- og raðhús
Skeiðarvogur. Gott 150 fm raðh.
tvær hæðir og kj. þar sem er 2ja herb.
séríb. Uppi er 5 herb. íb. Fallegur garður.
Skerjafjörður — við sjó-
inn. Glæsil. 240 fm einbhús á sjávar-
lóð. 40 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Skipti
á minna sérbýli mögul.
Hraunbær. Glæsil. 150 fm einl.
raðh. ásamt bílskúr sem er allt endurn.
að innan. Elgn í sérflokki. Skipti á 4ra-5
herb. íb. í Hraunbæ æskileg.
Byggðarendi. Giæsii. 360 fm
einbh. með 3ja herb. séríb. á neðri hæð.
50 fm garðst. 25 fm bílsk. Útsýni.
Sæviðarsund. Mjög fallegt 160
fm einlyft endaraðh. 20 fm bílsk. Fal-
legur gróinn garður. Laust fljótl.
Jökulgrunn. Eigum ennþá óseld
örfá 85 fm raðh. í tengslum við þjón-
ustukjarna og heilsugæslu Hrafnistu.
Bílsk. fylgir húsunum sem afh. fullb.
utan sem innan 1. des. nk.
4ra, 5 og 6 herb.
Kaplaskjólsvegur. Glæsil.
150 fm íb. á 2. hæö i lyftuh. 4 svefn-
herb. Vandaöar innr. Góð eign.
Fellsmúli. Góð 106 fm fb.
á 3. hæð. 3 svefnherb. Vestursv.
Áhv. 3,3 mlllj. byggsj. rfklslns.
íb. eldri borgara ■ Gbæ.
Glæsil. 105 fm íb. á 2. hæð í nýju húsi
m. sérinng. Laus strax. Uppl. á skrifst.
Skólavörðuholt. Skemmtil.
132 fm íb. á 4. hæð. 4 svefnh. Útsýni.
Frábær eign fyrir listamann.
Barmahlíð. Góð 100 fm efri sérh.
Saml. stofur, 2 svefnh. Herb. o.fl. i kj.
Laugavegur. Mjög falleg 115 fm
íb. á 3. hæð i nýju glæsil. steinh.
Parket. Þvottah. i íb. Suöursv.
Laugarásvegur. Mjög góö 130
fm neðri sórh. Saml. stofur, 3-4 svefnh.
35 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Laus fljótl.
Ljósheimar. Falleg 105 fm íb. á
8. hæö. rúmg. stofa, 3 svefnh. Parket
og fltsar. Baðh. og eldh. endurn.
Kleifarvegur. Glæsil. 150fmefri
sérh. i tvibýlish. Stórar svalir. Stórkost-
legt útsýni. Bílskúr. Eign f sérflokki.
Fiskakvísl. Falleg 112 fm íb. á
tveimur hæðum. 4 svefnh. Áhv. 2,6
millj. byggsj. Laust strax. Lyklar.
Fálkagata. Mjög falleg 3ja-4ra
herb. mikið endurn. íb. á 3. hæð. 2-3
svefnh. Nýtt parket. Laus.
3ja herb.
í Suðurhlíðum Kóp. Glæsil.
85 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. 24 fm bílsk.
Áhv. 4,7 millj. Byggstj. Eign í sórfl.
Laufásvegur. Mjög falleg 81 fm íb.
á 1. hæð. Útsýni yfir Tjörnina. Góð eign.
Hamraborg. Falleg 70 fm ib. á
8. hæð í lyftuh. Bílskýli. Glæsil. útsýni.
Verð 6,5 millj.
Álftamýri. Góð 80 fm ib. á 3. hæð.
2 svefnh. Parket. Ný eldhinnr. Suðursv.
Baldursgata. Mjög falleg 3ja-
4ra herb. 100 fm íb. á 3. hæð í góðu
steinh. 3 svefnh. Ný eldhinnr. Parket.
Laugarnesvegur. Mjög góð
3ja herb. íb. á 1. hæð. Suðvestursv.
Laus strax. Verð 6,5 millj.
Rauðarárstígur. Góð 3ja herb.
íb. á 2. hæð. Laus.
2ja herb.
Ránargata. Falleg 42 fm ib. i kj.
Ný eldhinnr., parket o.fl. Áhv. 1,5 millj.
langtl. Verð 4 millj.
Veghús. Mjög falleg 75 fm íb. á
2. hæð. Suðursv. Áhv. 4,5 millj. byggsj.
rík. Verð 6,9 millj.
Ásvallagata. 50 fm ib. á 1. hæð.
Þarfn. stands. Laus. Lyklar á skrifst.
Hraunbær. Góð 67 fm íb. á 1.
hæð. Aukaherb. í kj. Laus fljótl.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fast,- og sklpasali,
Leó E. Löve, lögfr.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.
Ábyrgð - Rcynsla - Öryggi
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR:
687828 OG 687808
VANTAR Á ÁLFTAN.
Höfum mjög traustan kaupanda
að einbhúsi á Álftanesi.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Á tölvuskrá okkar er fjöldi
traustra kaupenda.
LOGAFOLD - GOTT VERÐ
Vorum að fá í sölu 2ja herb. 72 fm íb.
í parh. Selst fokh. að innan m/miðstlögn-
um. Húsið frág. að utan. Til afh. strax.
KJARRHÓLMI
Falleg 3ja herb. íb. Sérþvherb. i íb. Stór-
ar suðursv. Laus nú þegar.
HVERAFOLD - SÉRHÆÐ
Vorum að fá í sölu efri sérhæð í tvíbhúsi.
íb. er 132 fm. 32 fm bílskgrunnur. Verð
10,9 millj. Áhv. 5,0 millj.
STÓR OG GÓÐ
Höfum til sölu 4ra-5 herb. rúmg. íb.
v/Bólstaðarhlíð. 2 saml. stofur, 3 góð
svefnherb. Nýl. teppi. Flísar á holi.
Bílskréttur.
BAUGHÚS
Vorum aö fá í sölu efri sérhæð í tvíb.
135 fm. 25 fm sérbyggður bilsk. Selst
tilb. u. tróv. Áhv. 5,0 millj. frá húsnst.
til 40 ára.
LAUFVANGUR
Vorum að fá í sölu mjög góða
4ra herb. 106 fm íb, á 3. hæð.
Sérþvhús i ib.
HRÍSATEIGUR
Til sölu falleg hæö i þríbhúsi. Eldhús
og bað nýuppg. Parket á stofu 25 fm
bílskúr. Mjög áhugaverð eign.
GLÆSILEGT RAÐH.
Til sölu við Sæviðarsund raðhús
á einni hæð ásamt sambyggðum
bílsk. samtals 160 fm. 4 svefn-
herb. Eitt fallegasta hús á mark-
aðnum í þessum stærðarflokki.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Brynjar Fransson, hs. 39558.
EIGINIASALAIM
REYKJAVIK
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
EIGNASALAIM
Símar 19540 -19191
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
SÓLHEIMAR 25 - LAUS
4ra herb. íb. á hæð i þessu vinsæla
lyftuhúsi. Laus. Verð 7,8 millj.
FELLSMÚLI - LAUS
4ra herb. rúmg. íb. á 3. hæð. Suðursv.
Góð eign m. suðursvölum. Laus.
EFRA BREIÐHOLT
5 HERB. M/BÍLSK. -
- LAUS
5 herb. góð íb. á hæð i fjölb. 4 svefn-
herb. Sérþvottaherb. og búr innaf eldh.
Stórar suöursv. Laus nú þegar. Áhv.
um 5,6 millj. i langtl.
ÖLDUGATA - LAUS
4ra herb. rúml. 100 fm íb. í tvíb.
(steinh.). 2 rúmg. stofur og 2 svefn-
herb. m.m. Óinnr. ris. Sér inng. Laus
nú þegar. Áhvíl. um 5,6 millj. í langtima-
lánum.
KVISTHAGI - LAUS
HÆÐ M/BÍLSKÚR
Rúml. 120 fm hæð á þessum vinsæla
stað. 2 rúmg. stofur og 3 svefnherb.
m.m. Tvennar svalir. 34 fm bílsk. fylgir.
íb. er laus.
t-Töföar til
Xifólksíöllum
starfsgreinum!
EIGNASALAIV
REYKJAVIK
Ingólfastræti 8
Simi 19540 og 19191
lf
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789.
Sy,avýir bs. 657596-