Morgunblaðið - 20.11.1991, Page 29

Morgunblaðið - 20.11.1991, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991 29 Ungur drengur, Freyr Ómarsson, hreppti aðalvinninginn, sem var ferð fyrir tvo með Flugleiðum til Lundúna, ásamt dvöl þar á hóteli. ■ EFNT VAR til breskrar kynn- ingar í Kringlunni dagana 17. til 26. október sl. Einn liður dagskrár- innar var spurningaleikur og bárust rúmlega 6.000 svör. Eftirtaldir hrepptu vinning: Fyrsta vinning, ferð fyrir tvo til London með Flug- leiðum og gisting þar á hóteli í tvær nætur, hreppti Freyr Ómarsson, Furugrund 72, Kópavogi. Aðrir vinningshafar eru Björn Gunnars- son, Logalandi 27, Reykjavík, Þóra Skúladóttir, Sæbólsbraut 30, Kópavogi, Sigurður Hrafn, Há- bergi 12, Reykjavík. Guðrún Ge- orgsdóttir, Suðurgötu 45, Hafnar- firði, Ólafía Harðardóttir, Lyng- brekku 23, Kópavogi, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Logalandi 3, Reykjavík, Trausti Leifsson, Háa- leitisbraut 39, R'eykjavík, Áslaug Sif, Safamýri 17, María Lind Sig- urðardóttir, Smárahvammi 14, Hafnarfírði, Kristín Guðmunds- dóttir, Birtingakvísl 24, Reykjavík, Jóna Guðjónsdóttir, Skipholti 45, Reykjavík, Svanhildur Ólafsdótt- ur, Hraunhóium 14, Garðabæ, Ingibjörg Vilberg, Laugalæk 34, Reykjavík, Inga Hanna Gísladótt- ir, Laugarásvegi 67, Reykjavík, Derek Mundell, Hjallabrekku 6, Kópavogi, Inga, Heiðarási 11, Reykjavík, Kristín Erla Alberts- dóttir, Birkiteig 15, Keflavík, Bjarni Kristján Leifsson, Hlíðar- hjalla 41, Kópavogi, Jóhanna L. Gísladóttir, Reykjafold 3, Reykja- vík, Sigríður K. Hallgrímsdóttir, Kóngsbakka 1, Reykjavík, Matthea Oddsdóttir, Maríubakka 26, Reykjavík, Maggi Jónsson, Álfa- landi 1, Reykjavík, Svala Sigurð- ardóttir, Kóngsbakka 1, Reykja- vík, Árni Kristján, Hvassaleiti 38, Reykjavík, Eva Hlín Dereksdóttir, Hjallabrekku 6, Kópavogi, Guðrún Garðarsdóttir, Giljalandi 25, Reykjavík, Sigurður B. Gilberts- son, Víðihvammi 25, Kópavogi, Hafsteinn Orri Ingason, Barma- hlíð 56, Reykjavík, og Hörður Guðmundsson, Safamýri 52, Reykjavík. Vinningshafar, sem ekki hafa þegar fengið vinninga sína afhenta, geta vitjað þeirra á skrif- stofu Kringlunnar. (Frcttatilkynning) Fundur með Bo Almqvist í Skólabæ FÉLAG íslenskra fræða og Þjóð- fræðafélagið boða til fundar í Skólabæ, Suðurgötu 26, miðviku- daginn 20. nóvember kl. 20.00. Þar flytur Bo Almqvist erindi sem hann nefnir: Bókfesta og sagnfesta í Þorsteins þætti skelks. Bo Almqvist (f. 1931) var sendi- kennari í sæ’nsku við Háskóla ís- lands 1956-60 og kenndi síðan þjóð- fræði við Uppsalaháskóla þar til 1972 að hann tók við núverandi starfi sínu sem prófessor í írskum þjóðfræðum í Dyflinni. Hann dvelur nú hér á landi við rannsóknir sínar. Bo Almqvist hefur skrifað mikið um íslensk fræði, m.a. bækurnar Norrön middiktning (1965 og 1974) og á þessu ári kom út eftir hann greinasafnið Viking Ale, Studies on folklore contacts between the Northern and the Western worlds. Allir eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning) Bo Almqvist ■ FRÆÐSLUFUNDUR á vegum Samtaka um asma og ofnæmi verður haldinn í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 í Múlabæ, Ármúla 34. Fyrirlesari verður Brynhildur Briem og fjallar hún um fæði fyrir fólk með fæðuofnæmi og óþol. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. Samstarfsráð heilsugæslu- stöðva verði lagt niður TILLAGA frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks um að leggja niður samstarfsráð heilsugæslustöðva var samþykkt með tiu at- kvæðum sjálfstæðismanna gegn fjórum atkvæðum minnihluta- flokkanna á fundi borgarsljórnar í síðustu viku. Elín G. Ólafsdótt- ir, borgarfulltrúi Kvennalista, sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Ráð- ið var stofnað fyrir rúmu ári og var því ætlað að vera samstarfs- vettvangur heilsugæsluumdæmanna á höfuðborgarsvæðinu, sem skv. núgildandi lögum eru fjögur talsins. í tillögunni segir að samstarfs- ráð heilsugæslustöðva eigi sér hæpna stoð í lögum um heilbrigð- isþjónustu, eins og valdsvið þess og umfang sé skilgreint í reglu- gerð um samvinnu heilsugæslu- stöðva. Samstarfsráðið hafi tekið sér það vald að vera yfirstjórn stjórna heilsugæsluumdæmanna og Heilsuverndarstöðvarinnar í Reykjavík. „Það hefur lítið samráð haft við þessar stjórnir um málefni heilsugæslunnar í Reykjavík og fremur stuðlað að stjórnunarlegri óvissu en samræmingu,” segir í tillögunni. Ennfremur segir að borgar- stjórn Ieggi því til að ráðið verði lagt niður og að framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva og héraðslækn- irinn í Reykjavík sjái um samræm- ingu á starfi heilsugæslustöðvanna í Reykjavík. Kristín Ólafsdóttir, borgarfulltrúi Nýs vettvangs, gerði athugasemd við að ekki væri gert ráð fyrir hjúkrunarfræðingi í tillög- unni og var tillögunni breytt í sam- ræmi við það. Sigrún Magnúsdóttir, borgar- fulltrúi Framsóknarflokks, lagði fram bókun á fundinum þar sem fram kom að hún hafnaði alfarið tillögunni. þar sem hún teldi afar eðlilegt að stjórnir heilsugæsluum- dæma í Reykjavík hefðu með sér samráð. 48,3% telja iðnaðarráð- herra hafa staðið sig vel 9,2% þeirra sem tóku afstöðu til þess hvernig Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra, hefði staðið sig í álmálinu í skoðanakönnun Skáís fyrir Stöð tvö sögðu hann hafa staðið sig mjög vel. 39,1% þeirra sem afstöðu tóku sögðu ráðherra hafa staðið sig vel, 20,8% sæmilega, 24,8 illa og 6,1% mjög illa. 81,3% þeirra sem spurðir voru tóku afstöðu. Könnunin var gerð dagana 15.-17. nóvember. Hringt var í 750 símanúmar og spurningum beint til 18 ára og eldri. —...+--------- ■ BSRB efnir til opins fundar um málefni heilbrigðisþjónustunnar miðvikudaginn 20. nóvember í Fé- lagsmiðstöðinni Grettisgötu 89, 4. hæð, kl. 17-19. Fummælendur: Vilhjálmur Árnason heimspeking- ur: Velferðin út frá siðférðilegu sjónarmiði, og Sighvatur Björg- vinsson heilbrigðisráðherra: Ráð- stafanir stjórnvalda í heilbrigðis- málum. Umræður og fyrirspurnir að lokum framsöguerindum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfír. í máli Ólafs F. Magnússonar, varaborgarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins, sem mælti fýrir tillög- Að undanförnu hefur maður nokkur hringt í konur á höfuðborg- arsvæðinu í nafni tímaritsins Nýs lífs. Segist maðurinn vera að kanna kynlífshegðun íslenskra kvenna og spyr konurnar nærgöngulla spurn- inga. Forsvarsmenn tímaritsins hafa af þessu tilefni sent frá sér unni, kom fram að samstarfsráð heilsugæslustöðva hefði að veru- legu leyti sniðgengið stjórnir heil- sugæsluumdæmanna og stjórn HeilsuvemdarstöðvarReykjavíkur. „Að mínu mati hefur samstarfsráð- ið fremur stuðlað að stjórnunar- legri óvissu og sundrungu en sam- ræmingu og ég hef áður lýst þeirri skoðun minni, að nafngift þess sé löngu orðin að öfugmæli,” sagðj Ólafur. tilkynningu til að koma því á fram- færi að Nýtt líf stendur alls ekki fyrir neinni slíkri skoðanakönnun. „Konur, sem fá upphringingu frá þessum brenglaða manni, ættu því ekki að láta það hvarfla að sér að svara spurningum hans,” segir í tilkynningu tímaritsins. ÚR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: 15. -17. nóvember 1991 Þessa helgi fékk lögregla góða Að öðru leyti var ekki mikill aðstoð, sérstaklega við löggæslu erill, þó voru 16 teknir vegna að nóttunni í miðborginni. Kulda- gruns um ölvun við akstur. Lög- boli var í ham og sá til þess að regla stöðvaði 28 vegna of hraðs þeir sem miðborgina sóttu héldust aksturs, 37 'voru kærðir vegna ekki við þar, nema þeir allra hörð- brots á stöðvunarskyldu og 20 ustu. fyrir að aka á móti rauðu umferð- Fremur fátt var því í miðborg- arljósi. inni þessi kvöld. Föstudagsnóttin Innbrot um helgina voru fá, eða var friðsöm þar og fá mál komu fjögur, líklega of kalt fyrir þjófa upp. Tilkynnt var um tvö rúðu- að vera á ferli. brot á svæðinu, en engar tilkynn- Ökumenn bifreiða voru af- ingar bámst til lögreglu um kastamiklir þessa helgi og fyrir skemmdarverk eða líkamsmeiðsl. utan þann hóp, sem var stöðvaður Alla þessa nótt kom aðeins upp vegna umferðarlagabrota, voru eitt minniháttar líkamsárásarmál 38 umfefðaróhöpp tilkynnt og í á skemmtistað. Nokkuð var um fimm þeirra urðu meiðsl á fólki. að ölvað fólk væri fjarlægt úr Ekki er þó vitað til þess að neinn miðborginni, annaðhvort til vist- hafi hlotið alvarleg meiðsl. unar í fangageymslu, eða komið Þá var talsvert um að borgarar heim til sín. Þó voru 7 aðilar færð- sem vildu fá að hvílast í friði ir í geymslu vegna óspekta og hringdu til lögreglu og óskuðu voru þeir færðir fyrir dómara að aðstoðar við að fá nágranna til morgni. Þeir voru allir sektaðir að draga niður í hávaða og látum og voru sektirnar frá 5.000 og í vegna gesta sinna eða hljómflutn- 7.000 krónur. ingstækja. Alls var farið í 21 slíkt Laugardagskvöldið var heldur kall og er ekki vitað betur en flest- erfiðara hjá lögreglu. Að vísu var ir hafi fengið svefnfrið að lokinni talið að aðeins um 1.000 manns heimsókn lögreglu. væru í miðbænum, en eins og Þá telur lögregla nokkuð víst oftast áður byrjuðu ólætin þegar að þáttur sá sem sýndur var í sjón- það fólk sem aldur hefur til kom varpinu í síðustu viku og fjallaði út af skemmtistöðunum í ákaflega um sjálfsvíg hafi ýtt við nokkrum mismunandi ástandi og þá fyrst aðilum, en nokkur tilfelli komu hófust ölvunarlæti. Meðan ungl- upp um helgina, þar sem tilraunir ingarnir voru í miðbænum var til- til sjálfsvígs áttu sér stað. tölulega friðsamt. Þetta kvöld var Þá er nýlega búið að taka í ekkert rúðubrot tilkynnt, en hins notkun nýjan skemmtistað fyrir vegar fjórar líkamsmeiðingar. í unglinga, þar sem áður var Þór- einu tilfelli var um einhver meiðsl skaffi. Frá þeim tíma sem að ræða. Á einum veitingastað í skemmtanahald hófst og yfir miðborginni var maður handtek- helgina var aðeins einu sinni kall- inn vegna skemmdarverka og að á lögreglu vegna ölvunar ungl- gisti hann geymslurnar. Alls vom ings og honum var komið heim. 13 aðilar teknir í miðborginni Sýnir þetta ekki að unglingar vegna ölvunar og óspekta. Sex geta skemmt sér án þess að til voru færðir fyrir dómara að vandræða komi, ólíkt þeim eldri, morgni og voru sektir frá 5.000 sem setja talsverðan svip á mið- og allt að 8.000 krónur. borgina með ölvunarlátum? Spyr konur nærgöngulla spurninga í nafni tímarits SYN 1 N6l á prenttækjum frá AM International International. dagana 20. 21. og 22. nóvember n.k. í húsakynnum Multigraphics okkar að Skipholti 33. Varityper Við kynnum og sýnum: Multi 1960XE-CD offset prentvél Otto B. Arnar hf. Multi SP888 plötugerðartæki Skipholti 33 Reykjavík Varityper 4000/5300 setningartæki Símar 624631 — 624699

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.