Morgunblaðið - 20.11.1991, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIDVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991
39
BÍÓHÖLi
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR
FÍFLDJARFUR FLÓTTI
HOGERS 'CHEN
"Öl
1HX.
UJEDLOCK
lt II blow your mind.
'(i lllhiií! 11 Sitei,II H| I nSikv«íill
HINN SKEMMTILEGILEIKARI, RUTGER HAUER,
ER HÉR KOMINN MEÐ NÝJAN SPENNUTRYLLI.
ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI, LEWIS
TEAGUE, SEM HÉR ER VIÐ STJÓRNVÖLINN.
MYNDIN GERIST í FULLKOMNU FANGELSI í
NÁINNI FRAMTÍÐ. ÞAÐAN LEGGUR HAUER,
ÁSAMT MIMI ROGERS, Á EINN ÆSILEGASTA
FLÓTTA SEM UM GETUR Á HVÍTA TJALDINU.
„WEOLOCK", MYND, SEM GRÍPUR ÞIG HÁLSTAKI!
Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Mimi Rogers, Joan
Chen og James Remar.
Framleiðendur: Frederick Pierce og Michael Jaffc.
Leikstjóri: Lewis Teague (Jewel of th Nile).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Börinuð innan 16 ára.
„Resta mynd Spikc
Lee til þessa!... Mynd
sem hlífir engum en
skemmtir öllum.
★ ★ ★'/2SV. MRL.
A SPIKE LEE JOINT
Fmmn
yiwoufcg U ■--.nsaa
Adalhlutverk Wesley
Snipes, Annabella
Sciorra, Spike Lee.
Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
RÉTTLÆTINU
FULLNÆGT
Sýnd kl. 5og9.10
Bönnuð i. 16 ára.
Sýnd kl. 5.
ÞRUMUGRNYR
m
Sýnd kl. 6.55,9
og 11.05.
Bönnuði. 16ára
Sis
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• „ÆVINTÝRIÐ"
Barnalcikril unniö uppúr cvrópskum ævintýrum.
Sýning sun. 24/11 kl. 14 og 16, sun. 1/12 kl. 14 og 16, sun.
8/12. kl. I4. Miðaverð kr. 500.
Uppselt á allar sýningar virka daga kl. 10.30 og 13.30 i nóv-
cmbcr.
• LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fós. 22/11 fáein sæti laus, sun. 24/11, fim. 28/11, fós.
29/ll,Jau. 30/11, fáein sæti laus, lau. 5/12.
• UÚFN AVEISLAN cftir Ilalldór Laxness.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.
Sýn. lau. 23/11 síðasta sýning.
• ÞÉTTINQ eftir Svcinbjörn I. Baldvinsson.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fim. 21/11, fós. 22/11, lau. 23/11, fós. 29/11, lau. 30/11.
Fáar sýningar eftir.
Leikhúsgestir ath. aö ekki er hægt aö hleypa inn eftir aó
sýning er hafin.
• 175 ÁRA AFMÆLI BÓKMENNTAFÉLAGSINS
í anddyri Borgarleikhússins.
Sýning i tilefni 175 ára afmælis Bókmenntafélagsins. Þar eru
til sýnis bækur og skjöl frá 1815-1991. Sýningin er opin frá
kl. 14-20 alla daga. Sýningunni lýkur sunnud. 24. nóv.
Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Mióapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
LEIKllÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aöeins kr. 1.000.
Munið gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
rb
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
HANN ER
RUGLAÐUR
HANN ER
FRÁBRUGÐINN
Þessi einstaka úrvals-gamanmynd með Richard Dreyfuss,
Holly Hunter og Danny Aicllo undir leikstjórn Lasse Hall-
ström (My life as a dog) á eflaust eftir að skemmta mörgum.
Myndin hefur fengið frábæra dóma og Dreyfuss kemur enn á
óvart. /;Tveir þumlar upp" - SISKEL & EBERT. „Úr tóminu kem-
ur heillandi gamanmynd" - U.S. MAGAZINE. „Hún er góð, hug-
næm og skemmtileg" - CHICAGO SUN TIMES.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
★ ★"’AMBL BROT ★ ★★ PRESSAN
,„BESTI SPENNÖTRYLLIR ÁRSINS" §> \
SIHTTEIED
SPECTRal ricORDILJG . - . Rj-2®-. mi DOLBYSTEBEO I0TÍT -3 ■ Tj/1 *f.
Spennadi söguþráður - Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
DAUÐAKOSSINN
Ung stúlka leitar að morðingja tvíburasystur sinnar.
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMYNDIR KL. 3. MDÐAVERÐ KR. 250
Tilboðsverð á poppi og Coca Cola
eftir David Henry Hwang
Frumsýning fim. 2l/Il kl. 20. 5. sýn. sun. 1/I2 kl. 20
2. sýn. lau. 23/ll kl. 20. 6. sýn. fós. 6/I2 kl. 20
3. sýn. fim. 28/I l kl. 20 7. sýn. lau. 7/12 kl. 20.
4 sýn. fös. 29/11 kl. 20
H
immes
er
a
eftir Paul Osborn
Fös. 22/ll kl.20, fá sæti, fim. 5/12 kl. 20,
sun. 24/11 kl. 20, fá sæti, sun. 8/12 kl. 20.
lau. 30/11 kl. 20, fá sæti,
LITLA SVIÐIÐ:
A JELENfl
eftir l.judmilu Razumovskaju
Sýningar í kvöld, fös., lau., sun., þri. kl. 20.30.
UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR TIL JÓLA
Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella
seldar öðrum.
ATHUGIÐ aö ekki er unnt aó hleypa gestum inn í salinn
eftir aö sýning hefst.
BUKOLLA
barnalcikrit eftir Svein Einarsson.
Sýn. lau. 23/11 kl. 14, sun. 24/11 kl. 14,
lau. 30/11 kl. 14, sun. 1/12 kl. 14.
Mióasalan cr opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og
fram aó sýningu sýningardagana. Auk þcss er tckió vió pöntun-
um í síma frá kl. 10 alla virka daga.
LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS
í KYNNINGARBÆKLINGI OKKAR.
Greióslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
Lcikhúskjallarinn er opinn öll fóstudags- og laugardagskvöld.
Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar-
kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu.
Leikhúskjallarinn.
CSD
llGNIiOOIIINIINvsooo
UIMGIR HARÐJAXLAR
Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndunum -
Bandaríkjunum sl. sumar. Þegar hryðjuvcrkamenn
hertóku Regis heimavistarskólann, þá áttu þeir von
á hlýðnum og undirgefnum gíslum. Þar tóku hins
vegar á móti þeim hrikalegir harðjaxlar, sem áttu
við alvarleg hegðunarvandamál að stríða.
HRIKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFITIL ENDA
Aðalhlutverk: Lou Gosset Jr. (An Officer and a gentlemen),
Denholm Elliot (Indiana Jones, A room with a view, Trading
Places).
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. - Bönnuð börnum innan 16 ára.
FUGLASTRIÐIÐI
LUMBRUSKÓGI
Ómótstæðileg teikni-
mynd með íslensku tali,
f ull af spennu, alúð og
skemmtilegheitum. Óli-
ver og Ólafía eru munað-
arlaus vegna þess að
Hroði, fuglinn ógurlegi, át
foreldra þeirra. Þau
ákveða að reyna að safna
liði í skóginum til að
lumbra á Hroða.
ATH. ISLENSK TALSETNIIMG
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi
Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig-
urjónson, Laddi, Örn Árnason o.fl.
Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500.
OF FALLEG FYRIR ÞIG
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HENRY
AÐVORUN
Skv. tilmælum frá kvik-
myndaeftirliti eru aðeins
sýningar kl. 9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16ára.
ANVÆGÐARsýndki
. 5 og 7. Stranglega bönnuð i. 16 ára.
HROIHOTTUR
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 10 ára.
DANSAR VIÐULFA
Sýnd kl. 9.
0
TÓNLEIKAR - RAUÐ ÁSKRIFTARRÖÐ
í Háskólabíói í fimmtudaginn 21. nóvcmber kl. 20.
Hljómsveitarstjóri: Michcl Tabachnik
Einicikari: Truls Mörk
Ludwig van Beethoven: Coriolanus, forleikur
Sergei Prokofieff: Sinfónía Concertante op. 125
Claude Debussy: Síðdegi skógarpúkans
Maurice Ravel: Bolcro
nncti
ISLENSKA OPERAN sími 11475
‘TöfrafCautan
imannaaMi
eftir W.A. Mo/.arf
(Uppselt á skólasýningu í kvöld, 20/11.)
Sýn. föstudaginn 22. nóvember kl. 20,
laugardag 23. nóvember kl. 20.
Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningu.
löstudag 29. nóvember kl. 20,
sunnudag 30. nóvcniber kl. 20.
Sýning í samkoniuhúsinu A diilum, Aóaldal
sunnudaginn 24. nóv. kl. 15 og kl. 20.30.
Mióasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og
til kl. 20.00 á sýningardögum. Slmi 11475.
ifiliit