Morgunblaðið - 26.11.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991
í
i
(t
0
STOÐ2
19.19 ► 19:19
20.10 ►
Einn íhreiðr-
inu. Gaman-
þáttur.
20.40 ► Óskastund. Þáttur í beinni útsendingu. Fjöldi
skemmtiatriöa og dregið í Happó, happdrætti Háskóla
íslands.
22.10 ► Kapphlaupið í kjarnorkusprengjuna. Þriðji og síð-
asti hluti framhaldsmyndar um hver yrði fyrstur til að búa til
kjarnorkusprengju. Aðalhlutverk: Miki Manjojlovic, Jean-Paut
Miiel, MðuryChykinog Leslei Nielson.
23.50 ► Lokaslag-
urinn. Bönnuð börn-
um.
1.40 ► Dagskrár-
lok.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 -
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Einar Eyjólfsson flyt
ur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar t. - Hanna G. Sigurðar
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað I blöðin.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kí. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.40 Nýir geisladiskar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying I tali og tónum. Um-
sjón: Sígrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Matti Patti" eftir Önnu
Brynjólfsdóttur. Höfundur les (3)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur um
heimilis og neytendamál. Umsjón: Guðrún Gunn-
arsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 19. og fyrri hluta 20. aldar,
— Sinfóniskar etýður eftir Schumann.
— Sönglög eftir Richard Strauss.
— Pastoral svíta eftir Emmanuel Chabrier. Um-
sjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum ð miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn — Mér kemur þetta við. Fjórði
og lokaþáttur um félagslega þjónustu á íslandi.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig út-
varpað í naeturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna. Fræg lög úr gömlum kvik-
myndum og söngleikjum. Einnig syngur Smára-
kvartettinn íslensk lög,
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði". eftir Kazys
Hin hörmulegu slys gera ekki
boð á undan sér. Það var
sagt frá því í gær í morgunútvarpi
Rásar 2 að umferðarslys hefðu fjór-
faldast frá árinu 1989. Og flest
verða slysin frá kl. 8-9 á köidin og
morgnana, ekki síst vegna þess að
ökumenn virða ekki biðskyldureglur
og hafa ekki nægiiega langt bil á
milli bíla. Það mætti nú beita sjón-
varpi og útvarpi til að laga þessar
misfellur hjá ökumönnum. Og það
var líka rætt um hið hörmulega
sjósiys er varð við Grindavík. Ingi
Björn Albertsson alþingismaður
ræddi við morgunútvarpsmenn um
björgunarþyrlukaup sem margir
telja að þoli enga bið. Nokkuð hefur
verið rætt um þessi mál í sjónvarp-
inu og þá einkum um þyrlutegundir
og tæknibúnað. En er ekki rétt að
fjalla frekar um sjálft öryggiskerfið
þar sem þyrlurnar eru bara einn
þátturinn? íslenskir sjómenn og
sæfarendur eiga svo sannarlega
skilið að það sé fjallað í vönduðum
sjónvarpsþætti um öryggiskerfið,
Boruta Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar
Hilmarssonar (17.)
14.30 Klarínettutríó I a-moll ópus 114. eftir Johann-
es Brahms. Thea King leikur á klarinettu, Karina
Georgian á selló og Clifford Benson á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Langt i burtu og þá. Mannlifsmyndir og hug-
sjónaátök fyrr á árum. Kona fyrir hund. Af
tvikvænismálum Sigurðar Breiðfjörðs. Umsjón:
Friðrika Benónýsdóttir. (Einnig útvarpað laugar-
dag kl. 21.10.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
— Strengjakvartett 1989 eftir Finn T orfa Stefáns-
son. Hlif Sigurjónsdóttir, Bryndis Pálsdðttir, Ásdis
Valdimarsdóttir og Örriólfur Kristjánsson flytja;
Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnar.
— Sinfónía númer 2 í E-dúr, ópus 10 eftir Niels
Wilhelm Gade. Sinfóniettan i Stokkhólmi leikur;
Neeme Járvi stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofd.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá Hawaii.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar.
(Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
20.00 Tónmenntir. Salsatónlist Umsjón: Ingvi Þór
Kormáksson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
21.00 Heimkoman. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir.
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn
frá 11. nóvember.)
21.30 Á raddsviðinu. Kórlög eftir Edvard Grieg.
Harald Bjorkpy syngur með Kammerkórnum í
Malmö: Dan-Olaf Stenlund stjórnar.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Útvarpsleiklist í 60 ár: „Sunnudagsbarn”.
eftir Odd Björnsson Leikstjóri: Jón Viðar Jóns-
son. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir og Arnar Jónsson. (Endur-
tekið frá fimmtudegi.)
sem á að veita þeim einhveija vernd
hér á miðju Atlantshafi, en ekki
bara um þyrlutegundir og hugsan-
legan gróða þyrluumboðsmanna.
Hvemig væri til dæmis að skoða
öryggiskerfið fyrir vestan, norðan
og austan? Er kannski ástæða til
að hafa aðra björgunarþyrlu á þess-
um svæðum? Spurningarnar eru
margar og mestu skiptir að skoða
málin með opnum huga og frá sem
flestum hliðum.
Tónar hafsins
Illugi Jökulsson er mættur á nýj-
an leik á Rás 2 með sina fjölmiðla-
eða kannski ætti að nefna þá mann-
lífspistla því þar er stundum farið
út um víðan völl. Þegar Illugi er í
stuði þá fer hann á kostum enda
meinhæðinn. Lýsing Illuga á þætt-
inum Eg veit þú kemur sem var á
dagskrá Ríkissjónvarpsins sl. föstu-
dag var þannig skondin. Illugi byij-
aði á því að lýsa því yfir að hann
hefði aldrei þolað óperusöng. Síðan
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir,
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. - Margrét Rún Guömundsdóttir hringir frá
Þýskalandi.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir utanúrhinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. - heldur áfram, Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
13.20 „Eiginkonur í Hollywood" Pere Vert les
framhaldssöguna um fræga fólkiö í Hollywood i
starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og
15.15. Síminn er 91 687 123.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) - Dagskrá heldur
áfram, meðal annars með vangaveltum Stein
unnar Sigurðardóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin -- Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskifan: „Caravanserai" með Santana frá
1972.
vék hann að flutningi óperusöngv-
aranna á hinum hugljúfu lögum
Oddgeirs Kristjánssonar, tónskálds
frá Vestmannaeyjum, í þættinum.
Illugi taldi lögin nánast óþekkjanleg
í hinum nýju útsetningum og flutn-
ingi óperusöngvaranna. Þá fór í
taugarnar á Illuga hversu glerfínir
og uppstilltir söngvararnir voru í
upptökusalnum.
Undirritaður er að mörgu leyti
sammála þessari lýsingu. Lögin
hans Oddgeirs eru sannarlega perl-
ur en þau eru fyrst og fremst al-
þýðulög, sþrottin úr saltmettuðu
andrúmslofti eyjanna. Slík lög verð-
ur að syngja með lúkarssveiflu.
Myndirnar í þættinum af sjósóknur-
um og úfnu hafi með skoppandi
fleyjum stungu óþægilega í stúf við
glerfína óperusöngvarana í við-
hafnarumgjörðinni. Þarna var reynt
að flétta saman hinum mið-evr-
ópska menningarheimi óperunnar
og menningarheimi sævíkinga.
Slíkt gengur ekki en það var afar
gaman að horfa á gömlu myndirnar
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17,00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8,00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14,00,
16.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00. 19.30, og
22.30.
NÆTU RÚTV ARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum Þáttur Gests
Einafs heldur áfram.
3.00 i dagsins önn - Mér kemur þetta við. Fjórði
og lokaþáttur um félagslega þjónustu á íslandi.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtek-
inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöuriregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsériö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Útvarp Reykjavík með Steingrimi J. Sigfús-
syni. Umsjón Olafur Þóröarson.
'9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Þuriður Sigurðardóttir.
11.00 Vinnustaðaútvarp. Umsjón Erla Friðgeirs-
dóttir.
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt-
ir.
frá Vestmannaeyjum. Vonandi
sjáum við meira af slíkum myndum
af sjósóknurum og fískverkendum
fyrri tíma. Það lék ákveðinn töfra-
ljómi um sjávarútveginn þegar
menn voru fijálsir og gátu veitt að
vild. Umgjörð Ægis konungs er að
vísu stórbrótin sem fyrr en nú líkj-
ast veiðarnar æ meira stóriðju þar
sem menn ráða sig væntanlega senn
upp á trygg mánaðarlaun fremur
en aflahlut.
PS: Hann er sannarlega ljúfur,
franski þátturinn Astir og alþjóða-
mál sem er á dagskrá Ríkissjón-
varpsins á sunnudagskvöldum. Að-
alleikkonan er einstaklega töfrandi
eins og hið evrópska menningarum-
hverfi sem er svo ríkt að sögu og
hefðum, ólíkt hamborgaraumhverf-
inu. Slíkir þættir frá gömlu góðu
Evrópu lyfta sálinni líkt og Eyja-
söngvar Oddgeirs Kristjánssonar.
Ólafur M.
Jóhannesson
14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason
og Erla Friðgeirsdóttir. Svæðisútvarp frá Akra-
nesi. Opin lina I síma 626060,
15.00 Tonlist og tal. Umsjón Bjarni Arason.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins". í umsjón 10. bekk-
inga grunnskólanna.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjórl Guðriður Haralds-
dóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Nielsson.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Eva Sigþórsdóttir.
20.00 Sverrir Júlíusson.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
23.50 Bænastund,
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-
24.00, s. 675320.
BYLGJAN j
FM 98,9
7.00 Mogunútvarp Bylgjunnar. Umsjón Eirikur
Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7.00. 7.30, i
8.00, 8.30 og 9.00. f
9.00 Fyrir hádegi. Umsjón Bjarni DagurJÓnsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason. M.a. flóamarkaðurinn.
14.00 Snorri Sturluson. -
17.00i Reykjavík siðdegis. Umsjón Hallgrímur Thor-
steinsson.
17.17 Fréttaþáttur.
17.30 Reykjavík siðdegis.
19.30 Fréttir.
20.00 Örbylgjan. Umsjón Ólöf Marin.
22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennskuna i
úmsjón Júlíusar Brjánssonar.
22.30 Orbylgjan.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson.
00.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gisladóttir.
4.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið.
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt.
12.00 Hádegisfréttir.
15.00 iþróttafréttir.
19.00 Darri Ólason.
21.00 Halldór Backman. Tónlist.
21.15 Pepsi-kippa kvöldsins.
24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt.
huóðbylgjan
Akureyri
FM 101,8
16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með vandaða
tónlist úr öllum áttum. Þátturinn Reykjavík sið-
degis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Þægileg
tónlist milli kl. 18.30-19.00. Síminn 2771 1 er
opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur.
STJARNAN
FM102/104
7.00 Sigurður Ragnarsson.
10.30 Sigurður H. Hlöðversson.
14.00 Arnar Albertsson.
17.00 Felix Bergsson,
19.00 Grétar Miller.
22.00 Ásgeir Páll.
1.00 Halldór Ásgrimsson.
ÚTRÁS
16.00 IR. Arnar Helgason.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
20.00 FB. Hafliði Jónsson.
22.00 MS.
01.00 Dagskrárlok.
Mánudagsumræðan