Morgunblaðið - 26.11.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.11.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NOVEMBER 1991 41 fclk í fréttum BJÖLLUR Iman og Bowie í það heilaga Popparinn David Bowie og fyrir- sætan Iman hafa loks tilkynnt að þau ætli að ganga í það heilaga, en þau hafa verið sambýlingar um langt skeið og orðrómur hefur ævin- lega verið á kreiki um að kirkju- klukkurnar fari brátt að klingja. Þau hafa sagt að brúðkaupið verði „næsta vor”, en endanleg dagsetning hefur ekki verið ákveðin. Reiknað er með yfirgengilegum íburði og fjölda frægra gesta. Bowie er 44 ára gamall og á einn tvítugan son af fyrra hjónabandi sem lauk fyrir all mörgum árum. Iman er einnig fráskilin, er 35 ára og á eina dóttur sem er nú 13 ára göm- ul. Ekki hefur verið látið uppi hvar heimili þeirra verður staðsett. Bowie og Iman. Paulina Porizkova. SAMDRÆTTIR Ekki er allt sem sýnist KRABBI Zappa glímir við krabbamein Hinn góðk- unni tón- listarmaður Frank Zappa, sem gerði garð- inn frægan á hippatímanum með framúr- stefnurokkhljóm- sveit sinni „The Mothers of In- vention” hefur staðfest að hann sé Frank Zappa. B ílamarkaöurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Nissan Pathfinder Terrand 2.4i hvitur, 5 g., ek. 23 þ. km., sóllúga, o.fl. V. 1980 þús. (sk. á ód). Toyota Corolla XL Sedan '91, rauður, 5 g., ek. 4 þ. km., aflstýri, o.fl. Sem nýr. V. 920 þús. Nissan Patrol Turbo diesel '90, 6 cyl., 5 g., ek. 29 þ. km., álfeigur, rafm. I læsing- um, o.fl. V. 2.7 millj. (sk. á ód). Mazda 323 GLX 16v Fastback '90, grá sans, 5 g., ek. 31 þ. km., vökvast., o.fl. V. 1050 þús. Subaru Legacy 2,2 sjálfsk., '90 (91), ek. 11 þ. km, sóllúga, rafm. I öllu o.fl. Sem nýr. V. 1.860 þús. Fjöldi bifreiða á mjög góðum greiðslu- kjörum eða 15-3034) stgr. afslætti. hrjáður af krabbameini á háu stigi. Dauðastríðið sé í fullum gangi. Zappa, sem heitir fullu nafni Francis Vincent Zappa, er af tékkneskum ættum og aðeins fimmtugur Zappa, sefn starfað hefur sem menningarmálafulltrúi Bandaríkj- anna í Tékkoslóvakíu hin seinni miss- eri,-hefur bæði verið í geisla- og lyfja- meðferð og hefur það hægt mjög á framrás sjúkdómsins. Dóttir hans, Moon Zappa, segir að baráttan gangi vel að því leyti, að hann sé ekki allt of þjáður. „Honum hefur liðið vel að undanförnu,” voru orð stúlkunnar. COSPER UAW COSPER Við verðum að skipta á þessum spegli, ég lít svo hræðilega út í honum Súpermódelið Paulina Porizkova sagði svo frá í tímaritsviðtali fyrir skömmu, að í eina tíð hafi hún haft það að leiðarljósi í sam- skiptum kynjanna, að ef að sér hefði litist meira en í meðallagi vel á einhvern stæðilegan svein, hefði hún ekki verið með neinar vöflur, heldur svifið á hann og gefið und- ir fótinn. Ekkert að vera að bíða eftir því að viðkomandi tæki eftir sér, e.t.v. upp á von og óvon. Upp- eldi hennar í Svíþjóð væri trúlega skýringin á slíkri framhelypni. Þetta hefði hún stundað þar til að atvik eitt varð til þess að hún endurskoðaði dæmið. Á diskóteki einu í París brá svo við eitt kvöld- ið að hún sá einn alveg guðdómleg- an, stói-t og sólbrúnt vöðvabúnt með turkísblá augu. „Ég gekk upp að honum og andaði inn í eyrað hans, veistu að ég elska gæja með svona blá augu? Og hann svaraði: Ég líka! UNGUR OG EFNI- LEGUR áHard Rock Café F HARD ROCIi CAFE - S. 689888 HRÆRIVEL FJÓRAR í EINNI Með: Blandara Hakkara Riíjárni og Grænmetiskvörn L jflHllIlf <8> Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI6915 15 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 . L SOMUtyUIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.