Morgunblaðið - 12.12.1991, Page 72

Morgunblaðið - 12.12.1991, Page 72
72 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991 fclk f fréttum Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Tónlistin flutt. Sævar Karl t.h. á tali við tónleikagesti. TÓNLIST Tónleikar fyrir fiðlusjóð Þetta er annað árið í röð sem ég stend fyrir tónleikjahaldi af þessu tagi. í fyrra var það mest til gamans gert, en að þessu sinni var hugmyndin að geta rétt eitthvað fram í fiðlukaupasjóð fyrir Sigrúnu Eðvaldsdóttir. Því kostaði inn á tónleikana núna og allur aðgangseyrir rennur í sjóð- inn. Þetta er engin smáfíðla, kostar milljónatugi," sagði Sæv- ar Karl Olason klæðskeri og kaupmaður í samtali við Morgun- blaðið, en um síðustu heígi fóru hinir árlegu tónleikar hans fram í Óperunni. Eins og fyrri daginn voru það meðlimir í Sinfóníuhljómsveitinni sem spiluðu og voru flutt nokkur klassísk verk eftir þekkta meist- ara. Aðsókn var góð, en ekki húsfyllir eins og í fyrra, en eitt- hvað mun pyngjan í fiðlusjóðnum þyngjast eftir sem áður. Að- gangseyrir var 900 krónur, „svona eins óg ein pizza,“ sagði Sævar Karl. Allt þetta... - skíði shnmorco - skíðaskór OSUIIX - skíðaáburður swins - skíðagleraugu Sy - púðapeysur og -b allsport - skíðagallar - rúllukragabolir - húfur ennisbönd og y. eira fæst hjá okh SER4C - skíðagallar - skíðafatnaður Dreifing: ALSPORT HEILDVERSLUN SÍMI: 68 80 75 FAX: 67 81 28 BORGARKRINGLUNNI SIMI: 67 99 55 PLÖTUÚTGÁFA Operutónleikar Hljómsveitin Todmobile hefur haldið tónleika í íslensku óperunni í desember undanfarin ár og þá yfirleitt í tengslum við útgáfu breiðskífu með sveitinni. Svo var einnig í síðustu viku, þeg- ar hljómsveitin hélt útgáfutónleika vegna breiðskífunnar „Opera“, sem kom út sama dag. Færri kom- ust að en vildu, því það seldist þegar upp á tónleikana og höfðu margir á orði að næsta ár þyrfti sveitin að halda tónleika a.m.k. tvo daga í röð. Gerðu gestir góðan róm að frammistöðu hljómsveitarinnar, sem lagði mikið í sviðsbúnað, bún- inga og sviðsframkomu að venju. Andrea Gylfadóttir söngkona Todmobile. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir MAGIC JOHNSON Ævisaga og alnæmis- varnarit væntanleg Körfuknattleiksmaðurinn frægi, Magic Johnson, sem hætti körfuknattleiksiðkun 7. nóv- ember s.l. er í ljós kom að hann hafði tekið alnæmísveiruna, hefur f kvðld kl. 21.30 Meirihátiar nátlfiil, náUkjólar. sloppar ofí undirfiil undirritað samning við Random House útgáfufyrirtækið um að skrifa þijár bækur. Ein þeirra verður sjálfsævisaga kappans, önnur á að fjalla um þær öryggis- ráðstafanir sem menn geta gert til að forðast alnæmissmit við kynmök en efni hinnar þriðju hef- ur ekki verið gefið upp. Leiðbeiningabókin um öryggi í kynmökum mun koma út með vorinu og er unnin í samvinnu við C. Everett Koop, fyrirverandi landlækni Bandaríkjanna. Bókin, sem verður stíluð fyrir fullþroska yngra fólk, mun koma út í milljón eintökum. Allur ágóðinn rennur í nýstofnaðan sjóð sem ber nafn Magic Johnsons og er ætlað að veita styrki til alnæmisrannsókna, fræðslu um sjúkdóminn og til að bæta aðstöðu þeirra er sýkst hafa. Geysihátt verð hefur á síðustu misserum verið greitt fyrir líklegar metsölubækur. Til dæmis voru fimm milljónir greiddar fyrir minn- ingar Schwarzkopfs hershöfðingja bandamanna í Persaflóastríðinu. Ekki hefur fengist uppgefíð hvað Magic Johnson fær fyrir ævisögu sína né heldur þriðju bókina sem hann hyggst vinna fyrir Random House ■H frá versluninni Conny, lirtislorgi _______SÝNA_______ NAUSTKJALIARINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.