Morgunblaðið - 12.12.1991, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 12.12.1991, Blaðsíða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991 fclk f fréttum Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Tónlistin flutt. Sævar Karl t.h. á tali við tónleikagesti. TÓNLIST Tónleikar fyrir fiðlusjóð Þetta er annað árið í röð sem ég stend fyrir tónleikjahaldi af þessu tagi. í fyrra var það mest til gamans gert, en að þessu sinni var hugmyndin að geta rétt eitthvað fram í fiðlukaupasjóð fyrir Sigrúnu Eðvaldsdóttir. Því kostaði inn á tónleikana núna og allur aðgangseyrir rennur í sjóð- inn. Þetta er engin smáfíðla, kostar milljónatugi," sagði Sæv- ar Karl Olason klæðskeri og kaupmaður í samtali við Morgun- blaðið, en um síðustu heígi fóru hinir árlegu tónleikar hans fram í Óperunni. Eins og fyrri daginn voru það meðlimir í Sinfóníuhljómsveitinni sem spiluðu og voru flutt nokkur klassísk verk eftir þekkta meist- ara. Aðsókn var góð, en ekki húsfyllir eins og í fyrra, en eitt- hvað mun pyngjan í fiðlusjóðnum þyngjast eftir sem áður. Að- gangseyrir var 900 krónur, „svona eins óg ein pizza,“ sagði Sævar Karl. Allt þetta... - skíði shnmorco - skíðaskór OSUIIX - skíðaáburður swins - skíðagleraugu Sy - púðapeysur og -b allsport - skíðagallar - rúllukragabolir - húfur ennisbönd og y. eira fæst hjá okh SER4C - skíðagallar - skíðafatnaður Dreifing: ALSPORT HEILDVERSLUN SÍMI: 68 80 75 FAX: 67 81 28 BORGARKRINGLUNNI SIMI: 67 99 55 PLÖTUÚTGÁFA Operutónleikar Hljómsveitin Todmobile hefur haldið tónleika í íslensku óperunni í desember undanfarin ár og þá yfirleitt í tengslum við útgáfu breiðskífu með sveitinni. Svo var einnig í síðustu viku, þeg- ar hljómsveitin hélt útgáfutónleika vegna breiðskífunnar „Opera“, sem kom út sama dag. Færri kom- ust að en vildu, því það seldist þegar upp á tónleikana og höfðu margir á orði að næsta ár þyrfti sveitin að halda tónleika a.m.k. tvo daga í röð. Gerðu gestir góðan róm að frammistöðu hljómsveitarinnar, sem lagði mikið í sviðsbúnað, bún- inga og sviðsframkomu að venju. Andrea Gylfadóttir söngkona Todmobile. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir MAGIC JOHNSON Ævisaga og alnæmis- varnarit væntanleg Körfuknattleiksmaðurinn frægi, Magic Johnson, sem hætti körfuknattleiksiðkun 7. nóv- ember s.l. er í ljós kom að hann hafði tekið alnæmísveiruna, hefur f kvðld kl. 21.30 Meirihátiar nátlfiil, náUkjólar. sloppar ofí undirfiil undirritað samning við Random House útgáfufyrirtækið um að skrifa þijár bækur. Ein þeirra verður sjálfsævisaga kappans, önnur á að fjalla um þær öryggis- ráðstafanir sem menn geta gert til að forðast alnæmissmit við kynmök en efni hinnar þriðju hef- ur ekki verið gefið upp. Leiðbeiningabókin um öryggi í kynmökum mun koma út með vorinu og er unnin í samvinnu við C. Everett Koop, fyrirverandi landlækni Bandaríkjanna. Bókin, sem verður stíluð fyrir fullþroska yngra fólk, mun koma út í milljón eintökum. Allur ágóðinn rennur í nýstofnaðan sjóð sem ber nafn Magic Johnsons og er ætlað að veita styrki til alnæmisrannsókna, fræðslu um sjúkdóminn og til að bæta aðstöðu þeirra er sýkst hafa. Geysihátt verð hefur á síðustu misserum verið greitt fyrir líklegar metsölubækur. Til dæmis voru fimm milljónir greiddar fyrir minn- ingar Schwarzkopfs hershöfðingja bandamanna í Persaflóastríðinu. Ekki hefur fengist uppgefíð hvað Magic Johnson fær fyrir ævisögu sína né heldur þriðju bókina sem hann hyggst vinna fyrir Random House ■H frá versluninni Conny, lirtislorgi _______SÝNA_______ NAUSTKJALIARINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.